Þrettán leikmenn, þjálfarar eða starfsmenn danska liðsins Bröndby í sóttkví Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2020 16:09 Thomas Kahlenberg á æfingu með Bröndby þegar hann var leikmaður félagsins. Á myndinni má einnig sjá íslenska landsliðsmanninn Hjört Hermannsson. Getty/ Lars Ronbog Bröndby berst nú við útbreiðslu Kórónuveirunnar innan síns félags og meðal stuðningsmanna sinna eftir að gömul knattspyrnuhetja hjá félaginu mætti veikur á leik liðsins á sunnudaginn var. Thomas Kahlenberg, fyrrum leikmaður Bröndby og danska landsliðsins, var með Kórónuveiruna þegar hann mætti á leik Bröndby og Lyngby í dönsku deildinni á Bröndby leikvanginum um síðustu helgi. Þrettán leikmenn og starfsmenn Bröndby hafa verið settir í sóttkví eftir að hafa verið í samskiptum við Thomas Kahlenberg. Hann sjálfar er að að sjálfsögðu einnig í sóttkví. Þetta kemur fram á heimasíðu danska félagsins. Var du på Brøndby Stadion i søndags til kampen mod Lyngby BK? Så er der vigtig information fra myndighederne her.https://t.co/v8E6lxEE9a— Brøndby IF (@BrondbyIF) March 5, 2020 Thomas Kahlenberg sýktist af Kórónuveirunni á ferð sinni til Amsterdam í Hollandi. Eftir það mætti hann á umræddan leik án þess að vita að hann væri smitaður. Íslenski landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson er leikmaður Bröndby og var á varamannabekknum í umræddum leik. Hann hefur samt ekki verið nefndur í þeim hópi fólks hjá Bröndby sem er í sóttkví. Danska fotbollsprofilen Thomas Kahlenberg smittad av coronaviruset. Kan ha spridit smittan på fotbollsarena. 13 medarbetare i klubben satta i karantän. https://t.co/rk4tKsu6tS— Kvällsposten (@Kvallsposten) March 5, 2020 Þeir sem eru í sóttkví eru varnarmaðurinn Joel Kabongo, framkvæmdastjórinn Ole Palmå, aðstoðarþjálfarinn Martin Retov, leikgreinandinn Jimmy Brinksby og íþróttsálfræðingurinn auk níu annarra starfsmanna Bröndby. Þrír leikmenn Lyngby, sem voru í samskiptum við Kahlenberg, eru einnig í sótkví en það eru Martin Ørnskov, Kasper Jørgensen og Patrick da Silva. Bröndby leitar nú af þeim stuðningsmönnum Bröndby sem hittu Thomas Kahlenberg á þessum leik og tóku í höndina á honum, föðmuðu hann, fengu að taka mynd af sér með honum eða voru í kringum hann í meira en fimmtán mínútur. Topfodbold ramt af corona: Thomas Kahlenberg har sendt spillere og ledere i karantæne https://t.co/ucQSpxWKTq— Lars Igum Rasmussen (@LarsIgum) March 5, 2020 Danski boltinn Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Í beinni: Arsenal - Leeds | Nýliðarnir á Emirates Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Sjá meira
Bröndby berst nú við útbreiðslu Kórónuveirunnar innan síns félags og meðal stuðningsmanna sinna eftir að gömul knattspyrnuhetja hjá félaginu mætti veikur á leik liðsins á sunnudaginn var. Thomas Kahlenberg, fyrrum leikmaður Bröndby og danska landsliðsins, var með Kórónuveiruna þegar hann mætti á leik Bröndby og Lyngby í dönsku deildinni á Bröndby leikvanginum um síðustu helgi. Þrettán leikmenn og starfsmenn Bröndby hafa verið settir í sóttkví eftir að hafa verið í samskiptum við Thomas Kahlenberg. Hann sjálfar er að að sjálfsögðu einnig í sóttkví. Þetta kemur fram á heimasíðu danska félagsins. Var du på Brøndby Stadion i søndags til kampen mod Lyngby BK? Så er der vigtig information fra myndighederne her.https://t.co/v8E6lxEE9a— Brøndby IF (@BrondbyIF) March 5, 2020 Thomas Kahlenberg sýktist af Kórónuveirunni á ferð sinni til Amsterdam í Hollandi. Eftir það mætti hann á umræddan leik án þess að vita að hann væri smitaður. Íslenski landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson er leikmaður Bröndby og var á varamannabekknum í umræddum leik. Hann hefur samt ekki verið nefndur í þeim hópi fólks hjá Bröndby sem er í sóttkví. Danska fotbollsprofilen Thomas Kahlenberg smittad av coronaviruset. Kan ha spridit smittan på fotbollsarena. 13 medarbetare i klubben satta i karantän. https://t.co/rk4tKsu6tS— Kvällsposten (@Kvallsposten) March 5, 2020 Þeir sem eru í sóttkví eru varnarmaðurinn Joel Kabongo, framkvæmdastjórinn Ole Palmå, aðstoðarþjálfarinn Martin Retov, leikgreinandinn Jimmy Brinksby og íþróttsálfræðingurinn auk níu annarra starfsmanna Bröndby. Þrír leikmenn Lyngby, sem voru í samskiptum við Kahlenberg, eru einnig í sótkví en það eru Martin Ørnskov, Kasper Jørgensen og Patrick da Silva. Bröndby leitar nú af þeim stuðningsmönnum Bröndby sem hittu Thomas Kahlenberg á þessum leik og tóku í höndina á honum, föðmuðu hann, fengu að taka mynd af sér með honum eða voru í kringum hann í meira en fimmtán mínútur. Topfodbold ramt af corona: Thomas Kahlenberg har sendt spillere og ledere i karantæne https://t.co/ucQSpxWKTq— Lars Igum Rasmussen (@LarsIgum) March 5, 2020
Danski boltinn Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Í beinni: Arsenal - Leeds | Nýliðarnir á Emirates Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Sjá meira