Í beinni í dag: Handboltatvíhöfði í Hafnarfirði og frumraun nýja Barcelona-mannsins? Sindri Sverrisson skrifar 22. febrúar 2020 06:00 Haukar hafa átt erfitt uppdráttar undanfarið en taka á móti Aftureldingu sem hefur ekki unnið leik síðan fyrir jól. Vísir/Bára Það verða þrír leikir í spænska boltanum, bestu kylfingar heims, handboltatvíhöfði á Ásvöllum, ítalskur og enskur bolti í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Haukar og Valur mætast í Olís-deild kvenna kl. 16.45 en Haukakonur þurfa á sigri að halda til að komast nær sæti í úrslitakeppninni á meðan að Valur er þremur stigum á eftir Fram í baráttunni um efsta sæti. Í kjölfarið tekur karlalið Hauka á móti Aftureldingu og freistar þess að réttar úr kútnum eftir þrjú töp í röð. Liðið er stigi á eftir toppliði Vals. Afturelding hefur ekki fagnað sigri eftir jól en er með 23 stig í 5. sæti, þremur stigum frá toppnum. Barcelona og Real Madrid berjast um Spánarmeistaratitilinn og er Real stigi ofar. Bæði lið eru á ferðinni í dag en Börsungar fá Eibar í heimsókn þar sem Daninn Martin Braithwaite gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Barcelona eftir vistaskiptin óvæntu frá Leganes í vikunni. Real Madrid sækir Levante heim í kvöld. Keppni heldur áfram á mexíkóska meistaramótinu þar sem margir af bestu kylfingum heims berjast á PGA-mótaröðinni í golfi. Ítalíumeistar Juventus sækja SPAL heim í ítölsku A-deildinni og Brentford og Blackburn eigast við í ensku B-deildinni.Í beinni í dag: 12.25 Brentford - Blackburn (Stöð 2 Sport) 14.55 Barcelona - Eibar (Stöð 2 Sport 2) 16.45 Haukar - Valur (Stöð 2 Sport) 16.55 SPAL - Juventus (Stöð 2 Sport 2) 17.00 Mexíkóska meistaramótið (Stöð 2 Golf) 17.20 Real Sociedad - Valencia (Stöð 2 Sport 3) 19.00 Haukar - Afturelding (Stöð 2 Sport) 19.35 Fiorentina - AC Milan (Stöð 2 Sport 3) 19.55 Levante - Real Madrid (Stöð 2 Sport 2) Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Sjá meira
Það verða þrír leikir í spænska boltanum, bestu kylfingar heims, handboltatvíhöfði á Ásvöllum, ítalskur og enskur bolti í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Haukar og Valur mætast í Olís-deild kvenna kl. 16.45 en Haukakonur þurfa á sigri að halda til að komast nær sæti í úrslitakeppninni á meðan að Valur er þremur stigum á eftir Fram í baráttunni um efsta sæti. Í kjölfarið tekur karlalið Hauka á móti Aftureldingu og freistar þess að réttar úr kútnum eftir þrjú töp í röð. Liðið er stigi á eftir toppliði Vals. Afturelding hefur ekki fagnað sigri eftir jól en er með 23 stig í 5. sæti, þremur stigum frá toppnum. Barcelona og Real Madrid berjast um Spánarmeistaratitilinn og er Real stigi ofar. Bæði lið eru á ferðinni í dag en Börsungar fá Eibar í heimsókn þar sem Daninn Martin Braithwaite gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Barcelona eftir vistaskiptin óvæntu frá Leganes í vikunni. Real Madrid sækir Levante heim í kvöld. Keppni heldur áfram á mexíkóska meistaramótinu þar sem margir af bestu kylfingum heims berjast á PGA-mótaröðinni í golfi. Ítalíumeistar Juventus sækja SPAL heim í ítölsku A-deildinni og Brentford og Blackburn eigast við í ensku B-deildinni.Í beinni í dag: 12.25 Brentford - Blackburn (Stöð 2 Sport) 14.55 Barcelona - Eibar (Stöð 2 Sport 2) 16.45 Haukar - Valur (Stöð 2 Sport) 16.55 SPAL - Juventus (Stöð 2 Sport 2) 17.00 Mexíkóska meistaramótið (Stöð 2 Golf) 17.20 Real Sociedad - Valencia (Stöð 2 Sport 3) 19.00 Haukar - Afturelding (Stöð 2 Sport) 19.35 Fiorentina - AC Milan (Stöð 2 Sport 3) 19.55 Levante - Real Madrid (Stöð 2 Sport 2)
Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Sjá meira