Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar vill ekki deila Ásgarði með handboltanum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. febrúar 2020 13:18 Körfuboltalið Stjörnunnar vill fá að vera í friði í Ásgarði. vísir/daníel þór Handknattleiksdeild Stjörnunnar vill komast inn í Ásgarð með heimaleiki sína á næstu leiktíð en körfuknattleiksdeild félagsins er ekki hrifin af því. Um síðustu helgi léku karla- og kvennalið Stjörnunnar í handbolta í Ásgarði mörgum handknattleiksunnendum í bænum til mikillar gleði. Pétur Bjarnason, formaður handknattleiksdeildar, sagði við íþróttadeild í gær að handknattleiksdeildin vildi spila í Ásgarði næsta vetur. Þau ummæli fóru ekki vel í körfuknattleiksdeild Stjörnunnar sem sendi frá sér yfirlýsingu í dag. Þar kemur fram að engin áform séu hjá körfuboltanum að deila húsinu með handboltanum. „Auk þess hefur stjórn kkd verulegar efasemdir um ágæti þess að körfubolti og handbolti eigi samleið í sama húsi. Við sjáum ekki rökin fyrir því að Stjarnan eitt félaga fari þessa leið þegar öll önnur félög leita leiða til að aðskilja þessa greinar af augljósum ástæðum. Stjórn kkd Störnunnar hyggst ekki reka þetta mál í fjölmiðlum og harmar yfirlýsingar formanns hkd um málið á þessu stigi,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. Sjá má yfirlýsinguna í heild sinni hér að neðan. Dominos-deild karla Garðabær Olís-deild karla Tengdar fréttir Formaður hkd. Stjörnunnar: Nú er boltinn hjá bænum Það voru spilaðir úrvalsdeildarleikir í handbolta í Ásgarði um síðustu helgi. Þeir fyrstu í um fimmtán ár fyrir utan einn leik árið 2018. Ánægja er hjá handknattleiksdeild Stjörnunnar hvernig til tókst. 20. febrúar 2020 13:30 Vilja spila heimaleiki í handboltanum í Ásgarði | Lítil ánægja hjá körfunni Handknattleiksdeild Stjörnunnar gerir tilraun með að leika tvo leiki í Ásgarði á laugardaginn. 12. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira
Handknattleiksdeild Stjörnunnar vill komast inn í Ásgarð með heimaleiki sína á næstu leiktíð en körfuknattleiksdeild félagsins er ekki hrifin af því. Um síðustu helgi léku karla- og kvennalið Stjörnunnar í handbolta í Ásgarði mörgum handknattleiksunnendum í bænum til mikillar gleði. Pétur Bjarnason, formaður handknattleiksdeildar, sagði við íþróttadeild í gær að handknattleiksdeildin vildi spila í Ásgarði næsta vetur. Þau ummæli fóru ekki vel í körfuknattleiksdeild Stjörnunnar sem sendi frá sér yfirlýsingu í dag. Þar kemur fram að engin áform séu hjá körfuboltanum að deila húsinu með handboltanum. „Auk þess hefur stjórn kkd verulegar efasemdir um ágæti þess að körfubolti og handbolti eigi samleið í sama húsi. Við sjáum ekki rökin fyrir því að Stjarnan eitt félaga fari þessa leið þegar öll önnur félög leita leiða til að aðskilja þessa greinar af augljósum ástæðum. Stjórn kkd Störnunnar hyggst ekki reka þetta mál í fjölmiðlum og harmar yfirlýsingar formanns hkd um málið á þessu stigi,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. Sjá má yfirlýsinguna í heild sinni hér að neðan.
Dominos-deild karla Garðabær Olís-deild karla Tengdar fréttir Formaður hkd. Stjörnunnar: Nú er boltinn hjá bænum Það voru spilaðir úrvalsdeildarleikir í handbolta í Ásgarði um síðustu helgi. Þeir fyrstu í um fimmtán ár fyrir utan einn leik árið 2018. Ánægja er hjá handknattleiksdeild Stjörnunnar hvernig til tókst. 20. febrúar 2020 13:30 Vilja spila heimaleiki í handboltanum í Ásgarði | Lítil ánægja hjá körfunni Handknattleiksdeild Stjörnunnar gerir tilraun með að leika tvo leiki í Ásgarði á laugardaginn. 12. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira
Formaður hkd. Stjörnunnar: Nú er boltinn hjá bænum Það voru spilaðir úrvalsdeildarleikir í handbolta í Ásgarði um síðustu helgi. Þeir fyrstu í um fimmtán ár fyrir utan einn leik árið 2018. Ánægja er hjá handknattleiksdeild Stjörnunnar hvernig til tókst. 20. febrúar 2020 13:30
Vilja spila heimaleiki í handboltanum í Ásgarði | Lítil ánægja hjá körfunni Handknattleiksdeild Stjörnunnar gerir tilraun með að leika tvo leiki í Ásgarði á laugardaginn. 12. febrúar 2020 12:00