Sara enn með forystuna í Miami en Toomey sækir á Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2020 09:53 Sara endaði í 5. sæti í fjórðu grein mótsins. MYND/INSTAGRAM/WODAPALOOZA Sara Sigmundsdóttir er enn með forystuna á Wodapalooza Crossfit-mótinu í Miami. Heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey er þó skammt undan. Sara er með 344 stig, fjórum stigum á undan Toomey. Eftir fyrstu þrjár greinarnar var forysta Söru 18 stig. Toomey náði því að saxa á forskot Söru í fjórðu greininni, Pump Sesh Triplet. Þar endaði Sara í 5. sæti á tímanum 07:16,08. Toomey varð önnur en Kari Pearce frá Bandaríkjunum var hlutskörpust. Pearce er í 3. sæti með 312 stig, 32 stigum á eftir Söru. Here are your current Elite division leaders after Friday's competition! These #WZAMiami athletes are just getting started and we can't wait to see what tomorrow has in store! Stay tuned, Miami! pic.twitter.com/OlFXZ8OIOi— Wodapalooza (@wodapalooza) February 22, 2020 Á Wodapalooza mótinu í fyrra endaði Sara í 3. sæti og var 112 stigum á eftir Toomey sem hrósaði sigri. CrossFit Tengdar fréttir Sara ein á toppnum eftir þriðju grein Sara Sigmundsdóttir hefur tekið forystuna á Wodapalooza Crossfit-mótinu í Miami eftir þrjár greinar af sjö en hún fær áfram harða keppni frá Tia-Clair Toomey sem þótti sigurstrangleg fyrir mótið. 21. febrúar 2020 22:30 Wodapalooza hefst í kvöld og önnur af greinum dagsins heitir Miami Heat Wodapalooza CrossFit mótið hefst í kvöld í Miami í kvöld en Ísland á nokkra fulltrúa á þessu móti þar á meðal hina öflugu Söru Sigmundsdóttir. 20. febrúar 2020 15:45 Sara hefur aldrei unnið Toomey en tekst það hjá henni núna? Sara Sigmundsdóttir og Tia-Clair Toomey mætast á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hefst í dag en báðar hafa þær unnið þrjú Sanctional mót á ferlinum. Engin kona hefur náð að vinna fjögur slík mót. 20. febrúar 2020 13:15 Toomey tók strax forystuna í baráttunni við Söru Sara Sigmundsdóttir er í þriðja sæti eftir fyrstu grein á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hófst í Miami í dag. 20. febrúar 2020 21:47 Fengu að fylgjast með Söru æfa fyrir Wodapalooza: Skipti á stormi og sól Sara Sigmundsdóttir hefur undirbúið sig vel fyrir Wodapalooza og hún mætti líka tilbúin til leiks í Miami. Keppni heldur áfram í dag en það er hægt að sjá myndband með lokaundirbúningi Söru fyrir mótið. 21. febrúar 2020 09:00 Sara og Tia efstar og jafnar eftir fyrsta daginn á Wodapalooza Einvígi Söru Sigmundsdóttur og Tiu-Clair Toomey byrjar frábærlega því þær eru efstar og jafnar að stigum eftir fyrsta daginn. Sara var fljót að svara frábærri fyrstu æfingu Ástralans. 21. febrúar 2020 08:00 Meira en sex milljónir í boði fyrir Söru og hinar stelpurnar á Wodapalooza Það verður glæsilegt verðlaunafé á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hefst í Miami á morgun. 19. febrúar 2020 11:00 Wodapalooza CrossFit mótinu stillt upp sem einvígi á milli Söru og Tiu-Clair Toomey Sara Sigmundsdóttir var á mikilli sigurgöngu síðustu mánuði ársins 2019 en nú er komið að fyrstu CrossFit keppni hennar á árinu 2020. 18. febrúar 2020 09:30 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir er enn með forystuna á Wodapalooza Crossfit-mótinu í Miami. Heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey er þó skammt undan. Sara er með 344 stig, fjórum stigum á undan Toomey. Eftir fyrstu þrjár greinarnar var forysta Söru 18 stig. Toomey náði því að saxa á forskot Söru í fjórðu greininni, Pump Sesh Triplet. Þar endaði Sara í 5. sæti á tímanum 07:16,08. Toomey varð önnur en Kari Pearce frá Bandaríkjunum var hlutskörpust. Pearce er í 3. sæti með 312 stig, 32 stigum á eftir Söru. Here are your current Elite division leaders after Friday's competition! These #WZAMiami athletes are just getting started and we can't wait to see what tomorrow has in store! Stay tuned, Miami! pic.twitter.com/OlFXZ8OIOi— Wodapalooza (@wodapalooza) February 22, 2020 Á Wodapalooza mótinu í fyrra endaði Sara í 3. sæti og var 112 stigum á eftir Toomey sem hrósaði sigri.
CrossFit Tengdar fréttir Sara ein á toppnum eftir þriðju grein Sara Sigmundsdóttir hefur tekið forystuna á Wodapalooza Crossfit-mótinu í Miami eftir þrjár greinar af sjö en hún fær áfram harða keppni frá Tia-Clair Toomey sem þótti sigurstrangleg fyrir mótið. 21. febrúar 2020 22:30 Wodapalooza hefst í kvöld og önnur af greinum dagsins heitir Miami Heat Wodapalooza CrossFit mótið hefst í kvöld í Miami í kvöld en Ísland á nokkra fulltrúa á þessu móti þar á meðal hina öflugu Söru Sigmundsdóttir. 20. febrúar 2020 15:45 Sara hefur aldrei unnið Toomey en tekst það hjá henni núna? Sara Sigmundsdóttir og Tia-Clair Toomey mætast á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hefst í dag en báðar hafa þær unnið þrjú Sanctional mót á ferlinum. Engin kona hefur náð að vinna fjögur slík mót. 20. febrúar 2020 13:15 Toomey tók strax forystuna í baráttunni við Söru Sara Sigmundsdóttir er í þriðja sæti eftir fyrstu grein á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hófst í Miami í dag. 20. febrúar 2020 21:47 Fengu að fylgjast með Söru æfa fyrir Wodapalooza: Skipti á stormi og sól Sara Sigmundsdóttir hefur undirbúið sig vel fyrir Wodapalooza og hún mætti líka tilbúin til leiks í Miami. Keppni heldur áfram í dag en það er hægt að sjá myndband með lokaundirbúningi Söru fyrir mótið. 21. febrúar 2020 09:00 Sara og Tia efstar og jafnar eftir fyrsta daginn á Wodapalooza Einvígi Söru Sigmundsdóttur og Tiu-Clair Toomey byrjar frábærlega því þær eru efstar og jafnar að stigum eftir fyrsta daginn. Sara var fljót að svara frábærri fyrstu æfingu Ástralans. 21. febrúar 2020 08:00 Meira en sex milljónir í boði fyrir Söru og hinar stelpurnar á Wodapalooza Það verður glæsilegt verðlaunafé á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hefst í Miami á morgun. 19. febrúar 2020 11:00 Wodapalooza CrossFit mótinu stillt upp sem einvígi á milli Söru og Tiu-Clair Toomey Sara Sigmundsdóttir var á mikilli sigurgöngu síðustu mánuði ársins 2019 en nú er komið að fyrstu CrossFit keppni hennar á árinu 2020. 18. febrúar 2020 09:30 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Sjá meira
Sara ein á toppnum eftir þriðju grein Sara Sigmundsdóttir hefur tekið forystuna á Wodapalooza Crossfit-mótinu í Miami eftir þrjár greinar af sjö en hún fær áfram harða keppni frá Tia-Clair Toomey sem þótti sigurstrangleg fyrir mótið. 21. febrúar 2020 22:30
Wodapalooza hefst í kvöld og önnur af greinum dagsins heitir Miami Heat Wodapalooza CrossFit mótið hefst í kvöld í Miami í kvöld en Ísland á nokkra fulltrúa á þessu móti þar á meðal hina öflugu Söru Sigmundsdóttir. 20. febrúar 2020 15:45
Sara hefur aldrei unnið Toomey en tekst það hjá henni núna? Sara Sigmundsdóttir og Tia-Clair Toomey mætast á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hefst í dag en báðar hafa þær unnið þrjú Sanctional mót á ferlinum. Engin kona hefur náð að vinna fjögur slík mót. 20. febrúar 2020 13:15
Toomey tók strax forystuna í baráttunni við Söru Sara Sigmundsdóttir er í þriðja sæti eftir fyrstu grein á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hófst í Miami í dag. 20. febrúar 2020 21:47
Fengu að fylgjast með Söru æfa fyrir Wodapalooza: Skipti á stormi og sól Sara Sigmundsdóttir hefur undirbúið sig vel fyrir Wodapalooza og hún mætti líka tilbúin til leiks í Miami. Keppni heldur áfram í dag en það er hægt að sjá myndband með lokaundirbúningi Söru fyrir mótið. 21. febrúar 2020 09:00
Sara og Tia efstar og jafnar eftir fyrsta daginn á Wodapalooza Einvígi Söru Sigmundsdóttur og Tiu-Clair Toomey byrjar frábærlega því þær eru efstar og jafnar að stigum eftir fyrsta daginn. Sara var fljót að svara frábærri fyrstu æfingu Ástralans. 21. febrúar 2020 08:00
Meira en sex milljónir í boði fyrir Söru og hinar stelpurnar á Wodapalooza Það verður glæsilegt verðlaunafé á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hefst í Miami á morgun. 19. febrúar 2020 11:00
Wodapalooza CrossFit mótinu stillt upp sem einvígi á milli Söru og Tiu-Clair Toomey Sara Sigmundsdóttir var á mikilli sigurgöngu síðustu mánuði ársins 2019 en nú er komið að fyrstu CrossFit keppni hennar á árinu 2020. 18. febrúar 2020 09:30