Þrír leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í dag.
Selfoss sigraði FH 1-0 með marki frá Tiffany Janea MC Carty, Stjarnan vann ÍBV einnig 1-0 í Garðabæ með marki undir lok leiksins frá Shameeka Nikoda Fishley og Þróttur vann góðan sigur á Fylki í Laugardalnum, 2-1.
Öll mörk dagsins má sjá í fréttinni að ofan.