Guðni Valur náði sínum besta árangri í kúluvarpi | FH með örugga forystu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2020 15:41 Guðni Valur kastaði kúlunni 18,60 metra. mynd/frí FH er með sex stiga forskot á ÍR að loknum fyrri keppnisdeginum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss. Guðni Valur Guðnason, ÍR, náði sínum besta árangri í kúluvarpi innanhúss þegar hann varpaði kúlunni 18,60 metra. Sigur hans var öruggur en næsti menn, Kristján Viktor Kristinsson og Tómas Gunnar Gunnarsson, köstuðu báðir 15,48 metra. Í 400 metra hlaupi kvenna varð FH-ingurinn Þórdís Eva Steinsdóttir hlutskörpust á 56,33 sekúndum. Kormákur Ari Hafliðason úr FH vann 400 metra hlaup karla á tímanum 48,61 sekúndu. Eva María Baldursdóttir, HSK/Selfossi, vann hástökk kvenna og jafnaði sinn besta árangur með stökki upp á 1,76 metra. FH-ingurinn Hekla Sif Magnúsdóttir hrósaði sigri í þrístökki kvenna (11,63 metrar). Ingi Rúnar Kristinsson vann stangarstökk karla (4,3 metrar). Í 60 metra hlaupi karla kom Ari Bragi Kárason, FH, fyrstur í mark á 6,98 sekúndum sem er besti árangur hans á tímabilinu. Hafdís Sigurðardóttir vann nauman sigur í 60 metra hlaupi kvenna á 7,68 sekúndum. Arnar Pétursson, sem gekk nýverið aftur í raðir Breiðabliks, vann sigur í 1500 metra hlaupi karla á 4:07,97 mínútum. FH-ingurinn Elín Sóley Sigurbjörnsdóttir vann sigur í 1500 metra hlaupi kvenna á 5:03,72 mínútum.Öll úrslit dagsins má sjá með því að smella hér. Frjálsar íþróttir Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Sport Fleiri fréttir Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
FH er með sex stiga forskot á ÍR að loknum fyrri keppnisdeginum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss. Guðni Valur Guðnason, ÍR, náði sínum besta árangri í kúluvarpi innanhúss þegar hann varpaði kúlunni 18,60 metra. Sigur hans var öruggur en næsti menn, Kristján Viktor Kristinsson og Tómas Gunnar Gunnarsson, köstuðu báðir 15,48 metra. Í 400 metra hlaupi kvenna varð FH-ingurinn Þórdís Eva Steinsdóttir hlutskörpust á 56,33 sekúndum. Kormákur Ari Hafliðason úr FH vann 400 metra hlaup karla á tímanum 48,61 sekúndu. Eva María Baldursdóttir, HSK/Selfossi, vann hástökk kvenna og jafnaði sinn besta árangur með stökki upp á 1,76 metra. FH-ingurinn Hekla Sif Magnúsdóttir hrósaði sigri í þrístökki kvenna (11,63 metrar). Ingi Rúnar Kristinsson vann stangarstökk karla (4,3 metrar). Í 60 metra hlaupi karla kom Ari Bragi Kárason, FH, fyrstur í mark á 6,98 sekúndum sem er besti árangur hans á tímabilinu. Hafdís Sigurðardóttir vann nauman sigur í 60 metra hlaupi kvenna á 7,68 sekúndum. Arnar Pétursson, sem gekk nýverið aftur í raðir Breiðabliks, vann sigur í 1500 metra hlaupi karla á 4:07,97 mínútum. FH-ingurinn Elín Sóley Sigurbjörnsdóttir vann sigur í 1500 metra hlaupi kvenna á 5:03,72 mínútum.Öll úrslit dagsins má sjá með því að smella hér.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Sport Fleiri fréttir Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira