Arteta: Hefðum átt að komast í betri stöðu Sindri Sverrisson skrifar 20. febrúar 2020 22:40 Mikel Arteta sýndi takta í Grikklandi í kvöld. vísir/getty „Þetta eru mjög góð úrslit. Í fyrsta lagi að vinna á útivelli í Evrópuleik en líka að vinna á svona velli. Strákarnir eiga hrós skilið,“ sagði Mikel Arteta glaðbeittur eftir 1-0 útisigur hans manna í Arsenal gegn Olympiacos í Evrópudeildinni í kvöld. „Við áttum erfitt uppdráttar fyrstu tíu mínúturnar og gáfum boltann of mikið frá okkur. Í seinni hálfleiknum, ef föst leikatriði eru undanskilin, þá stýrðum við leiknum mikið betur. Við hefðum getað komið okkur í enn betri stöðu í einvíginu. Við fengum stöður og færi þar sem maður myndi búast við að leikmenn skoruðu,“ sagði Arteta en eina mark leiksins skoraði Alexandre Lacazette á 81. mínútu, eftir frábæran undirbúning Bukayo Saka. Saka lék sem vinstri bakvörður og gladdi Arteta: „Við reynum að setja hann í rétta stöðu, innan um réttu leikmennina. Hann er ekki bakvörður. Hann brást við með réttum hætti og hefur mikið sjálfstraust. Ég er mjög ánægður með hans frammistöðu,“ sagði Arteta sem einnig var ánægður með Bernd Leno markvörð. „Hann bjargaði okkur í fyrri hálfleik þegar við þurftum svo sannarlega á honum að halda. Þetta lið er hættulegt með sínar fyrirgjafir og við þurftum að bregðast við þeim.“ Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Arsenal gerði góða ferð til Grikklands Alexandre Lacazette skoraði sigurmark Arsenal í kvöld þegar liðið vann Olympiacos á útivelli í Grikklandi, 1-0, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. 20. febrúar 2020 21:45 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
„Þetta eru mjög góð úrslit. Í fyrsta lagi að vinna á útivelli í Evrópuleik en líka að vinna á svona velli. Strákarnir eiga hrós skilið,“ sagði Mikel Arteta glaðbeittur eftir 1-0 útisigur hans manna í Arsenal gegn Olympiacos í Evrópudeildinni í kvöld. „Við áttum erfitt uppdráttar fyrstu tíu mínúturnar og gáfum boltann of mikið frá okkur. Í seinni hálfleiknum, ef föst leikatriði eru undanskilin, þá stýrðum við leiknum mikið betur. Við hefðum getað komið okkur í enn betri stöðu í einvíginu. Við fengum stöður og færi þar sem maður myndi búast við að leikmenn skoruðu,“ sagði Arteta en eina mark leiksins skoraði Alexandre Lacazette á 81. mínútu, eftir frábæran undirbúning Bukayo Saka. Saka lék sem vinstri bakvörður og gladdi Arteta: „Við reynum að setja hann í rétta stöðu, innan um réttu leikmennina. Hann er ekki bakvörður. Hann brást við með réttum hætti og hefur mikið sjálfstraust. Ég er mjög ánægður með hans frammistöðu,“ sagði Arteta sem einnig var ánægður með Bernd Leno markvörð. „Hann bjargaði okkur í fyrri hálfleik þegar við þurftum svo sannarlega á honum að halda. Þetta lið er hættulegt með sínar fyrirgjafir og við þurftum að bregðast við þeim.“
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Arsenal gerði góða ferð til Grikklands Alexandre Lacazette skoraði sigurmark Arsenal í kvöld þegar liðið vann Olympiacos á útivelli í Grikklandi, 1-0, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. 20. febrúar 2020 21:45 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Arsenal gerði góða ferð til Grikklands Alexandre Lacazette skoraði sigurmark Arsenal í kvöld þegar liðið vann Olympiacos á útivelli í Grikklandi, 1-0, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. 20. febrúar 2020 21:45