Leikmenn tjá sig um ástandið Ísak Hallmundarson skrifar 14. mars 2020 11:00 Cristiano Ronaldo og félagar sátu í efsta sæti ítölsku deildarinnar þegar öllu var frestað fram í apríl vísir/getty Kórónuveirufaraldurinn sem hefur geysað um heiminn undanfarinn mánuð hefur heldur betur sett mark sitt á íþróttalíf í heiminum. Öllum vinsælustu íþróttadeildum heims hefur verið frestað í það minnsta fram í byrjun apríl. Íþróttaviðburðir sem margir hverjir hafa alist upp við að fylgjast með á hverju ári eru nú í mikilli óvissu eins og annað í samfélaginu. Má þar nefna Meistaradeild Evrópu í fótbolta, úrslitakeppnina í NBA-deildinni í körfubolta og stórmót í golfi, auk þess sem allar stærstu deildir fótboltans hafa verið settar á ís í bili. Þetta hefur eflaust hvað mest áhrif á íþróttafólkið sjálft. Hér að neðan má sjá hvað það hefur að segja um stöðu mála. Lifandi fótboltagoðsögnin Cristiano Ronaldo hvetur alla til að fara að ráðum sérfræðinga og segir að mannslíf skipti meira máli en allt annað.For information: https://t.co/rbDpMTcs6spic.twitter.com/jWzDZX0GJK — Cristiano Ronaldo (@Cristiano) March 13, 2020 LeBron James, af mörgum talinn einn besti körfuboltamaður allra tíma, er ekki hrifinn af því sem komið er af árinu 2020.Man we cancelling sporting events, school, office work, etc etc. What we really need to cancel is 2020! . Damn it’s been a rough 3 months. God bless and stay safe — LeBron James (@KingJames) March 12, 2020 Golfarinn Bubba Watson sem hefur tvívegis unnið Masters-mótið, segist styðja ákvörðun PGA um að fresta mótinu sem átti að fara fram í apríl.This is a big deal. Much bigger than golf. We’re all facing this together and I fully support the @pgatour & @themasters decisions to cancel/postpone to protect the fans, volunteers, players, caddies and the many people it takes to run these events. Health is #1 #StaySafe — bubba watson (@bubbawatson) March 13, 2020 Cesc Fabregas, fyrrum leikmaður Arsenal, Barcelona og Chelsea, reynir að gera það besta úr heimverunni.Since we have to stay at home for some time and my wife doesn’t allow me to have more kids (for now), what series do you guys recommend that have more than 4 seasons at least? @firstLadyD4 — Cesc Fàbregas Soler (@cesc4official) March 13, 2020 Hinn magnaði körfuboltaleikmaður Stephen Curry hefur áhyggjur af börnunum og tekur þátt í góðgerðarstarfi.Oakland is closing schools bc of COVID-19. We support this decision but are concerned a/b the 18,000+ kids that rely on school for 2+ meals daily. @eatlearnplay is donating to @ACCFB to ensure every child has access to the food they need. Join us & donate https://t.co/nDqF7OoO0Zpic.twitter.com/nFp0w1eFqH — Stephen Curry (@StephenCurry30) March 14, 2020 The well-being of fans, players, staff and everyone must come first during this situation. Please respect & follow the measures taken to try to turn this around as soon as possible. My thoughts go out to those already affected and I hope every can stay as safe/healthy as possible pic.twitter.com/sVClkFsSIY — Alderweireld Toby (@AlderweireldTob) March 13, 2020Current mood... some things are bigger than football. Take good care of yourselves and your loved ones pic.twitter.com/3OjiNWSBDf — Gini Wijnaldum (@GWijnaldum) March 13, 2020Not how I pictured my senior year ending https://t.co/cIiKSwilFD — Jón Axel Guðmundsson (@Jaxelinn) March 12, 2020 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) NBA Tengdar fréttir Gætu frestað Ólympíuleikunum um eitt eða tvö ár Ólympíuleikarnir eiga að fara fram í Tókýó í sumar en nú eru alltaf meiri og meiri líkur á því að það þurfi að fresta þeim. Útbreiðsla kórónuveirunnar um heiminn er slík að allir íþróttaviðburðir heimsins eru nú í uppnámi. 11. mars 2020 08:00 Leikmenn Arsenal í sóttkví og leiknum á móti City í kvöld hefur verið frestað Leik Manchester City og Arsenal sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað. Þetta er fyrsti leikurinn í ensku úrvalsdeildinni sem fer ekki fram vegna kórónuveirunnar. 11. mars 2020 06:30 Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30 Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. 12. mars 2020 22:24 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira
Kórónuveirufaraldurinn sem hefur geysað um heiminn undanfarinn mánuð hefur heldur betur sett mark sitt á íþróttalíf í heiminum. Öllum vinsælustu íþróttadeildum heims hefur verið frestað í það minnsta fram í byrjun apríl. Íþróttaviðburðir sem margir hverjir hafa alist upp við að fylgjast með á hverju ári eru nú í mikilli óvissu eins og annað í samfélaginu. Má þar nefna Meistaradeild Evrópu í fótbolta, úrslitakeppnina í NBA-deildinni í körfubolta og stórmót í golfi, auk þess sem allar stærstu deildir fótboltans hafa verið settar á ís í bili. Þetta hefur eflaust hvað mest áhrif á íþróttafólkið sjálft. Hér að neðan má sjá hvað það hefur að segja um stöðu mála. Lifandi fótboltagoðsögnin Cristiano Ronaldo hvetur alla til að fara að ráðum sérfræðinga og segir að mannslíf skipti meira máli en allt annað.For information: https://t.co/rbDpMTcs6spic.twitter.com/jWzDZX0GJK — Cristiano Ronaldo (@Cristiano) March 13, 2020 LeBron James, af mörgum talinn einn besti körfuboltamaður allra tíma, er ekki hrifinn af því sem komið er af árinu 2020.Man we cancelling sporting events, school, office work, etc etc. What we really need to cancel is 2020! . Damn it’s been a rough 3 months. God bless and stay safe — LeBron James (@KingJames) March 12, 2020 Golfarinn Bubba Watson sem hefur tvívegis unnið Masters-mótið, segist styðja ákvörðun PGA um að fresta mótinu sem átti að fara fram í apríl.This is a big deal. Much bigger than golf. We’re all facing this together and I fully support the @pgatour & @themasters decisions to cancel/postpone to protect the fans, volunteers, players, caddies and the many people it takes to run these events. Health is #1 #StaySafe — bubba watson (@bubbawatson) March 13, 2020 Cesc Fabregas, fyrrum leikmaður Arsenal, Barcelona og Chelsea, reynir að gera það besta úr heimverunni.Since we have to stay at home for some time and my wife doesn’t allow me to have more kids (for now), what series do you guys recommend that have more than 4 seasons at least? @firstLadyD4 — Cesc Fàbregas Soler (@cesc4official) March 13, 2020 Hinn magnaði körfuboltaleikmaður Stephen Curry hefur áhyggjur af börnunum og tekur þátt í góðgerðarstarfi.Oakland is closing schools bc of COVID-19. We support this decision but are concerned a/b the 18,000+ kids that rely on school for 2+ meals daily. @eatlearnplay is donating to @ACCFB to ensure every child has access to the food they need. Join us & donate https://t.co/nDqF7OoO0Zpic.twitter.com/nFp0w1eFqH — Stephen Curry (@StephenCurry30) March 14, 2020 The well-being of fans, players, staff and everyone must come first during this situation. Please respect & follow the measures taken to try to turn this around as soon as possible. My thoughts go out to those already affected and I hope every can stay as safe/healthy as possible pic.twitter.com/sVClkFsSIY — Alderweireld Toby (@AlderweireldTob) March 13, 2020Current mood... some things are bigger than football. Take good care of yourselves and your loved ones pic.twitter.com/3OjiNWSBDf — Gini Wijnaldum (@GWijnaldum) March 13, 2020Not how I pictured my senior year ending https://t.co/cIiKSwilFD — Jón Axel Guðmundsson (@Jaxelinn) March 12, 2020
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) NBA Tengdar fréttir Gætu frestað Ólympíuleikunum um eitt eða tvö ár Ólympíuleikarnir eiga að fara fram í Tókýó í sumar en nú eru alltaf meiri og meiri líkur á því að það þurfi að fresta þeim. Útbreiðsla kórónuveirunnar um heiminn er slík að allir íþróttaviðburðir heimsins eru nú í uppnámi. 11. mars 2020 08:00 Leikmenn Arsenal í sóttkví og leiknum á móti City í kvöld hefur verið frestað Leik Manchester City og Arsenal sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað. Þetta er fyrsti leikurinn í ensku úrvalsdeildinni sem fer ekki fram vegna kórónuveirunnar. 11. mars 2020 06:30 Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30 Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. 12. mars 2020 22:24 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira
Gætu frestað Ólympíuleikunum um eitt eða tvö ár Ólympíuleikarnir eiga að fara fram í Tókýó í sumar en nú eru alltaf meiri og meiri líkur á því að það þurfi að fresta þeim. Útbreiðsla kórónuveirunnar um heiminn er slík að allir íþróttaviðburðir heimsins eru nú í uppnámi. 11. mars 2020 08:00
Leikmenn Arsenal í sóttkví og leiknum á móti City í kvöld hefur verið frestað Leik Manchester City og Arsenal sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað. Þetta er fyrsti leikurinn í ensku úrvalsdeildinni sem fer ekki fram vegna kórónuveirunnar. 11. mars 2020 06:30
Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30
Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. 12. mars 2020 22:24