Ekki krotað meira á veggi í tvö ár Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. ágúst 2020 16:19 Höfuðborgarbúar voru iðnir við veggjakrot í júlí. getty/stephan kaps Þrátt fyrir að færri eignaspjöll hafi verið framin á höfuðborgarsvæðinu í júlí en í júní hafa ekki verið framin fleiri „meiriháttar eignaspjöll“ í einum mánuði síðan í október. Þá hefur ekki verið meira um veggjakrot á höfuðborgarsvæðinu síðan í ágúst 2018. Þetta er meðal þess sem lögreglan tiltekur í nýrri mánaðarskýrslu sinni yfir afbrot á höfuðborgarsvæðinu í júlí. Þar segir að alls hafi 763 hegningarlagabrot verið framin á höfuðborgarsvæðinu í mánuðinum, sem ber með sér fjölgun frá fyrri mánuði. Þannig segir lögreglan að reiðhjólaþjófnaður hafi aukist en minna hafi verið um nytjastuld bifreiða. Tilkynningum um innbrot á einnig að hafa fjölgað töluvert á milli mánaða, ekki síst innbrotum í fyrirtæki og stofnanir. Lögreglan segir að sér hafi borist um sex prósent færri tilkynningar um innbrot en bárust að meðaltali á sama tímabili síðastliðin þrjú ár á undan. Hvað eignaspjöll varðar segir lögreglan að þau hafi verið 118 talsins á höfuðborgarsvæðinu í júlí. Þrjú þeirra voru meiriháttar, 37 rúður voru brotnar og 12 tilfelli veggjakrots að sögn lögreglu. Þau hafi ekki verið fleiri í tvö ár. Skráðum ofbeldisbrotum á jafnframt að hafa fækkað á milli mánaða og segir lögregla að sér hafi borist færri tilkynningar um heimilisofbeldi í júlí heldur en í júní. Tilvikum þar sem lögreglumaður var beittur ofbeldi hafi hins vegar fjölgað á milli mánaða. Mánaðarskýrslu lögreglunnar má lesa í heild hér. Lögreglumál Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Sjá meira
Þrátt fyrir að færri eignaspjöll hafi verið framin á höfuðborgarsvæðinu í júlí en í júní hafa ekki verið framin fleiri „meiriháttar eignaspjöll“ í einum mánuði síðan í október. Þá hefur ekki verið meira um veggjakrot á höfuðborgarsvæðinu síðan í ágúst 2018. Þetta er meðal þess sem lögreglan tiltekur í nýrri mánaðarskýrslu sinni yfir afbrot á höfuðborgarsvæðinu í júlí. Þar segir að alls hafi 763 hegningarlagabrot verið framin á höfuðborgarsvæðinu í mánuðinum, sem ber með sér fjölgun frá fyrri mánuði. Þannig segir lögreglan að reiðhjólaþjófnaður hafi aukist en minna hafi verið um nytjastuld bifreiða. Tilkynningum um innbrot á einnig að hafa fjölgað töluvert á milli mánaða, ekki síst innbrotum í fyrirtæki og stofnanir. Lögreglan segir að sér hafi borist um sex prósent færri tilkynningar um innbrot en bárust að meðaltali á sama tímabili síðastliðin þrjú ár á undan. Hvað eignaspjöll varðar segir lögreglan að þau hafi verið 118 talsins á höfuðborgarsvæðinu í júlí. Þrjú þeirra voru meiriháttar, 37 rúður voru brotnar og 12 tilfelli veggjakrots að sögn lögreglu. Þau hafi ekki verið fleiri í tvö ár. Skráðum ofbeldisbrotum á jafnframt að hafa fækkað á milli mánaða og segir lögregla að sér hafi borist færri tilkynningar um heimilisofbeldi í júlí heldur en í júní. Tilvikum þar sem lögreglumaður var beittur ofbeldi hafi hins vegar fjölgað á milli mánaða. Mánaðarskýrslu lögreglunnar má lesa í heild hér.
Lögreglumál Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Sjá meira