Leikmenn tjá sig um ástandið Ísak Hallmundarson skrifar 14. mars 2020 11:00 Cristiano Ronaldo og félagar sátu í efsta sæti ítölsku deildarinnar þegar öllu var frestað fram í apríl vísir/getty Kórónuveirufaraldurinn sem hefur geysað um heiminn undanfarinn mánuð hefur heldur betur sett mark sitt á íþróttalíf í heiminum. Öllum vinsælustu íþróttadeildum heims hefur verið frestað í það minnsta fram í byrjun apríl. Íþróttaviðburðir sem margir hverjir hafa alist upp við að fylgjast með á hverju ári eru nú í mikilli óvissu eins og annað í samfélaginu. Má þar nefna Meistaradeild Evrópu í fótbolta, úrslitakeppnina í NBA-deildinni í körfubolta og stórmót í golfi, auk þess sem allar stærstu deildir fótboltans hafa verið settar á ís í bili. Þetta hefur eflaust hvað mest áhrif á íþróttafólkið sjálft. Hér að neðan má sjá hvað það hefur að segja um stöðu mála. Lifandi fótboltagoðsögnin Cristiano Ronaldo hvetur alla til að fara að ráðum sérfræðinga og segir að mannslíf skipti meira máli en allt annað.For information: https://t.co/rbDpMTcs6spic.twitter.com/jWzDZX0GJK — Cristiano Ronaldo (@Cristiano) March 13, 2020 LeBron James, af mörgum talinn einn besti körfuboltamaður allra tíma, er ekki hrifinn af því sem komið er af árinu 2020.Man we cancelling sporting events, school, office work, etc etc. What we really need to cancel is 2020! . Damn it’s been a rough 3 months. God bless and stay safe — LeBron James (@KingJames) March 12, 2020 Golfarinn Bubba Watson sem hefur tvívegis unnið Masters-mótið, segist styðja ákvörðun PGA um að fresta mótinu sem átti að fara fram í apríl.This is a big deal. Much bigger than golf. We’re all facing this together and I fully support the @pgatour & @themasters decisions to cancel/postpone to protect the fans, volunteers, players, caddies and the many people it takes to run these events. Health is #1 #StaySafe — bubba watson (@bubbawatson) March 13, 2020 Cesc Fabregas, fyrrum leikmaður Arsenal, Barcelona og Chelsea, reynir að gera það besta úr heimverunni.Since we have to stay at home for some time and my wife doesn’t allow me to have more kids (for now), what series do you guys recommend that have more than 4 seasons at least? @firstLadyD4 — Cesc Fàbregas Soler (@cesc4official) March 13, 2020 Hinn magnaði körfuboltaleikmaður Stephen Curry hefur áhyggjur af börnunum og tekur þátt í góðgerðarstarfi.Oakland is closing schools bc of COVID-19. We support this decision but are concerned a/b the 18,000+ kids that rely on school for 2+ meals daily. @eatlearnplay is donating to @ACCFB to ensure every child has access to the food they need. Join us & donate https://t.co/nDqF7OoO0Zpic.twitter.com/nFp0w1eFqH — Stephen Curry (@StephenCurry30) March 14, 2020 The well-being of fans, players, staff and everyone must come first during this situation. Please respect & follow the measures taken to try to turn this around as soon as possible. My thoughts go out to those already affected and I hope every can stay as safe/healthy as possible pic.twitter.com/sVClkFsSIY — Alderweireld Toby (@AlderweireldTob) March 13, 2020Current mood... some things are bigger than football. Take good care of yourselves and your loved ones pic.twitter.com/3OjiNWSBDf — Gini Wijnaldum (@GWijnaldum) March 13, 2020Not how I pictured my senior year ending https://t.co/cIiKSwilFD — Jón Axel Guðmundsson (@Jaxelinn) March 12, 2020 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) NBA Tengdar fréttir Gætu frestað Ólympíuleikunum um eitt eða tvö ár Ólympíuleikarnir eiga að fara fram í Tókýó í sumar en nú eru alltaf meiri og meiri líkur á því að það þurfi að fresta þeim. Útbreiðsla kórónuveirunnar um heiminn er slík að allir íþróttaviðburðir heimsins eru nú í uppnámi. 11. mars 2020 08:00 Leikmenn Arsenal í sóttkví og leiknum á móti City í kvöld hefur verið frestað Leik Manchester City og Arsenal sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað. Þetta er fyrsti leikurinn í ensku úrvalsdeildinni sem fer ekki fram vegna kórónuveirunnar. 11. mars 2020 06:30 Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30 Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. 12. mars 2020 22:24 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara með eins marks forskot Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara með eins marks forskot Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Varar nýju stjörnuna í þungavigtinni við að mæta Usyk strax Magnús Eyjólfsson er látinn Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Gælir við HM eftir að hafa grýtt sleggjunni sjötíu metra Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Sjá meira
Kórónuveirufaraldurinn sem hefur geysað um heiminn undanfarinn mánuð hefur heldur betur sett mark sitt á íþróttalíf í heiminum. Öllum vinsælustu íþróttadeildum heims hefur verið frestað í það minnsta fram í byrjun apríl. Íþróttaviðburðir sem margir hverjir hafa alist upp við að fylgjast með á hverju ári eru nú í mikilli óvissu eins og annað í samfélaginu. Má þar nefna Meistaradeild Evrópu í fótbolta, úrslitakeppnina í NBA-deildinni í körfubolta og stórmót í golfi, auk þess sem allar stærstu deildir fótboltans hafa verið settar á ís í bili. Þetta hefur eflaust hvað mest áhrif á íþróttafólkið sjálft. Hér að neðan má sjá hvað það hefur að segja um stöðu mála. Lifandi fótboltagoðsögnin Cristiano Ronaldo hvetur alla til að fara að ráðum sérfræðinga og segir að mannslíf skipti meira máli en allt annað.For information: https://t.co/rbDpMTcs6spic.twitter.com/jWzDZX0GJK — Cristiano Ronaldo (@Cristiano) March 13, 2020 LeBron James, af mörgum talinn einn besti körfuboltamaður allra tíma, er ekki hrifinn af því sem komið er af árinu 2020.Man we cancelling sporting events, school, office work, etc etc. What we really need to cancel is 2020! . Damn it’s been a rough 3 months. God bless and stay safe — LeBron James (@KingJames) March 12, 2020 Golfarinn Bubba Watson sem hefur tvívegis unnið Masters-mótið, segist styðja ákvörðun PGA um að fresta mótinu sem átti að fara fram í apríl.This is a big deal. Much bigger than golf. We’re all facing this together and I fully support the @pgatour & @themasters decisions to cancel/postpone to protect the fans, volunteers, players, caddies and the many people it takes to run these events. Health is #1 #StaySafe — bubba watson (@bubbawatson) March 13, 2020 Cesc Fabregas, fyrrum leikmaður Arsenal, Barcelona og Chelsea, reynir að gera það besta úr heimverunni.Since we have to stay at home for some time and my wife doesn’t allow me to have more kids (for now), what series do you guys recommend that have more than 4 seasons at least? @firstLadyD4 — Cesc Fàbregas Soler (@cesc4official) March 13, 2020 Hinn magnaði körfuboltaleikmaður Stephen Curry hefur áhyggjur af börnunum og tekur þátt í góðgerðarstarfi.Oakland is closing schools bc of COVID-19. We support this decision but are concerned a/b the 18,000+ kids that rely on school for 2+ meals daily. @eatlearnplay is donating to @ACCFB to ensure every child has access to the food they need. Join us & donate https://t.co/nDqF7OoO0Zpic.twitter.com/nFp0w1eFqH — Stephen Curry (@StephenCurry30) March 14, 2020 The well-being of fans, players, staff and everyone must come first during this situation. Please respect & follow the measures taken to try to turn this around as soon as possible. My thoughts go out to those already affected and I hope every can stay as safe/healthy as possible pic.twitter.com/sVClkFsSIY — Alderweireld Toby (@AlderweireldTob) March 13, 2020Current mood... some things are bigger than football. Take good care of yourselves and your loved ones pic.twitter.com/3OjiNWSBDf — Gini Wijnaldum (@GWijnaldum) March 13, 2020Not how I pictured my senior year ending https://t.co/cIiKSwilFD — Jón Axel Guðmundsson (@Jaxelinn) March 12, 2020
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) NBA Tengdar fréttir Gætu frestað Ólympíuleikunum um eitt eða tvö ár Ólympíuleikarnir eiga að fara fram í Tókýó í sumar en nú eru alltaf meiri og meiri líkur á því að það þurfi að fresta þeim. Útbreiðsla kórónuveirunnar um heiminn er slík að allir íþróttaviðburðir heimsins eru nú í uppnámi. 11. mars 2020 08:00 Leikmenn Arsenal í sóttkví og leiknum á móti City í kvöld hefur verið frestað Leik Manchester City og Arsenal sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað. Þetta er fyrsti leikurinn í ensku úrvalsdeildinni sem fer ekki fram vegna kórónuveirunnar. 11. mars 2020 06:30 Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30 Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. 12. mars 2020 22:24 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara með eins marks forskot Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara með eins marks forskot Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Varar nýju stjörnuna í þungavigtinni við að mæta Usyk strax Magnús Eyjólfsson er látinn Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Gælir við HM eftir að hafa grýtt sleggjunni sjötíu metra Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Sjá meira
Gætu frestað Ólympíuleikunum um eitt eða tvö ár Ólympíuleikarnir eiga að fara fram í Tókýó í sumar en nú eru alltaf meiri og meiri líkur á því að það þurfi að fresta þeim. Útbreiðsla kórónuveirunnar um heiminn er slík að allir íþróttaviðburðir heimsins eru nú í uppnámi. 11. mars 2020 08:00
Leikmenn Arsenal í sóttkví og leiknum á móti City í kvöld hefur verið frestað Leik Manchester City og Arsenal sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað. Þetta er fyrsti leikurinn í ensku úrvalsdeildinni sem fer ekki fram vegna kórónuveirunnar. 11. mars 2020 06:30
Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30
Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. 12. mars 2020 22:24