Annie Mist komin á fleygiferð og skorar á aðra Anton Ingi Leifsson skrifar 1. september 2020 06:00 Anníe Mist Þórisdóttir. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Annie Mist Þórisdóttir er ekkert að slaka á þrátt fyrir að eignast sitt fyrsta barn á dögunum. CrossFit drottningin leyfir rúmlega milljón fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast vel með og hún skorar á fylgjendur sína í sinni nýjustu færslu. Það eru rétt rúmar tvær vikur frá því að Annie Mist og unnusti hennar, Frederik Ægidius, eignuðust dóttirina Freyju Mist en Annie Mist hefur verið dugleg að æfa á meðgöngunni. „September er frábær mánuður til þess að komast aftur á beinu brautina eftir langt, rólegt sumar,“ skrifaði Annie Mist. Annie gekk rösklega þrjá kílómetra á tæplega hálftíma og sagði Annie að hún væri spennt fyrir því að sjá hvað hún gæti gert eftir fjórar vikur. Annie missir eðlilega af heimsleikunum í ár sem fara fram í næsta mánuði en hún varð fyrsta konan í heiminum til að vinna Crossfit leikana tvisvar í röð. Hún varð heimsmeistari árin 2011 og 2012. View this post on Instagram Are you going to join in on a challenge with me? September is a GREAT month to get back on track after a long relaxing summer So here is the plan: 1) Choose a run or bike route that you want to improve on 2) Run/bike your chosen route and remember to TIME IT! 3) follow POLARs suggestions to improve your performance. 4) Retest in 4 weeks time Sign up through link in story or link in bio and Polar will send you tips, help track your progress as well as you get in a pot to win a GIFT CERTIFICATE to get yourself geared up for your next challenge! I did a 3km brisk walk - excited to see what I can do in 4 weeks #knowledgeisprogress @polarglobal @polarglobalfitness A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 31, 2020 at 10:18am PDT CrossFit Tengdar fréttir „Þetta nafn kom upp þegar ég var búin að vera ólétt í mánuð og yfirgaf okkur aldrei“ Annie Mist Þórisdóttir eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum með unnusta sínum Frederik Ægidius en nú hefur barnið verið skýrt. 31. ágúst 2020 07:00 Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir er ekkert að slaka á þrátt fyrir að eignast sitt fyrsta barn á dögunum. CrossFit drottningin leyfir rúmlega milljón fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast vel með og hún skorar á fylgjendur sína í sinni nýjustu færslu. Það eru rétt rúmar tvær vikur frá því að Annie Mist og unnusti hennar, Frederik Ægidius, eignuðust dóttirina Freyju Mist en Annie Mist hefur verið dugleg að æfa á meðgöngunni. „September er frábær mánuður til þess að komast aftur á beinu brautina eftir langt, rólegt sumar,“ skrifaði Annie Mist. Annie gekk rösklega þrjá kílómetra á tæplega hálftíma og sagði Annie að hún væri spennt fyrir því að sjá hvað hún gæti gert eftir fjórar vikur. Annie missir eðlilega af heimsleikunum í ár sem fara fram í næsta mánuði en hún varð fyrsta konan í heiminum til að vinna Crossfit leikana tvisvar í röð. Hún varð heimsmeistari árin 2011 og 2012. View this post on Instagram Are you going to join in on a challenge with me? September is a GREAT month to get back on track after a long relaxing summer So here is the plan: 1) Choose a run or bike route that you want to improve on 2) Run/bike your chosen route and remember to TIME IT! 3) follow POLARs suggestions to improve your performance. 4) Retest in 4 weeks time Sign up through link in story or link in bio and Polar will send you tips, help track your progress as well as you get in a pot to win a GIFT CERTIFICATE to get yourself geared up for your next challenge! I did a 3km brisk walk - excited to see what I can do in 4 weeks #knowledgeisprogress @polarglobal @polarglobalfitness A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 31, 2020 at 10:18am PDT
CrossFit Tengdar fréttir „Þetta nafn kom upp þegar ég var búin að vera ólétt í mánuð og yfirgaf okkur aldrei“ Annie Mist Þórisdóttir eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum með unnusta sínum Frederik Ægidius en nú hefur barnið verið skýrt. 31. ágúst 2020 07:00 Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sjá meira
„Þetta nafn kom upp þegar ég var búin að vera ólétt í mánuð og yfirgaf okkur aldrei“ Annie Mist Þórisdóttir eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum með unnusta sínum Frederik Ægidius en nú hefur barnið verið skýrt. 31. ágúst 2020 07:00