„Ég var búin að ákveða að skora“ Sindri Sverrisson skrifar 24. ágúst 2020 21:40 Barbára fagnar sigurmarkinu. vísir/vilhelm „Ég var búin að ákveða að skora. Ég var ekki búin að skora neitt í sumar og það kom loksins í dag,“ sagði hetja Selfyssinga, Barbára Sól Gísladóttir, rétt eftir að hafa skorað glæsilegt sigurmark gegn Breiðabliki í kvöld. Selfoss vann 2-1 sigur, varð fyrsta liðið til að skora mark hjá Breiðabliki í sumar og hvað þá til að taka stig af liðinu, og kom sér í sex stiga fjarlægð frá fallsætunum. „Þetta er geggjað. Við höfum verið í svolitlu brasi undanfarið en þetta gekk loksins upp í dag. Við erum búnar að hafa góðan tíma til að æfa fyrir þennan leik en það var bara hausinn á okkur sem skilaði þessu alla leið,“ sagði Barbára. „Ég kann alveg vel á hana“ Barbára gerði sig seka um slæm mistök í aðdraganda þess að Breiðablik komst yfir í kvöld. „Já, þetta kemur fyrir bestu menn,“ sagði Barbára sem bætti heldur betur fyrir mistökin, ekki bara með marki sínu heldur með því að halda Sveindísi Jane Jónsdóttur betur í skefjum en öðrum hefur tekist í sumar. „Ég kann alveg vel á hana. Ég er búin að vera með henni í yngri landsliðum og það er mjög skemmtilegt að keppa á móti henni. Við erum vinkonur og þetta er alltaf mjög mikil barátta á milli okkar,“ sagði Barbára. Selfoss er nú með fullt sjálfstraust í 5. sæti með 13 stig, þremur stigum á eftir Fylki og ÍBV og útlitið mun bjartara en við sólarupprás. „Þetta gerir mjög mikið fyrir okkur. Núna stefnum við bara hærra upp á við. Við viljum vera á toppnum. Þetta er vonandi að smella hjá okkur núna.“ Pepsi Max-deild kvenna UMF Selfoss Íslenski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Sjá meira
„Ég var búin að ákveða að skora. Ég var ekki búin að skora neitt í sumar og það kom loksins í dag,“ sagði hetja Selfyssinga, Barbára Sól Gísladóttir, rétt eftir að hafa skorað glæsilegt sigurmark gegn Breiðabliki í kvöld. Selfoss vann 2-1 sigur, varð fyrsta liðið til að skora mark hjá Breiðabliki í sumar og hvað þá til að taka stig af liðinu, og kom sér í sex stiga fjarlægð frá fallsætunum. „Þetta er geggjað. Við höfum verið í svolitlu brasi undanfarið en þetta gekk loksins upp í dag. Við erum búnar að hafa góðan tíma til að æfa fyrir þennan leik en það var bara hausinn á okkur sem skilaði þessu alla leið,“ sagði Barbára. „Ég kann alveg vel á hana“ Barbára gerði sig seka um slæm mistök í aðdraganda þess að Breiðablik komst yfir í kvöld. „Já, þetta kemur fyrir bestu menn,“ sagði Barbára sem bætti heldur betur fyrir mistökin, ekki bara með marki sínu heldur með því að halda Sveindísi Jane Jónsdóttur betur í skefjum en öðrum hefur tekist í sumar. „Ég kann alveg vel á hana. Ég er búin að vera með henni í yngri landsliðum og það er mjög skemmtilegt að keppa á móti henni. Við erum vinkonur og þetta er alltaf mjög mikil barátta á milli okkar,“ sagði Barbára. Selfoss er nú með fullt sjálfstraust í 5. sæti með 13 stig, þremur stigum á eftir Fylki og ÍBV og útlitið mun bjartara en við sólarupprás. „Þetta gerir mjög mikið fyrir okkur. Núna stefnum við bara hærra upp á við. Við viljum vera á toppnum. Þetta er vonandi að smella hjá okkur núna.“
Pepsi Max-deild kvenna UMF Selfoss Íslenski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Sjá meira