Mikilvægt að skólarnir hafi sveigjanleika í aðstæðum sem þessum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 14. mars 2020 20:00 Samráðshópur vinnur nú að því að útfæra framkvæmd í námi og kennslu í skólum við þær aðstæður sem skapast hafa í íslensku samfélagi vegna kórónuveirunnar. Menntmálaráðherra segir of snemmt að segja til um hvort skólaönnin muni dragast á langinn inn í sumarið. Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði samráðshópinn. Hann er skipaður lykilaðilum í skólakerfinu en yfir tuttugu félög koma að framkvæmdinni. Hópurinn hefur þegar hafið störf og mun framkvæmdin snúa aðöllum skólastigum, allt frá leikskólastarfi að háskólum. Hún segir það fara eftir hverjum og einum skóla, hvað aðgerðum verði beitt. „Það er hver og einn skóli sem útfærir það miðað við þær aðstæður sem eru uppi á hverjum stað. Sums staðar verður hægt út frá þeim takmörkunum sem eru í gildi að vera með undir 20 manna hópa, sums staðar er það ekki hægt. Það sem ég legg mesta áherslu á er að hver og einn fáist við þessar aðstæður eins og þeir best geta mögulega gert,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir, mennta og menningarmálaráðherra. Hún segir mismunandi aðstæður um allt land og því verði skólar að hafa sveignanleika í aðstæðum sem þessum.Tímabundið ástand, margir hugsa um lokaprófin í vor þó það sé langt í þau. Eruð þið hrædd um að skólastarfið muni dragast á langinn inn í sumarið?„Það er of snemmt að segja um það. Ég vil bara segja að ég treysti íslensku skólafólki og forystufólki þar mjög vel til að tryggja það að við getum unnið þetta með nemendum og foreldrum. Við getum ekki sagt á þessum tímapunkti nákvæmlega hvernig annarlok verða. Það fer eftir hverjum skóla og svo þurfum við að taka stöðuna reglulega eftir því hvernig mál þróast. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Fleiri fréttir Vilja heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Sjá meira
Samráðshópur vinnur nú að því að útfæra framkvæmd í námi og kennslu í skólum við þær aðstæður sem skapast hafa í íslensku samfélagi vegna kórónuveirunnar. Menntmálaráðherra segir of snemmt að segja til um hvort skólaönnin muni dragast á langinn inn í sumarið. Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði samráðshópinn. Hann er skipaður lykilaðilum í skólakerfinu en yfir tuttugu félög koma að framkvæmdinni. Hópurinn hefur þegar hafið störf og mun framkvæmdin snúa aðöllum skólastigum, allt frá leikskólastarfi að háskólum. Hún segir það fara eftir hverjum og einum skóla, hvað aðgerðum verði beitt. „Það er hver og einn skóli sem útfærir það miðað við þær aðstæður sem eru uppi á hverjum stað. Sums staðar verður hægt út frá þeim takmörkunum sem eru í gildi að vera með undir 20 manna hópa, sums staðar er það ekki hægt. Það sem ég legg mesta áherslu á er að hver og einn fáist við þessar aðstæður eins og þeir best geta mögulega gert,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir, mennta og menningarmálaráðherra. Hún segir mismunandi aðstæður um allt land og því verði skólar að hafa sveignanleika í aðstæðum sem þessum.Tímabundið ástand, margir hugsa um lokaprófin í vor þó það sé langt í þau. Eruð þið hrædd um að skólastarfið muni dragast á langinn inn í sumarið?„Það er of snemmt að segja um það. Ég vil bara segja að ég treysti íslensku skólafólki og forystufólki þar mjög vel til að tryggja það að við getum unnið þetta með nemendum og foreldrum. Við getum ekki sagt á þessum tímapunkti nákvæmlega hvernig annarlok verða. Það fer eftir hverjum skóla og svo þurfum við að taka stöðuna reglulega eftir því hvernig mál þróast.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Fleiri fréttir Vilja heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Sjá meira