SGS og ríkið náðu samkomulagi Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. febrúar 2020 13:47 Björn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambandsins. Vísir/vilhelm Viðræðunefnd Starfsgreinasambandsins (SGS) og samninganefnd ríkisins náðu í gær samkomulagi um „útlínur“ á nýjum kjarasamningi, að því er fram kemur í tilkynningu. Samkomulagið náðist á fundi hjá ríkissáttasemjara. Viðræður hafa staðið undanfarna mánuði og hefur m.a. verið að störfum vinnuhópur aðila á opinberum markaði um breytingar á fyrirkomulagi vaktavinnu. Endanlegar tillögur starfshóps liggja þó ekki fyrir. „Þegar þær eru frágengnar kemur samninganefnd SGS saman og tekur samninginn til umræðu og afgreiðslu. Ekki er hægt að gefa neinar upplýsingar um einstök atriði samkomulagsins fyrr en að lokum fundi samninganefndar,“ segir í tilkynningu SGS. Viðræðunefnd SGS vísaði kjaradeilunni við ríkið til ríkissáttasemjara í janúar síðastliðnum. Kjarasamningur SGS við ríkið rann út þann 31. mars í fyrra. Kjarasamningur sautján félaga SGS við Samband íslenskra sveitarfélaga var undirritaður um miðjan síðasta mánuð og samþykktur með miklum meirihluta nú í febrúar. Kjaramál Tengdar fréttir SGS vísar kjaradeilu við ríkið til sáttasemjara Viðræðunefnd Starfsgreinasambands Íslands (SGS) hefur vísað kjaradeilu sinni við ríkið til ríkissáttasemjara. 23. janúar 2020 16:11 Samningurinn samþykktur með miklum meirihluta Kjarasamningur sautján félaga Starfsgreinasambandsins við Samband íslenskra sveitarfélaga sem undirritaður var um miðjan síðasta mánuð var samþykktur með miklum meirihluta. 10. febrúar 2020 12:26 Lágmarksorlof 30 dagar og laun hækka um 90 þúsund til 2022 Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands, fyrir hönd 17 aðildarfélaga sinna, skrifaði í dag undir nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga með fyrirvara um samþykki félagsmanna í atkvæðagreiðslu. 16. janúar 2020 17:26 Kjarasamningur SGS og sveitarfélaganna Samninganefnd Starfsgreinasambandsins (SGS) skrifaði undir, fyrir hönd 17 aðildarfélaga sinna, undir nýja kjarasamning við sveitarfélögin síðastliðinn fimmtudag. Samningar milli aðila hafa verið lausir í tæpa 10 mánuði og er það með öllu óásættanlegt að samningaviðræður hafi svo tekið allan þennan tíma. 18. janúar 2020 12:06 Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Fleiri fréttir Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Sjá meira
Viðræðunefnd Starfsgreinasambandsins (SGS) og samninganefnd ríkisins náðu í gær samkomulagi um „útlínur“ á nýjum kjarasamningi, að því er fram kemur í tilkynningu. Samkomulagið náðist á fundi hjá ríkissáttasemjara. Viðræður hafa staðið undanfarna mánuði og hefur m.a. verið að störfum vinnuhópur aðila á opinberum markaði um breytingar á fyrirkomulagi vaktavinnu. Endanlegar tillögur starfshóps liggja þó ekki fyrir. „Þegar þær eru frágengnar kemur samninganefnd SGS saman og tekur samninginn til umræðu og afgreiðslu. Ekki er hægt að gefa neinar upplýsingar um einstök atriði samkomulagsins fyrr en að lokum fundi samninganefndar,“ segir í tilkynningu SGS. Viðræðunefnd SGS vísaði kjaradeilunni við ríkið til ríkissáttasemjara í janúar síðastliðnum. Kjarasamningur SGS við ríkið rann út þann 31. mars í fyrra. Kjarasamningur sautján félaga SGS við Samband íslenskra sveitarfélaga var undirritaður um miðjan síðasta mánuð og samþykktur með miklum meirihluta nú í febrúar.
Kjaramál Tengdar fréttir SGS vísar kjaradeilu við ríkið til sáttasemjara Viðræðunefnd Starfsgreinasambands Íslands (SGS) hefur vísað kjaradeilu sinni við ríkið til ríkissáttasemjara. 23. janúar 2020 16:11 Samningurinn samþykktur með miklum meirihluta Kjarasamningur sautján félaga Starfsgreinasambandsins við Samband íslenskra sveitarfélaga sem undirritaður var um miðjan síðasta mánuð var samþykktur með miklum meirihluta. 10. febrúar 2020 12:26 Lágmarksorlof 30 dagar og laun hækka um 90 þúsund til 2022 Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands, fyrir hönd 17 aðildarfélaga sinna, skrifaði í dag undir nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga með fyrirvara um samþykki félagsmanna í atkvæðagreiðslu. 16. janúar 2020 17:26 Kjarasamningur SGS og sveitarfélaganna Samninganefnd Starfsgreinasambandsins (SGS) skrifaði undir, fyrir hönd 17 aðildarfélaga sinna, undir nýja kjarasamning við sveitarfélögin síðastliðinn fimmtudag. Samningar milli aðila hafa verið lausir í tæpa 10 mánuði og er það með öllu óásættanlegt að samningaviðræður hafi svo tekið allan þennan tíma. 18. janúar 2020 12:06 Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Fleiri fréttir Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Sjá meira
SGS vísar kjaradeilu við ríkið til sáttasemjara Viðræðunefnd Starfsgreinasambands Íslands (SGS) hefur vísað kjaradeilu sinni við ríkið til ríkissáttasemjara. 23. janúar 2020 16:11
Samningurinn samþykktur með miklum meirihluta Kjarasamningur sautján félaga Starfsgreinasambandsins við Samband íslenskra sveitarfélaga sem undirritaður var um miðjan síðasta mánuð var samþykktur með miklum meirihluta. 10. febrúar 2020 12:26
Lágmarksorlof 30 dagar og laun hækka um 90 þúsund til 2022 Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands, fyrir hönd 17 aðildarfélaga sinna, skrifaði í dag undir nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga með fyrirvara um samþykki félagsmanna í atkvæðagreiðslu. 16. janúar 2020 17:26
Kjarasamningur SGS og sveitarfélaganna Samninganefnd Starfsgreinasambandsins (SGS) skrifaði undir, fyrir hönd 17 aðildarfélaga sinna, undir nýja kjarasamning við sveitarfélögin síðastliðinn fimmtudag. Samningar milli aðila hafa verið lausir í tæpa 10 mánuði og er það með öllu óásættanlegt að samningaviðræður hafi svo tekið allan þennan tíma. 18. janúar 2020 12:06
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent