Albert var með eyrnalokkana umdeildu á æfingu landsliðsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2020 13:29 Ronald de Boer gagnrýndi Albert Guðmundsson harðlega fyrir að setja á sig eyrnalokka eftir leik AZ Alkmaar og Viktoria Plzen í Evrópudeildinni í síðustu viku. Albert lét það ekki á sig fá og mætti með eyrnalokka á landsliðsæfingu í morgun. vísir/vilhelm Íslenska karlalandsliðið í fótbolta undirbýr sig nú fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. Strákarnir æfðu á Laugardalsvelli í dag. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á æfingunni og tók þessar skemmtilegu myndir sem má sjá hér fyrir neðan. Á myndinni hér fyrir ofan má sjá Albert Guðmundsson með eyrnalokka, eitthvað sem Ronald de Boer er eflaust ekki sáttur með. Þessi fyrrverandi landsliðsmaður Hollands gagnrýndi Albert harðlega fyrir að setja á sig eyrnalokka áður en hann fór í viðtal eftir leik AZ Alkmaar og Viktoria Plzen í Evrópudeildinni í síðustu viku. AZ vann leikinn 3-1 en Albert skoraði tvö marka liðsins. „Ég veit ekki hvort þið tókuð eftir þessy en hann var búinn að setja á sig tvo demants eyrnalokka. Hann fór inn í klefa til að setja á sig eyrnalokka án þess að fara í sturtu,“ sagði De Boer og skammaði Albert líka fyrir að tala ensku en ekki hollensku í viðtalinu. Ísland mætir Englandi á Laugardalsvelli klukkan 16:00 á Laugardalsvelli á laugardaginn. Á þriðjudaginn mæta Íslendingar svo Belgum ytra. Báðir leikirnir verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén tjaldar á Laugardalsvelli.vísir/vilhelm Strákarnir hita upp.vísir/vilhelm Andri Fannar Baldursson, fremstur á myndinni, er nýliði í landsliðinu.Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Birkir Bjarnason er leikjahæstur í íslenska hópnum með 84 landsleiki.vísir/vilhelm Hinn sænski Lars Eriksson er með markverðina á sinni könnu.vísir/vilhelm Kára Árnasyni hefur aldrei fundist jafn gaman að taka hliðarskref.vísir/vilhelm Guðlaugur Victor Pálsson fettir sig og brettir.vísir/vilhelm Hörður Björgvin Magnússon er kominn frá Rússlandi.vísir/vilhelm Hólmar Örn Eyjólfsson gæti verið á förum til Danmerkur.vísir/vilhelm Hjörtur Hermannsson og Emil Hallfreðsson tóku sig vel út í nýja æfingafatnaðinum frá Puma.vísir/vilhelm Danmerkurmeistarinn Mikael Neville Andersen.vísir/vilhelm Strákarnir tóku vel á því á æfingunni í dag.vísir/vilhelm Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Afar ólíklegt að Ísland fari í HM-umspil út frá Þjóðadeild | Lakari lið í betri stöðu Ísland þyrfti að slá Belgíu, Englandi og Danmörku við og vinna sinn riðil í Þjóðadeildinni í fótbolta til að keppnin gagnaðist liðinu við að komast í umspil um sæti á HM í Katar 2022. 2. september 2020 11:30 Jóhann Berg: Þessir landsleikir komu ekki á góðum tíma fyrir mig Jóhann Berg Guðmundsson gaf ekki kost á sér í íslenska landsliðið að þessu sinni og hann ræddi þá ákvörðun sína við heimasíðu Burnley liðsins. 2. september 2020 10:00 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta undirbýr sig nú fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. Strákarnir æfðu á Laugardalsvelli í dag. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á æfingunni og tók þessar skemmtilegu myndir sem má sjá hér fyrir neðan. Á myndinni hér fyrir ofan má sjá Albert Guðmundsson með eyrnalokka, eitthvað sem Ronald de Boer er eflaust ekki sáttur með. Þessi fyrrverandi landsliðsmaður Hollands gagnrýndi Albert harðlega fyrir að setja á sig eyrnalokka áður en hann fór í viðtal eftir leik AZ Alkmaar og Viktoria Plzen í Evrópudeildinni í síðustu viku. AZ vann leikinn 3-1 en Albert skoraði tvö marka liðsins. „Ég veit ekki hvort þið tókuð eftir þessy en hann var búinn að setja á sig tvo demants eyrnalokka. Hann fór inn í klefa til að setja á sig eyrnalokka án þess að fara í sturtu,“ sagði De Boer og skammaði Albert líka fyrir að tala ensku en ekki hollensku í viðtalinu. Ísland mætir Englandi á Laugardalsvelli klukkan 16:00 á Laugardalsvelli á laugardaginn. Á þriðjudaginn mæta Íslendingar svo Belgum ytra. Báðir leikirnir verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén tjaldar á Laugardalsvelli.vísir/vilhelm Strákarnir hita upp.vísir/vilhelm Andri Fannar Baldursson, fremstur á myndinni, er nýliði í landsliðinu.Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Birkir Bjarnason er leikjahæstur í íslenska hópnum með 84 landsleiki.vísir/vilhelm Hinn sænski Lars Eriksson er með markverðina á sinni könnu.vísir/vilhelm Kára Árnasyni hefur aldrei fundist jafn gaman að taka hliðarskref.vísir/vilhelm Guðlaugur Victor Pálsson fettir sig og brettir.vísir/vilhelm Hörður Björgvin Magnússon er kominn frá Rússlandi.vísir/vilhelm Hólmar Örn Eyjólfsson gæti verið á förum til Danmerkur.vísir/vilhelm Hjörtur Hermannsson og Emil Hallfreðsson tóku sig vel út í nýja æfingafatnaðinum frá Puma.vísir/vilhelm Danmerkurmeistarinn Mikael Neville Andersen.vísir/vilhelm Strákarnir tóku vel á því á æfingunni í dag.vísir/vilhelm
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Afar ólíklegt að Ísland fari í HM-umspil út frá Þjóðadeild | Lakari lið í betri stöðu Ísland þyrfti að slá Belgíu, Englandi og Danmörku við og vinna sinn riðil í Þjóðadeildinni í fótbolta til að keppnin gagnaðist liðinu við að komast í umspil um sæti á HM í Katar 2022. 2. september 2020 11:30 Jóhann Berg: Þessir landsleikir komu ekki á góðum tíma fyrir mig Jóhann Berg Guðmundsson gaf ekki kost á sér í íslenska landsliðið að þessu sinni og hann ræddi þá ákvörðun sína við heimasíðu Burnley liðsins. 2. september 2020 10:00 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Sjá meira
Afar ólíklegt að Ísland fari í HM-umspil út frá Þjóðadeild | Lakari lið í betri stöðu Ísland þyrfti að slá Belgíu, Englandi og Danmörku við og vinna sinn riðil í Þjóðadeildinni í fótbolta til að keppnin gagnaðist liðinu við að komast í umspil um sæti á HM í Katar 2022. 2. september 2020 11:30
Jóhann Berg: Þessir landsleikir komu ekki á góðum tíma fyrir mig Jóhann Berg Guðmundsson gaf ekki kost á sér í íslenska landsliðið að þessu sinni og hann ræddi þá ákvörðun sína við heimasíðu Burnley liðsins. 2. september 2020 10:00