Meistaradeild Evrópu í eFótbolta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2020 23:20 Ætli Bayern komist í úrslit í eMeistaradeildinni líka? M. Donato/Getty Images Ljóst er hvaða lið mætast í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu en hvaða „lið“ komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu í eFótbolta? Meistaradeildin í eFótbolta mun fara fram frá 20. til 22. ágústs. Alls var átta einstaklingum boðið að taka þátt. Allir eru þeir mjög færir í fótbolta, í tölvunni þar að segja. Verður mótið sett þannig upp að það verða spilaði tveir fjögurra liða riðlar og svo hefðbúndin útsláttarkeppni. Alls koma leikmennirnir átta frá þremur löndum. Fjórir eru frá Þýskalandi, þrír frá Bretlandi og einn frá Svíþjóð. Keppendur eMeistaradeildarinnar í ár.Skjáskot Rafíþróttir eru sífellt að verða vinsælari og alls horfðu yfir þrjár og hálf milljón á eMeistaradeild Evrópu á síðasta ári. Stöð 2 eSport sýnir beint frá öllum dögum keppninnar. Þann 20. ágúst er bein útsending frá 16:00 til 21:40. Þann 21. ágúst nær útsending frá 12:00 til 17:40 og á lokadeginum, þann 22. ágúst, nær útsendingin frá 16:00 til 21:00. Rafíþróttir Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti
Ljóst er hvaða lið mætast í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu en hvaða „lið“ komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu í eFótbolta? Meistaradeildin í eFótbolta mun fara fram frá 20. til 22. ágústs. Alls var átta einstaklingum boðið að taka þátt. Allir eru þeir mjög færir í fótbolta, í tölvunni þar að segja. Verður mótið sett þannig upp að það verða spilaði tveir fjögurra liða riðlar og svo hefðbúndin útsláttarkeppni. Alls koma leikmennirnir átta frá þremur löndum. Fjórir eru frá Þýskalandi, þrír frá Bretlandi og einn frá Svíþjóð. Keppendur eMeistaradeildarinnar í ár.Skjáskot Rafíþróttir eru sífellt að verða vinsælari og alls horfðu yfir þrjár og hálf milljón á eMeistaradeild Evrópu á síðasta ári. Stöð 2 eSport sýnir beint frá öllum dögum keppninnar. Þann 20. ágúst er bein útsending frá 16:00 til 21:40. Þann 21. ágúst nær útsending frá 12:00 til 17:40 og á lokadeginum, þann 22. ágúst, nær útsendingin frá 16:00 til 21:00.
Rafíþróttir Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti