Þórhallur miðill fær að áfrýja til Hæstaréttar Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. september 2020 12:54 Þórhallur Guðmundsson var til umfjöllunar í sjónvarpsþáttunum Brestir um árið þar sem spámiðlar voru til umfjöllunar. Vísir Hæstiréttur hefur fallist á að taka fyrir mál Þórhalls Guðmundssonar, oftast nefndur Þórhallur miðill. Landsréttur dæmdi Þórhall í átján mánaða fangelsi í júní fyrir að hafa brotið kynferðislega á ungum karlmanni sem kom til hans í heilunarmeðferð fyrir tíu árum. Þórhallur lagði fram beiðni um að áfrýja dómnum til Hæstaréttar í byrjun júlí. Hann byggir beiðni sína á því að dómur Landsréttar sé bersýnilega rangur að efni til þar sem heimfærsla til refsiákvæðis sé röng. Brot hans hafi ekki verið refsivert þegar það var framið þar sem sá hluti þess er varðar skort á samþykki hafi ekki komið inn í hegningarlög fyrr en fyrir tveimur árum. Þá hafi hann Landsrétt hafa brotið gegn milliliðalausri sönnunarfærslu þar sem dómurinn hafi byggt á lögregluskýrslum og framburði vitna sem ekki gátu borið um atvik málsins. Í úrskurði Hæstaréttar segir að úrlausn um beitingu umrædds ákvæðis í almennum hegningarlögum og lagaskil myndi hafa „verulega almenna þýðingu“. Því verði fallist á beiðni um áfrýjun. Brotaþoli, sem var tvítugur þegar brotið átti sér stað, lagði fram kæru gegn Þórhalli árið 2016, sex árum eftir atvikið. Hann sakaði Þórhall um að hafa fróað honum án samþykkis hans er hann lá nakinn á nuddbekk. Þórhallur var jafnframt sakfelldur fyrir að beita þolandann ólögmætri nauðung og misnotað þannig traust sem brotaþoli bar til hans sem heilara. Þórhallur neitaði staðfastlega sök. Kynferðisofbeldi Dómsmál Tengdar fréttir Frosti telur sig heppinn að hafa ekki lent í klóm Þórhalls miðils Þórhallur miðill bauð Frosta Logasyni heim til sín eftir fráfall föður hans. 23. júní 2020 10:40 Þórhallur „miðill“ í 18 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot Landsréttur staðfesti í dag átján mánaða fangelsisdóm yfir Þórhalli „miðli“ Guðmundssyni vegna kynferðisbrots gegn skjólstæðingi sem kom til hans í heilunarmeðferð fyrir tíu árum. Þórhallur neitaði allri sök í málinu en tekið var tillit til hversu langan tíma málið dróst þegar refsing hans var ákvörðuð. 5. júní 2020 16:42 Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Fleiri fréttir Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Sjá meira
Hæstiréttur hefur fallist á að taka fyrir mál Þórhalls Guðmundssonar, oftast nefndur Þórhallur miðill. Landsréttur dæmdi Þórhall í átján mánaða fangelsi í júní fyrir að hafa brotið kynferðislega á ungum karlmanni sem kom til hans í heilunarmeðferð fyrir tíu árum. Þórhallur lagði fram beiðni um að áfrýja dómnum til Hæstaréttar í byrjun júlí. Hann byggir beiðni sína á því að dómur Landsréttar sé bersýnilega rangur að efni til þar sem heimfærsla til refsiákvæðis sé röng. Brot hans hafi ekki verið refsivert þegar það var framið þar sem sá hluti þess er varðar skort á samþykki hafi ekki komið inn í hegningarlög fyrr en fyrir tveimur árum. Þá hafi hann Landsrétt hafa brotið gegn milliliðalausri sönnunarfærslu þar sem dómurinn hafi byggt á lögregluskýrslum og framburði vitna sem ekki gátu borið um atvik málsins. Í úrskurði Hæstaréttar segir að úrlausn um beitingu umrædds ákvæðis í almennum hegningarlögum og lagaskil myndi hafa „verulega almenna þýðingu“. Því verði fallist á beiðni um áfrýjun. Brotaþoli, sem var tvítugur þegar brotið átti sér stað, lagði fram kæru gegn Þórhalli árið 2016, sex árum eftir atvikið. Hann sakaði Þórhall um að hafa fróað honum án samþykkis hans er hann lá nakinn á nuddbekk. Þórhallur var jafnframt sakfelldur fyrir að beita þolandann ólögmætri nauðung og misnotað þannig traust sem brotaþoli bar til hans sem heilara. Þórhallur neitaði staðfastlega sök.
Kynferðisofbeldi Dómsmál Tengdar fréttir Frosti telur sig heppinn að hafa ekki lent í klóm Þórhalls miðils Þórhallur miðill bauð Frosta Logasyni heim til sín eftir fráfall föður hans. 23. júní 2020 10:40 Þórhallur „miðill“ í 18 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot Landsréttur staðfesti í dag átján mánaða fangelsisdóm yfir Þórhalli „miðli“ Guðmundssyni vegna kynferðisbrots gegn skjólstæðingi sem kom til hans í heilunarmeðferð fyrir tíu árum. Þórhallur neitaði allri sök í málinu en tekið var tillit til hversu langan tíma málið dróst þegar refsing hans var ákvörðuð. 5. júní 2020 16:42 Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Fleiri fréttir Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Sjá meira
Frosti telur sig heppinn að hafa ekki lent í klóm Þórhalls miðils Þórhallur miðill bauð Frosta Logasyni heim til sín eftir fráfall föður hans. 23. júní 2020 10:40
Þórhallur „miðill“ í 18 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot Landsréttur staðfesti í dag átján mánaða fangelsisdóm yfir Þórhalli „miðli“ Guðmundssyni vegna kynferðisbrots gegn skjólstæðingi sem kom til hans í heilunarmeðferð fyrir tíu árum. Þórhallur neitaði allri sök í málinu en tekið var tillit til hversu langan tíma málið dróst þegar refsing hans var ákvörðuð. 5. júní 2020 16:42
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent