Anníe Mist er enn að lyfta 89 kílóum komin fjóra mánuði á leið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2020 09:00 Anníe Mist Þórisdóttir með lóðin á lofti. Skjámynd/Instagram/anniethorisdottir Bumban og óléttan koma ekki í veg fyrir að Anníe Mist Þórisdóttir tekur áfram á lóðunum í æfingasalnum. Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir er að æfa á fullu þótt hún eigi von á sér í haust. Hún segist ekki taka neina áhættu en er samt að lyfta þyngdum sem fær meðalmanninn til að svitna. Anníe er vön að lyfta þungum lóðum og að taka vel á því á æfingum. Í viðtölum segist hún leggja ofurkapp á að fylgjast vel með púlsinum sínum nú þegar hjartað hennar slær fyrir tvo. Anníe Mist hefur lagt mikla áherslu á það að hún taki vel á móti því hlutverki að vera fyrirmynd fyrir konur sem halda áfram að æfa með óléttunni og vill sýna það að konur geti átt barn og komist aftur í fremstu röð í CrossFit. Hún ætlar sér að taka upp þráðinn í CrossFit eftir að hún eignast dóttur sína. Anníe Mist vill líka gefa aðdáendum sínum og áhugasömum tækifæri til að sjá hvernig hún er að æfa nú þegar hún er komin fjóra mánuði á leið. Anníe Mist setti þannig inn myndband af sér að lyfta þungum lóðum en það hlýtur að vera mjög sjaldgæft að sjá ólétta konu leika sér með svona miklar þyngdir. Þetta er nógu erfitt fyrir íþróttakonu í hundrað prósent formi. Anníe er þarna að vinna með 89 kíló í fyrri hluta í jafnhöttun (Clean) og þá er hún að lyfta 80 kílóum í snörun. Það magnaða er að þarna hún að passa sig því Anníe tekur það sérstaklega fram að hún geti lyft meiri þyngdum. Þetta myndband með lyftum Anníe Mistar má sjá hér fyrir neðan. View this post on InstagramI’m not maxing out but I’m working my way up to a weight that still feels good to me - this week I did my last complex at 195lbs/89kg for my power clean and 175lbs/80kg on my snatch I haven’t really had to make any changes in my stile or form but I have change my grip a little on the snatch. I made it little narrower to make sure the contact is lower - I usually have contact a little above hip but now it’s down to the pubic bone. #fitpregnancy #liftingwithabelly #listentoyourbody A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Mar 6, 2020 at 6:21am PST CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist og Katrín Tanja eiga von á sinni „dóttur“ í apríl Samstarfsverkefni íslensku CrossFit heimsmeistaranna Anníe Mistar Þórisdóttur og Katrínar Tönju Davíðsdóttur verður frumsýnt í næsta mánuði en báðar sögðu þær frá því á samfélagsmiðlum sínum í gær. 5. mars 2020 09:30 Anníe Mist ræðir meðgönguna og framhaldið: Missti lystina á morgunmatnum Anníe Mist Þórisdóttur stendur í dag á miklum tímamótum á sínum CrossFit ferli en hún er barnshafandi og þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í haust. Anníe ræddi meðgönguna og framhaldið í hlaðvarpsþættinum "Make PODS Great Again“ og gaf þar mikla innsýn í líf sitt sem barnshafandi íþróttakonu. 12. febrúar 2020 09:30 Fyrsta CrossFit dóttirin er að fara að eignast dóttur Anníe Mist Þórisdóttir opinberaði það í Youtube viðtali við Rory Mckernan að hún viti kyn barnsins síns sem er vona á í ágústmánuði. Hún ræðir þar hvernig hún hugsar sér að æfa með meðgöngunni og hvað taki við eftir hana. 2. mars 2020 08:00 Anníe Mist staðfestir formlega að Frederiksdottir sé á leiðinni í haust Fyrsti heimsmeistari Íslands í CrossFit á von á dóttur og hefur búið til markmið fyrir hana að keppa á heimsleikunum árið 2040. 6. mars 2020 09:00 23 ára áströlsk stelpa græðir á barnaláni Anníe Mistar Anníe Mist Þórisdóttir var búin að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í haust en hún er ófrísk og missir því að leikunum. Sæti hennar fer til Ástralíu en ekki til annarrar íslenskar CrossFit konu. 10. febrúar 2020 10:00 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Sjá meira
Bumban og óléttan koma ekki í veg fyrir að Anníe Mist Þórisdóttir tekur áfram á lóðunum í æfingasalnum. Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir er að æfa á fullu þótt hún eigi von á sér í haust. Hún segist ekki taka neina áhættu en er samt að lyfta þyngdum sem fær meðalmanninn til að svitna. Anníe er vön að lyfta þungum lóðum og að taka vel á því á æfingum. Í viðtölum segist hún leggja ofurkapp á að fylgjast vel með púlsinum sínum nú þegar hjartað hennar slær fyrir tvo. Anníe Mist hefur lagt mikla áherslu á það að hún taki vel á móti því hlutverki að vera fyrirmynd fyrir konur sem halda áfram að æfa með óléttunni og vill sýna það að konur geti átt barn og komist aftur í fremstu röð í CrossFit. Hún ætlar sér að taka upp þráðinn í CrossFit eftir að hún eignast dóttur sína. Anníe Mist vill líka gefa aðdáendum sínum og áhugasömum tækifæri til að sjá hvernig hún er að æfa nú þegar hún er komin fjóra mánuði á leið. Anníe Mist setti þannig inn myndband af sér að lyfta þungum lóðum en það hlýtur að vera mjög sjaldgæft að sjá ólétta konu leika sér með svona miklar þyngdir. Þetta er nógu erfitt fyrir íþróttakonu í hundrað prósent formi. Anníe er þarna að vinna með 89 kíló í fyrri hluta í jafnhöttun (Clean) og þá er hún að lyfta 80 kílóum í snörun. Það magnaða er að þarna hún að passa sig því Anníe tekur það sérstaklega fram að hún geti lyft meiri þyngdum. Þetta myndband með lyftum Anníe Mistar má sjá hér fyrir neðan. View this post on InstagramI’m not maxing out but I’m working my way up to a weight that still feels good to me - this week I did my last complex at 195lbs/89kg for my power clean and 175lbs/80kg on my snatch I haven’t really had to make any changes in my stile or form but I have change my grip a little on the snatch. I made it little narrower to make sure the contact is lower - I usually have contact a little above hip but now it’s down to the pubic bone. #fitpregnancy #liftingwithabelly #listentoyourbody A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Mar 6, 2020 at 6:21am PST
CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist og Katrín Tanja eiga von á sinni „dóttur“ í apríl Samstarfsverkefni íslensku CrossFit heimsmeistaranna Anníe Mistar Þórisdóttur og Katrínar Tönju Davíðsdóttur verður frumsýnt í næsta mánuði en báðar sögðu þær frá því á samfélagsmiðlum sínum í gær. 5. mars 2020 09:30 Anníe Mist ræðir meðgönguna og framhaldið: Missti lystina á morgunmatnum Anníe Mist Þórisdóttur stendur í dag á miklum tímamótum á sínum CrossFit ferli en hún er barnshafandi og þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í haust. Anníe ræddi meðgönguna og framhaldið í hlaðvarpsþættinum "Make PODS Great Again“ og gaf þar mikla innsýn í líf sitt sem barnshafandi íþróttakonu. 12. febrúar 2020 09:30 Fyrsta CrossFit dóttirin er að fara að eignast dóttur Anníe Mist Þórisdóttir opinberaði það í Youtube viðtali við Rory Mckernan að hún viti kyn barnsins síns sem er vona á í ágústmánuði. Hún ræðir þar hvernig hún hugsar sér að æfa með meðgöngunni og hvað taki við eftir hana. 2. mars 2020 08:00 Anníe Mist staðfestir formlega að Frederiksdottir sé á leiðinni í haust Fyrsti heimsmeistari Íslands í CrossFit á von á dóttur og hefur búið til markmið fyrir hana að keppa á heimsleikunum árið 2040. 6. mars 2020 09:00 23 ára áströlsk stelpa græðir á barnaláni Anníe Mistar Anníe Mist Þórisdóttir var búin að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í haust en hún er ófrísk og missir því að leikunum. Sæti hennar fer til Ástralíu en ekki til annarrar íslenskar CrossFit konu. 10. febrúar 2020 10:00 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Sjá meira
Anníe Mist og Katrín Tanja eiga von á sinni „dóttur“ í apríl Samstarfsverkefni íslensku CrossFit heimsmeistaranna Anníe Mistar Þórisdóttur og Katrínar Tönju Davíðsdóttur verður frumsýnt í næsta mánuði en báðar sögðu þær frá því á samfélagsmiðlum sínum í gær. 5. mars 2020 09:30
Anníe Mist ræðir meðgönguna og framhaldið: Missti lystina á morgunmatnum Anníe Mist Þórisdóttur stendur í dag á miklum tímamótum á sínum CrossFit ferli en hún er barnshafandi og þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í haust. Anníe ræddi meðgönguna og framhaldið í hlaðvarpsþættinum "Make PODS Great Again“ og gaf þar mikla innsýn í líf sitt sem barnshafandi íþróttakonu. 12. febrúar 2020 09:30
Fyrsta CrossFit dóttirin er að fara að eignast dóttur Anníe Mist Þórisdóttir opinberaði það í Youtube viðtali við Rory Mckernan að hún viti kyn barnsins síns sem er vona á í ágústmánuði. Hún ræðir þar hvernig hún hugsar sér að æfa með meðgöngunni og hvað taki við eftir hana. 2. mars 2020 08:00
Anníe Mist staðfestir formlega að Frederiksdottir sé á leiðinni í haust Fyrsti heimsmeistari Íslands í CrossFit á von á dóttur og hefur búið til markmið fyrir hana að keppa á heimsleikunum árið 2040. 6. mars 2020 09:00
23 ára áströlsk stelpa græðir á barnaláni Anníe Mistar Anníe Mist Þórisdóttir var búin að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í haust en hún er ófrísk og missir því að leikunum. Sæti hennar fer til Ástralíu en ekki til annarrar íslenskar CrossFit konu. 10. febrúar 2020 10:00