Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. febrúar 2020 10:30 Fury er enn ósigraður á ferlinum. vísir/getty Tyson Fury sigraði Deontay Wilder í titilbardaga í þungavigt í Las Vegas í nótt. Fury vann með tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. Wilder varð því að láta WBC-titilinn af hendi eftir að hafa haldið honum í fimm ár. Hann freistaði þess að verja titilinn í ellefta sinn í nótt en Fury hafði betur. Fury og Wilder gerðu umdeilt jafntefli í Los Angeles 1. desember 2018 í endurkomubardaga Furys. Þeir voru báðir ósigraðir fyrir bardagann í nótt og Wilder hafði unnið 41 af 42 bardögum sínum með rothöggi. Wilder sló Fury tvisvar niður í fyrri bardaga þeirra en í nótt snerist dæmið við. Fury sótti fast að Wilder og sló hann niður í þriðju og fimmtu lotu. Í þeirri sjöundu köstuðu aðstoðarmenn Wilders svo inn hvíta handklæðinu. Fyrir bardagann í nótt hafði Wilder aðeins einu sinni verið sleginn niður á ferlinum. Endurkoma Furys er því fullkomnuð en hann keppti ekki í tæp þrjú ár vegna glímu við fíkn, þunglyndi og ofþyngd. Englendingurinn er nú kominn aftur á toppinn í þungavigtinni. Fury hefur unnið 30 af 31 bardaga á ferlinum, þar af 21 með rothöggi. Fury var mun sterkari í bardaganum í nótt.vísir/getty Box Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sjá meira
Tyson Fury sigraði Deontay Wilder í titilbardaga í þungavigt í Las Vegas í nótt. Fury vann með tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. Wilder varð því að láta WBC-titilinn af hendi eftir að hafa haldið honum í fimm ár. Hann freistaði þess að verja titilinn í ellefta sinn í nótt en Fury hafði betur. Fury og Wilder gerðu umdeilt jafntefli í Los Angeles 1. desember 2018 í endurkomubardaga Furys. Þeir voru báðir ósigraðir fyrir bardagann í nótt og Wilder hafði unnið 41 af 42 bardögum sínum með rothöggi. Wilder sló Fury tvisvar niður í fyrri bardaga þeirra en í nótt snerist dæmið við. Fury sótti fast að Wilder og sló hann niður í þriðju og fimmtu lotu. Í þeirri sjöundu köstuðu aðstoðarmenn Wilders svo inn hvíta handklæðinu. Fyrir bardagann í nótt hafði Wilder aðeins einu sinni verið sleginn niður á ferlinum. Endurkoma Furys er því fullkomnuð en hann keppti ekki í tæp þrjú ár vegna glímu við fíkn, þunglyndi og ofþyngd. Englendingurinn er nú kominn aftur á toppinn í þungavigtinni. Fury hefur unnið 30 af 31 bardaga á ferlinum, þar af 21 með rothöggi. Fury var mun sterkari í bardaganum í nótt.vísir/getty
Box Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sjá meira