Hamrén spenntur fyrir Andra Fannari Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. ágúst 2020 08:00 Andri Fannar Baldursson í leik Íslands og Portúgals á EM U-17 ára í fyrra. getty/Piaras Ó Mídheach Andri Fannar Baldursson, leikmaður Bologna á Ítalíu, er eini nýliðinn í íslenska landsliðshópnum sem mætir Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni seinna í þessum mánuði. Andri, sem er átján ára, lék sjö leiki með Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Að því loknu skrifaði hann undir fimm ára samning við félagið. Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins, kveðst spenntur að vinna með Andra og sjá hvað hann hefur fram að færa. „Hann er hæfileikaríkur og hefur tekið þátt í sjö leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni. Þá æfir hann daglega með aðalliðinu,“ sagði Hamrén í samtali við Vísi eftir að hann tilkynnti landsliðshópinn í gær. „Ég hef ekki enn unnið með honum en hlakka til þess. Það verður áhugavert að sjá hann í þessu umhverfi og þessu liði.“ Andri er uppalinn hjá Breiðabliki og lék einn deildarleik með liðinu áður en hann fór til Bologna. Andri hefur leikið 34 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skorað fjögur mörk. Á síðasta tímabili tók Andri m.a. þátt í leikjum gegn AC Milan, Inter og Napoli. Bologna endaði í 12. sæti ítölsku úrvalsdeildinni. Keppni á Ítalíu hefst á ný 19. september. Þjóðadeild UEFA Ítalski boltinn Tengdar fréttir Alfreð vill koma sjálfum sér á ról: Ekki verið gaman að geta ekki sýnt sitt rétta andlit Alfreð Finnbogason segist hafa ákveðið að fórna landsleikjunum við England og Belgíu í von um að það gagnist bæði sér og landsliðinu til framtíðar. 28. ágúst 2020 15:00 „Ekki ánægður með ákvörðun þeirra“ Landsliðsþjálfarinn kveðst ekki ánægður með þá ákvörðun Gylfa Þórs Sigurðssonar, Jóhanns Berg Guðmundssonar og Alfreðs Finnbogasonar að gefa ekki kost á sér í íslenska landsliðið fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu. 28. ágúst 2020 14:46 Hamrén vildi ekki neyða Gylfa, Alfreð og Jóhann Berg til að spila Það vantar sex fastamenn í íslenska landsliðið á móti Englandi og Belgíu en aðeins þrír þeirra hafa afsökun. Hinir þrír vildu ekki koma í leikina. 28. ágúst 2020 13:51 Þrír leikmenn landsliðsins fara ekki með til Belgíu: Valsmenn settu pressu á KSÍ KSÍ hefði þurft að fresta tveimur leikjum Vals í Pepsi Max deildinni ef Hannes Þór Halldórsson átti að geta spilað Þjóðadeildarleikinn út í Belgíu. 28. ágúst 2020 13:40 224 dagar á milli verkefna landsliðsins: Siggi Dúlla fær stöðuhækkun Það er mjög langt síðan að íslenska landsliðið kom saman og það hafa orðið breytingar á starfsliði liðsins. 28. ágúst 2020 13:29 Ísland án margra lykilmanna í leiknum við England: Aron Einar og Gylfi ekki með Bæði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og varafyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson verða fjarverandi þegar Ísland fær England í heimsókn á Laugardalsvöllinn í byrjun september. 28. ágúst 2020 13:15 Svona var blaðamannafundurinn þegar hópurinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu var valinn Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. 28. ágúst 2020 14:24 Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira
Andri Fannar Baldursson, leikmaður Bologna á Ítalíu, er eini nýliðinn í íslenska landsliðshópnum sem mætir Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni seinna í þessum mánuði. Andri, sem er átján ára, lék sjö leiki með Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Að því loknu skrifaði hann undir fimm ára samning við félagið. Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins, kveðst spenntur að vinna með Andra og sjá hvað hann hefur fram að færa. „Hann er hæfileikaríkur og hefur tekið þátt í sjö leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni. Þá æfir hann daglega með aðalliðinu,“ sagði Hamrén í samtali við Vísi eftir að hann tilkynnti landsliðshópinn í gær. „Ég hef ekki enn unnið með honum en hlakka til þess. Það verður áhugavert að sjá hann í þessu umhverfi og þessu liði.“ Andri er uppalinn hjá Breiðabliki og lék einn deildarleik með liðinu áður en hann fór til Bologna. Andri hefur leikið 34 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skorað fjögur mörk. Á síðasta tímabili tók Andri m.a. þátt í leikjum gegn AC Milan, Inter og Napoli. Bologna endaði í 12. sæti ítölsku úrvalsdeildinni. Keppni á Ítalíu hefst á ný 19. september.
Þjóðadeild UEFA Ítalski boltinn Tengdar fréttir Alfreð vill koma sjálfum sér á ról: Ekki verið gaman að geta ekki sýnt sitt rétta andlit Alfreð Finnbogason segist hafa ákveðið að fórna landsleikjunum við England og Belgíu í von um að það gagnist bæði sér og landsliðinu til framtíðar. 28. ágúst 2020 15:00 „Ekki ánægður með ákvörðun þeirra“ Landsliðsþjálfarinn kveðst ekki ánægður með þá ákvörðun Gylfa Þórs Sigurðssonar, Jóhanns Berg Guðmundssonar og Alfreðs Finnbogasonar að gefa ekki kost á sér í íslenska landsliðið fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu. 28. ágúst 2020 14:46 Hamrén vildi ekki neyða Gylfa, Alfreð og Jóhann Berg til að spila Það vantar sex fastamenn í íslenska landsliðið á móti Englandi og Belgíu en aðeins þrír þeirra hafa afsökun. Hinir þrír vildu ekki koma í leikina. 28. ágúst 2020 13:51 Þrír leikmenn landsliðsins fara ekki með til Belgíu: Valsmenn settu pressu á KSÍ KSÍ hefði þurft að fresta tveimur leikjum Vals í Pepsi Max deildinni ef Hannes Þór Halldórsson átti að geta spilað Þjóðadeildarleikinn út í Belgíu. 28. ágúst 2020 13:40 224 dagar á milli verkefna landsliðsins: Siggi Dúlla fær stöðuhækkun Það er mjög langt síðan að íslenska landsliðið kom saman og það hafa orðið breytingar á starfsliði liðsins. 28. ágúst 2020 13:29 Ísland án margra lykilmanna í leiknum við England: Aron Einar og Gylfi ekki með Bæði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og varafyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson verða fjarverandi þegar Ísland fær England í heimsókn á Laugardalsvöllinn í byrjun september. 28. ágúst 2020 13:15 Svona var blaðamannafundurinn þegar hópurinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu var valinn Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. 28. ágúst 2020 14:24 Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira
Alfreð vill koma sjálfum sér á ról: Ekki verið gaman að geta ekki sýnt sitt rétta andlit Alfreð Finnbogason segist hafa ákveðið að fórna landsleikjunum við England og Belgíu í von um að það gagnist bæði sér og landsliðinu til framtíðar. 28. ágúst 2020 15:00
„Ekki ánægður með ákvörðun þeirra“ Landsliðsþjálfarinn kveðst ekki ánægður með þá ákvörðun Gylfa Þórs Sigurðssonar, Jóhanns Berg Guðmundssonar og Alfreðs Finnbogasonar að gefa ekki kost á sér í íslenska landsliðið fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu. 28. ágúst 2020 14:46
Hamrén vildi ekki neyða Gylfa, Alfreð og Jóhann Berg til að spila Það vantar sex fastamenn í íslenska landsliðið á móti Englandi og Belgíu en aðeins þrír þeirra hafa afsökun. Hinir þrír vildu ekki koma í leikina. 28. ágúst 2020 13:51
Þrír leikmenn landsliðsins fara ekki með til Belgíu: Valsmenn settu pressu á KSÍ KSÍ hefði þurft að fresta tveimur leikjum Vals í Pepsi Max deildinni ef Hannes Þór Halldórsson átti að geta spilað Þjóðadeildarleikinn út í Belgíu. 28. ágúst 2020 13:40
224 dagar á milli verkefna landsliðsins: Siggi Dúlla fær stöðuhækkun Það er mjög langt síðan að íslenska landsliðið kom saman og það hafa orðið breytingar á starfsliði liðsins. 28. ágúst 2020 13:29
Ísland án margra lykilmanna í leiknum við England: Aron Einar og Gylfi ekki með Bæði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og varafyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson verða fjarverandi þegar Ísland fær England í heimsókn á Laugardalsvöllinn í byrjun september. 28. ágúst 2020 13:15
Svona var blaðamannafundurinn þegar hópurinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu var valinn Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. 28. ágúst 2020 14:24