Arsenal búið að kaupa brasilíska bakvörðinn frá Lille Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2020 15:37 Gabriel dos Santos Magalhaes í leik með Lille í frönsku deildinni. Getty/Jean Catuffe Bikarmeistarar Arsenal hafa gengið frá kaupunum á brasilíska knattspyrnumanninum Gabriel Magalhaes en félagið opinberaði það á samfélagsmiðlum sínum í dag. Gabriel Magalhaes er 22 ára vinstri bakvörður og Arsenal mun byrja á því að borga fyrir hann 26 milljónir evra en fjórar milljónir gætu síðan bæst við kaupverðið. Gabriel hefur þegar fengið treyju númer sex hjá Arsenal. Hann hefur verið fastamaður í liði Lille og hjálpaði liðinu að ná fjórða sætinu í frönsku deildinni. BREAKING: Arsenal confirm the signing of defender Gabriel Magalhaes from Lille on long-term contract.— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 1, 2020 Gabriel Magalhaes kemur þó ekki strax til móts við liðið því hann er enn að taka út fjórtán daga sóttkví eftir að hafa verið í Frakklandi. Gabriel Magalhaes heitir fullu nafni Gabriel dos Santos Magalhaes en hann var búinn að vera hjá Lille frá því í janúar 1997. Lille hafði þó sent strákainn á láni til bæði Troyes í Fraklandi sem og til Dinamo Zagreb í Króatíu. Hann kom sterkur til baka eftir þann tíma. „Hann hefur marga kosti og mun hjálpa okkur að bæta varnarleikinn og verða betra lið. Hann sýndi það og sannaði með Lille að hann er hæfileikaríkur varnarmaður og okkur hlakkar til að sjá hann vaxa og dafna sem leikmaður Arsenal,“ sagði knattspyrnustjórinn Mikel Arteta. „Við erum ánægður með að fá Gabriel. Við höfum fylgst lengi með honum og það höfðu mörg félög áhuga á honum. Við erum stoltir af því að okkur tókst að semja bæði við félagið og leikmanninn. Gabriel hefur mikil gæði,“ sagði Edu, yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal. Welcome to The Arsenal, @biel_m04! pic.twitter.com/xT1idCej8r— Arsenal (@Arsenal) September 1, 2020 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Bikarmeistarar Arsenal hafa gengið frá kaupunum á brasilíska knattspyrnumanninum Gabriel Magalhaes en félagið opinberaði það á samfélagsmiðlum sínum í dag. Gabriel Magalhaes er 22 ára vinstri bakvörður og Arsenal mun byrja á því að borga fyrir hann 26 milljónir evra en fjórar milljónir gætu síðan bæst við kaupverðið. Gabriel hefur þegar fengið treyju númer sex hjá Arsenal. Hann hefur verið fastamaður í liði Lille og hjálpaði liðinu að ná fjórða sætinu í frönsku deildinni. BREAKING: Arsenal confirm the signing of defender Gabriel Magalhaes from Lille on long-term contract.— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 1, 2020 Gabriel Magalhaes kemur þó ekki strax til móts við liðið því hann er enn að taka út fjórtán daga sóttkví eftir að hafa verið í Frakklandi. Gabriel Magalhaes heitir fullu nafni Gabriel dos Santos Magalhaes en hann var búinn að vera hjá Lille frá því í janúar 1997. Lille hafði þó sent strákainn á láni til bæði Troyes í Fraklandi sem og til Dinamo Zagreb í Króatíu. Hann kom sterkur til baka eftir þann tíma. „Hann hefur marga kosti og mun hjálpa okkur að bæta varnarleikinn og verða betra lið. Hann sýndi það og sannaði með Lille að hann er hæfileikaríkur varnarmaður og okkur hlakkar til að sjá hann vaxa og dafna sem leikmaður Arsenal,“ sagði knattspyrnustjórinn Mikel Arteta. „Við erum ánægður með að fá Gabriel. Við höfum fylgst lengi með honum og það höfðu mörg félög áhuga á honum. Við erum stoltir af því að okkur tókst að semja bæði við félagið og leikmanninn. Gabriel hefur mikil gæði,“ sagði Edu, yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal. Welcome to The Arsenal, @biel_m04! pic.twitter.com/xT1idCej8r— Arsenal (@Arsenal) September 1, 2020
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira