Ekki krotað meira á veggi í tvö ár Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. ágúst 2020 16:19 Höfuðborgarbúar voru iðnir við veggjakrot í júlí. getty/stephan kaps Þrátt fyrir að færri eignaspjöll hafi verið framin á höfuðborgarsvæðinu í júlí en í júní hafa ekki verið framin fleiri „meiriháttar eignaspjöll“ í einum mánuði síðan í október. Þá hefur ekki verið meira um veggjakrot á höfuðborgarsvæðinu síðan í ágúst 2018. Þetta er meðal þess sem lögreglan tiltekur í nýrri mánaðarskýrslu sinni yfir afbrot á höfuðborgarsvæðinu í júlí. Þar segir að alls hafi 763 hegningarlagabrot verið framin á höfuðborgarsvæðinu í mánuðinum, sem ber með sér fjölgun frá fyrri mánuði. Þannig segir lögreglan að reiðhjólaþjófnaður hafi aukist en minna hafi verið um nytjastuld bifreiða. Tilkynningum um innbrot á einnig að hafa fjölgað töluvert á milli mánaða, ekki síst innbrotum í fyrirtæki og stofnanir. Lögreglan segir að sér hafi borist um sex prósent færri tilkynningar um innbrot en bárust að meðaltali á sama tímabili síðastliðin þrjú ár á undan. Hvað eignaspjöll varðar segir lögreglan að þau hafi verið 118 talsins á höfuðborgarsvæðinu í júlí. Þrjú þeirra voru meiriháttar, 37 rúður voru brotnar og 12 tilfelli veggjakrots að sögn lögreglu. Þau hafi ekki verið fleiri í tvö ár. Skráðum ofbeldisbrotum á jafnframt að hafa fækkað á milli mánaða og segir lögregla að sér hafi borist færri tilkynningar um heimilisofbeldi í júlí heldur en í júní. Tilvikum þar sem lögreglumaður var beittur ofbeldi hafi hins vegar fjölgað á milli mánaða. Mánaðarskýrslu lögreglunnar má lesa í heild hér. Lögreglumál Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Sjá meira
Þrátt fyrir að færri eignaspjöll hafi verið framin á höfuðborgarsvæðinu í júlí en í júní hafa ekki verið framin fleiri „meiriháttar eignaspjöll“ í einum mánuði síðan í október. Þá hefur ekki verið meira um veggjakrot á höfuðborgarsvæðinu síðan í ágúst 2018. Þetta er meðal þess sem lögreglan tiltekur í nýrri mánaðarskýrslu sinni yfir afbrot á höfuðborgarsvæðinu í júlí. Þar segir að alls hafi 763 hegningarlagabrot verið framin á höfuðborgarsvæðinu í mánuðinum, sem ber með sér fjölgun frá fyrri mánuði. Þannig segir lögreglan að reiðhjólaþjófnaður hafi aukist en minna hafi verið um nytjastuld bifreiða. Tilkynningum um innbrot á einnig að hafa fjölgað töluvert á milli mánaða, ekki síst innbrotum í fyrirtæki og stofnanir. Lögreglan segir að sér hafi borist um sex prósent færri tilkynningar um innbrot en bárust að meðaltali á sama tímabili síðastliðin þrjú ár á undan. Hvað eignaspjöll varðar segir lögreglan að þau hafi verið 118 talsins á höfuðborgarsvæðinu í júlí. Þrjú þeirra voru meiriháttar, 37 rúður voru brotnar og 12 tilfelli veggjakrots að sögn lögreglu. Þau hafi ekki verið fleiri í tvö ár. Skráðum ofbeldisbrotum á jafnframt að hafa fækkað á milli mánaða og segir lögregla að sér hafi borist færri tilkynningar um heimilisofbeldi í júlí heldur en í júní. Tilvikum þar sem lögreglumaður var beittur ofbeldi hafi hins vegar fjölgað á milli mánaða. Mánaðarskýrslu lögreglunnar má lesa í heild hér.
Lögreglumál Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Sjá meira