Hláturmildur Mourinho skemmti skólakrökkum Sindri Sverrisson skrifar 21. febrúar 2020 23:30 Jose Mourinho er oft ansi alvarlegur en það var létt yfir honum í dag. vísir/getty Jose Mourinho hefur ekki haft mikla ástæðu til að kætast undanfarið eftir tap í Meistaradeild Evrópu í vikunni og eftir að Son Heung-min meiddist á hendi á sunnudag og bættist þar með á meiðslalistann hjá Tottenham. Mourinho kvaðst í vikunni ekki búast við að Son spilaði meira á tímabilinu. Harry Kane og Moussa Sissoko eru einnig úr leik vegna meiðsla og Tottenham því án tveggja helstu markaskorara sinna í baráttunni um að ná Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni. Lykilleikur í þeirri baráttu er gegn Chelsea í hádeginu á morgun. En það var ekki að sjá að meiðslastaðan angraði Mourinho mikið þegar hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Hann grínaðist og hló þegar fréttamenn spurðu hann út í Son og Kane en viðurkenndi svo að staðan væri erfið: „Án Harry og Sonny hefur Tottenham ekki unnið leik síðan árið 2014. Það segir sína sögu. Það þýðir að Sonny og Harry hafa skorað meirihluta marka Tottenham. Ef við náum 4. sæti án þeirra þá yrði það algjörlega ótrúlegt,“ sagði Mourinho. José Mourinho saw the funny side as he discussed Spurs' injury crisis with reporters pic.twitter.com/dAqyeQIb45— Guardian sport (@guardian_sport) February 21, 2020 Hann var þó ekki hættur að grínast og brá á leik þegar skólakrakkar úr stuðningsmannahópi Tottenham áttu leið hjá fundarherberginu, eins og sjá má hér að neðan: Jose Mourinho's press conference was interrupted by some excited young Spurs fans. His reaction is brilliant pic.twitter.com/SEtMGcbCQj— ESPN FC (@ESPNFC) February 21, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Son skoraði tvö mörk handarbrotinn en verður lengi frá Suður Kóreumaðurinn Heung-Min Son verður ekki með Tottenham liðinu næstu vikurnar og verður Jose Mourinho því án tveggja bestu framherja sinn á næstunni. 18. febrúar 2020 11:45 „Eins og að fara í bardaga með byssu en engum kúlum“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, lét allt flakka eftir að lærisveinar hans töpuðu 1-0 fyrir Leipzig á heimavelli í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 20. febrúar 2020 08:30 Fóru yfir sóknarleik Tottenham í teiknitölvunni: Gjaldþrotastefna hjá Mourinho Reynir Leósson, sérfræðingur Stöð 2 Sport um Meistaradeildina var ekki hrifinn af því sem Jose Mourinho og lærisveinar hans buðu upp á í leiknum á móti RB Leipzig á heimavelli sínum í gær. Freyr Alexandersson fór yfir sóknarleik Tottenham í teiknitölvunni. 20. febrúar 2020 11:30 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Jose Mourinho hefur ekki haft mikla ástæðu til að kætast undanfarið eftir tap í Meistaradeild Evrópu í vikunni og eftir að Son Heung-min meiddist á hendi á sunnudag og bættist þar með á meiðslalistann hjá Tottenham. Mourinho kvaðst í vikunni ekki búast við að Son spilaði meira á tímabilinu. Harry Kane og Moussa Sissoko eru einnig úr leik vegna meiðsla og Tottenham því án tveggja helstu markaskorara sinna í baráttunni um að ná Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni. Lykilleikur í þeirri baráttu er gegn Chelsea í hádeginu á morgun. En það var ekki að sjá að meiðslastaðan angraði Mourinho mikið þegar hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Hann grínaðist og hló þegar fréttamenn spurðu hann út í Son og Kane en viðurkenndi svo að staðan væri erfið: „Án Harry og Sonny hefur Tottenham ekki unnið leik síðan árið 2014. Það segir sína sögu. Það þýðir að Sonny og Harry hafa skorað meirihluta marka Tottenham. Ef við náum 4. sæti án þeirra þá yrði það algjörlega ótrúlegt,“ sagði Mourinho. José Mourinho saw the funny side as he discussed Spurs' injury crisis with reporters pic.twitter.com/dAqyeQIb45— Guardian sport (@guardian_sport) February 21, 2020 Hann var þó ekki hættur að grínast og brá á leik þegar skólakrakkar úr stuðningsmannahópi Tottenham áttu leið hjá fundarherberginu, eins og sjá má hér að neðan: Jose Mourinho's press conference was interrupted by some excited young Spurs fans. His reaction is brilliant pic.twitter.com/SEtMGcbCQj— ESPN FC (@ESPNFC) February 21, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Son skoraði tvö mörk handarbrotinn en verður lengi frá Suður Kóreumaðurinn Heung-Min Son verður ekki með Tottenham liðinu næstu vikurnar og verður Jose Mourinho því án tveggja bestu framherja sinn á næstunni. 18. febrúar 2020 11:45 „Eins og að fara í bardaga með byssu en engum kúlum“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, lét allt flakka eftir að lærisveinar hans töpuðu 1-0 fyrir Leipzig á heimavelli í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 20. febrúar 2020 08:30 Fóru yfir sóknarleik Tottenham í teiknitölvunni: Gjaldþrotastefna hjá Mourinho Reynir Leósson, sérfræðingur Stöð 2 Sport um Meistaradeildina var ekki hrifinn af því sem Jose Mourinho og lærisveinar hans buðu upp á í leiknum á móti RB Leipzig á heimavelli sínum í gær. Freyr Alexandersson fór yfir sóknarleik Tottenham í teiknitölvunni. 20. febrúar 2020 11:30 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Son skoraði tvö mörk handarbrotinn en verður lengi frá Suður Kóreumaðurinn Heung-Min Son verður ekki með Tottenham liðinu næstu vikurnar og verður Jose Mourinho því án tveggja bestu framherja sinn á næstunni. 18. febrúar 2020 11:45
„Eins og að fara í bardaga með byssu en engum kúlum“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, lét allt flakka eftir að lærisveinar hans töpuðu 1-0 fyrir Leipzig á heimavelli í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 20. febrúar 2020 08:30
Fóru yfir sóknarleik Tottenham í teiknitölvunni: Gjaldþrotastefna hjá Mourinho Reynir Leósson, sérfræðingur Stöð 2 Sport um Meistaradeildina var ekki hrifinn af því sem Jose Mourinho og lærisveinar hans buðu upp á í leiknum á móti RB Leipzig á heimavelli sínum í gær. Freyr Alexandersson fór yfir sóknarleik Tottenham í teiknitölvunni. 20. febrúar 2020 11:30