Haukarnir fóru illa með lið gamla þjálfara síns í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2020 10:00 Gunnar Magnússon þegar hann var þjálfari Haukaliðsins. Vísir/Bára Haukar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta eftir stórsigur í gærkvöldi. FH-ingar höfðu áður unnið sinn fyrsta sigur á mótinu. FH vann tveggja marka sigur á Stjörnunni, 27-25, í fyrri leik kvöldsins eftir að Stjörnumenn voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13. FH-liðið tapaði fyrsta leiknum sínum en þessi sigur þýðir að liðið fær úrslitaleik um titilinn á móti Haukum. Ásbjörn Friðriksson var markahæstur hjá FH-liðinu með sex mörk og Jakob Martein Ásgeirsson skoraði fimm mörk. Dagur Gautason skoraði sex mörk fyrir Stjörnuna og Goði Ingvar Sveinsson var með fimm mörk en besti maður liðsins var Adam Thorstensen í markinu með fimmtán varin skot. Í kvöld fóru fram tveir leikir í Hafnarfjarðarmótinu. Í fyrri leik kvöldsins tóku FH-ingar á móti grönnum okkar úr...Posted by Haukar Topphandbolti on Fimmtudagur, 27. ágúst 2020 Haukarnir unnu síðan sautján marka sigur á Aftureldingu í seinni leik kvöldsins, 34-17, eftir að hafa verið níu mörk yfir í hálfleik, 20-11. Haukar unnu Aftureldingu í úrslitaleik Ragnarsmótsins á Selfossi um síðustu helgi en það var mun jafnari leikur. Mosfellingar réðu að þessu sinni ekkert við Haukaliðið sem er að spila vel á undirbúningstímabilinu. Gunnar Magnússon hætti að þjálfa Haukaliðið í vor og tók við Aftureldingu. Hann fann engin svör við leik sinna gömlu lærisveinar í gærkvöldi. Orri Freyr Þorkelsson skoraði sex mörk fyrir Hauka, Ólafur Ægir Ólafsson var með fimm mörk og Geir Guðmundsson skoraði fjögur mörk. Andri Sigmarsson Scheving varði líka vel í markinu og alls fimmtán skot. Þorsteinn Leó Gunnarsson var markahæstur hjá Aftureldingu með sjö mörk. Lokaleikir mótsins fara svo fram á laugardag þar sem Afturelding og Stjarnan mætast klukkan 13.30 og mótinu lýkur svo á Hafnarfjarðarslag Hauka og FH klukkan 16.15. Báðir leikir eru í beinni útsendingu á HaukarTV en hér fyrir neðan má horfa á leikina frá því í gær. watch on YouTube watch on YouTube Olís-deild karla Haukar FH Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira
Haukar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta eftir stórsigur í gærkvöldi. FH-ingar höfðu áður unnið sinn fyrsta sigur á mótinu. FH vann tveggja marka sigur á Stjörnunni, 27-25, í fyrri leik kvöldsins eftir að Stjörnumenn voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13. FH-liðið tapaði fyrsta leiknum sínum en þessi sigur þýðir að liðið fær úrslitaleik um titilinn á móti Haukum. Ásbjörn Friðriksson var markahæstur hjá FH-liðinu með sex mörk og Jakob Martein Ásgeirsson skoraði fimm mörk. Dagur Gautason skoraði sex mörk fyrir Stjörnuna og Goði Ingvar Sveinsson var með fimm mörk en besti maður liðsins var Adam Thorstensen í markinu með fimmtán varin skot. Í kvöld fóru fram tveir leikir í Hafnarfjarðarmótinu. Í fyrri leik kvöldsins tóku FH-ingar á móti grönnum okkar úr...Posted by Haukar Topphandbolti on Fimmtudagur, 27. ágúst 2020 Haukarnir unnu síðan sautján marka sigur á Aftureldingu í seinni leik kvöldsins, 34-17, eftir að hafa verið níu mörk yfir í hálfleik, 20-11. Haukar unnu Aftureldingu í úrslitaleik Ragnarsmótsins á Selfossi um síðustu helgi en það var mun jafnari leikur. Mosfellingar réðu að þessu sinni ekkert við Haukaliðið sem er að spila vel á undirbúningstímabilinu. Gunnar Magnússon hætti að þjálfa Haukaliðið í vor og tók við Aftureldingu. Hann fann engin svör við leik sinna gömlu lærisveinar í gærkvöldi. Orri Freyr Þorkelsson skoraði sex mörk fyrir Hauka, Ólafur Ægir Ólafsson var með fimm mörk og Geir Guðmundsson skoraði fjögur mörk. Andri Sigmarsson Scheving varði líka vel í markinu og alls fimmtán skot. Þorsteinn Leó Gunnarsson var markahæstur hjá Aftureldingu með sjö mörk. Lokaleikir mótsins fara svo fram á laugardag þar sem Afturelding og Stjarnan mætast klukkan 13.30 og mótinu lýkur svo á Hafnarfjarðarslag Hauka og FH klukkan 16.15. Báðir leikir eru í beinni útsendingu á HaukarTV en hér fyrir neðan má horfa á leikina frá því í gær. watch on YouTube watch on YouTube
Olís-deild karla Haukar FH Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira