Bein útsending: Verðlaunaafhending Gagnaþons fyrir umhverfið Atli Ísleifsson skrifar 26. ágúst 2020 12:30 Nýsköpunarkeppnin hefur staðið yfir undanfarna viku. Verðlaun verða afhent í nýsköpunarkeppninni Gagnaþon fyrir umhverfið klukkan 13 í dag, en keppnin hefur staðið yfir undanfarna viku. Verðlaun verða veitt fyrir bestu verkefnin í þremur flokkum – fyrir bestu hugmyndina, bestu endurbættu lausnina og svo besta gagnaverkefnið. Verðlaunin veita Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra, Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands og Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík, en hægt er að fylgjast með útsendingunni að neðan. „Vinningsteymi besta gagnaverkefnisins hlýtur 750.000 kr. í sigurlaun, besta endurbætta lausnin 450.000 kr. og vinningsteymi bestu hugmyndarinnar hlýtur 200.000 kr. Keppnin gekk út á nýskapandi hugmyndir sem nýst gætu umhverfinu. Dæmi um lausnir sem urðu til eða voru bættar í keppninni eru kolefnisreiknir sem tengdur er heimabanka, bót á matvælasóun, svifryksspá og plastumbúðir úr iðnaðarhampi annars vegar og þörungum hins vegar. Samtals skráðu hátt í 200 keppendur sig til leiks, en 17 teymi skiluðu inn gildum lausnum 19. ágúst síðastliðinn. Vegna samfélagsaðstæðna fór gagnaþonið fram stafrænt og sóttu þáttakendur því vinnusmiðjur og fengu leiðsögn frá leiðbeinendum á þann máta,“ segir í tilkynningu. Þær lausnir sem keppa um fyrstu verðlaun í hverjum flokki eru eftirfarandi: Besta hugmyndin Hemp Pack Lífplast (e. bioplastics) úr iðnaðarhampi Hjólað fyrir umhverfið Farsímaapp sem heldur utan um sparað kolefnisspor og hvetur til hjólreiða. MAREA Lífplast í stað einnota plasts með það að markmiði að ráða bót á þeirri mengun sem stafar af notkun einnota plasts á Íslandi. Towards A Better Future Miðar að því að draga úr losun mengandi efna með mismunandi hætti. Endurbætt lausn &L Hagnýtari kolefnisreiknivél Eno Hagnýtari lausn til að lesa opinber gögn í Excel GreenBytes Dregur úr matasóun veitingastaða með því að nota gervigreind og veðurstofugögn Meniga Carbon Index Kolefnisstuðull sem gerir fólki kleift að fá upplýsingar um kolefnisspor sitt, tengt sinni neyslu. Svifryksspá Tvinnar saman veðurathugunargögn og svifryksgögn til að að spá fyrir um svifryk í lofti fyrir komandi daga. Besta gagnaverkefnið Flikk Flokk Snjallsímaforrit sem auðveldar endurvinnslu með því að veita upplýsingar um hvernig má endurvinna vöruna, þegar strikamerki vöru er skannað. Hark Myndræn framsetning á opinberum kortagögnum NetZero Auðveldar einstaklingum að meta kolefnisspor sitt, ásamt því að veita tækifæri kolefnisjöfnunar í takt við neyslu. Núloft Miðlar upplýsingum og spáir fyrir um loftgæði í Reykjavík Skrefinu Framar App, sem skorar á fólk og ýtir undir meðvitund um að minnka kolefnisfótspor. Nýsköpun Mest lesið Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Viðskipti innlent Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Viðskipti innlent Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Sjá meira
Verðlaun verða afhent í nýsköpunarkeppninni Gagnaþon fyrir umhverfið klukkan 13 í dag, en keppnin hefur staðið yfir undanfarna viku. Verðlaun verða veitt fyrir bestu verkefnin í þremur flokkum – fyrir bestu hugmyndina, bestu endurbættu lausnina og svo besta gagnaverkefnið. Verðlaunin veita Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra, Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands og Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík, en hægt er að fylgjast með útsendingunni að neðan. „Vinningsteymi besta gagnaverkefnisins hlýtur 750.000 kr. í sigurlaun, besta endurbætta lausnin 450.000 kr. og vinningsteymi bestu hugmyndarinnar hlýtur 200.000 kr. Keppnin gekk út á nýskapandi hugmyndir sem nýst gætu umhverfinu. Dæmi um lausnir sem urðu til eða voru bættar í keppninni eru kolefnisreiknir sem tengdur er heimabanka, bót á matvælasóun, svifryksspá og plastumbúðir úr iðnaðarhampi annars vegar og þörungum hins vegar. Samtals skráðu hátt í 200 keppendur sig til leiks, en 17 teymi skiluðu inn gildum lausnum 19. ágúst síðastliðinn. Vegna samfélagsaðstæðna fór gagnaþonið fram stafrænt og sóttu þáttakendur því vinnusmiðjur og fengu leiðsögn frá leiðbeinendum á þann máta,“ segir í tilkynningu. Þær lausnir sem keppa um fyrstu verðlaun í hverjum flokki eru eftirfarandi: Besta hugmyndin Hemp Pack Lífplast (e. bioplastics) úr iðnaðarhampi Hjólað fyrir umhverfið Farsímaapp sem heldur utan um sparað kolefnisspor og hvetur til hjólreiða. MAREA Lífplast í stað einnota plasts með það að markmiði að ráða bót á þeirri mengun sem stafar af notkun einnota plasts á Íslandi. Towards A Better Future Miðar að því að draga úr losun mengandi efna með mismunandi hætti. Endurbætt lausn &L Hagnýtari kolefnisreiknivél Eno Hagnýtari lausn til að lesa opinber gögn í Excel GreenBytes Dregur úr matasóun veitingastaða með því að nota gervigreind og veðurstofugögn Meniga Carbon Index Kolefnisstuðull sem gerir fólki kleift að fá upplýsingar um kolefnisspor sitt, tengt sinni neyslu. Svifryksspá Tvinnar saman veðurathugunargögn og svifryksgögn til að að spá fyrir um svifryk í lofti fyrir komandi daga. Besta gagnaverkefnið Flikk Flokk Snjallsímaforrit sem auðveldar endurvinnslu með því að veita upplýsingar um hvernig má endurvinna vöruna, þegar strikamerki vöru er skannað. Hark Myndræn framsetning á opinberum kortagögnum NetZero Auðveldar einstaklingum að meta kolefnisspor sitt, ásamt því að veita tækifæri kolefnisjöfnunar í takt við neyslu. Núloft Miðlar upplýsingum og spáir fyrir um loftgæði í Reykjavík Skrefinu Framar App, sem skorar á fólk og ýtir undir meðvitund um að minnka kolefnisfótspor.
Nýsköpun Mest lesið Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Viðskipti innlent Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Viðskipti innlent Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Sjá meira