Rúnar: Miðað við leikmennina sem ég hef er ég ekki sáttur með sóknarleikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. mars 2020 18:59 Rúnar hrósaði varnarleik Stjörnunnar en var ekki jafn ánægður með sóknarleikinn. vísir/daníel „Ég er svekktur. Eftir síðasta leikhléið okkar lentum við þremur mörkum undir og það var ekki liðin mínúta. Það kláraði hálf partinn leikinn fyrir þá. Þótt við höfum komið til baka náðum við aldrei að komast aftur yfir,“ sagði Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, í samtali við Vísi eftir tapið fyrir ÍBV, 26-24, í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í dag. Skotnýting Stjörnunnar aðeins 44% á meðan skotnýting Eyjamanna var 60%. Stjörnumenn fóru illa með færin sín og lykilmenn voru með slaka nýtingu. „Við klikkuðum á tveimur vítum og menn voru ragir í mörgum stöðum. Svona gerist,“ sagði Rúnar sem hrósaði varnarleik sinna manna. „Við spiluðum dúndurvörn á móti þeim en þeir voru væntanlega með betri markvörslu þrátt fyrir allt. Við hefðum alveg getað gert þetta að aðeins jafnari leik ef við hefðum komið betur út úr leikhléunum.“ Rúnar hefði viljað sjá sína menn leysa vörn ÍBV betur. „Við vorum hikandi. Við vildum losa aðeins um taumana og vera svolítið brattari að sækja á þá. En svona er þetta,“ sagði Rúnar. „Varnarleikurinn var góður í leikjunum tveimur en ég er ekki sáttur með sóknarleikinn á móti vörn ÍBV. Miðað við leikmennina sem ég hef er ég ekki sáttur með sóknarleikinn okkar. Vonandi fáum við tækifæri til að mæta ÍBV aftur.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Elliði Snær: Petar vann þennan leik fyrir okkur Elliði Snær Viðarsson hrósaði markverðinum Petar Jokanovic eftir að ÍBV varð bikarmeistari í fjórða sinn. 7. mars 2020 18:26 Hákon Daði: Er með gæsahúð Hornamaðurinn knái var í skýjunum eftir að ÍBV varð bikarmeistari eftir sigur á Stjörnunni. 7. mars 2020 18:46 Kristinn: Þegar þú keppir fyrir framan svona fólk langar þig virkilega til að vinna Annar þjálfara ÍBV hrósaði stuðningsmönnum liðsins fyrir þeirra þátt í bikarmeistaratitli Eyjamanna. 7. mars 2020 18:35 Umfjöllun: ÍBV - Stjarnan 26-24 | Eyjamenn bikarmeistarar í fjórða sinn ÍBV vann tveggja marka sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta. 7. mars 2020 18:00 Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ Sjá meira
„Ég er svekktur. Eftir síðasta leikhléið okkar lentum við þremur mörkum undir og það var ekki liðin mínúta. Það kláraði hálf partinn leikinn fyrir þá. Þótt við höfum komið til baka náðum við aldrei að komast aftur yfir,“ sagði Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, í samtali við Vísi eftir tapið fyrir ÍBV, 26-24, í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í dag. Skotnýting Stjörnunnar aðeins 44% á meðan skotnýting Eyjamanna var 60%. Stjörnumenn fóru illa með færin sín og lykilmenn voru með slaka nýtingu. „Við klikkuðum á tveimur vítum og menn voru ragir í mörgum stöðum. Svona gerist,“ sagði Rúnar sem hrósaði varnarleik sinna manna. „Við spiluðum dúndurvörn á móti þeim en þeir voru væntanlega með betri markvörslu þrátt fyrir allt. Við hefðum alveg getað gert þetta að aðeins jafnari leik ef við hefðum komið betur út úr leikhléunum.“ Rúnar hefði viljað sjá sína menn leysa vörn ÍBV betur. „Við vorum hikandi. Við vildum losa aðeins um taumana og vera svolítið brattari að sækja á þá. En svona er þetta,“ sagði Rúnar. „Varnarleikurinn var góður í leikjunum tveimur en ég er ekki sáttur með sóknarleikinn á móti vörn ÍBV. Miðað við leikmennina sem ég hef er ég ekki sáttur með sóknarleikinn okkar. Vonandi fáum við tækifæri til að mæta ÍBV aftur.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Elliði Snær: Petar vann þennan leik fyrir okkur Elliði Snær Viðarsson hrósaði markverðinum Petar Jokanovic eftir að ÍBV varð bikarmeistari í fjórða sinn. 7. mars 2020 18:26 Hákon Daði: Er með gæsahúð Hornamaðurinn knái var í skýjunum eftir að ÍBV varð bikarmeistari eftir sigur á Stjörnunni. 7. mars 2020 18:46 Kristinn: Þegar þú keppir fyrir framan svona fólk langar þig virkilega til að vinna Annar þjálfara ÍBV hrósaði stuðningsmönnum liðsins fyrir þeirra þátt í bikarmeistaratitli Eyjamanna. 7. mars 2020 18:35 Umfjöllun: ÍBV - Stjarnan 26-24 | Eyjamenn bikarmeistarar í fjórða sinn ÍBV vann tveggja marka sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta. 7. mars 2020 18:00 Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ Sjá meira
Elliði Snær: Petar vann þennan leik fyrir okkur Elliði Snær Viðarsson hrósaði markverðinum Petar Jokanovic eftir að ÍBV varð bikarmeistari í fjórða sinn. 7. mars 2020 18:26
Hákon Daði: Er með gæsahúð Hornamaðurinn knái var í skýjunum eftir að ÍBV varð bikarmeistari eftir sigur á Stjörnunni. 7. mars 2020 18:46
Kristinn: Þegar þú keppir fyrir framan svona fólk langar þig virkilega til að vinna Annar þjálfara ÍBV hrósaði stuðningsmönnum liðsins fyrir þeirra þátt í bikarmeistaratitli Eyjamanna. 7. mars 2020 18:35
Umfjöllun: ÍBV - Stjarnan 26-24 | Eyjamenn bikarmeistarar í fjórða sinn ÍBV vann tveggja marka sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta. 7. mars 2020 18:00