Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. febrúar 2020 10:30 Fury er enn ósigraður á ferlinum. vísir/getty Tyson Fury sigraði Deontay Wilder í titilbardaga í þungavigt í Las Vegas í nótt. Fury vann með tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. Wilder varð því að láta WBC-titilinn af hendi eftir að hafa haldið honum í fimm ár. Hann freistaði þess að verja titilinn í ellefta sinn í nótt en Fury hafði betur. Fury og Wilder gerðu umdeilt jafntefli í Los Angeles 1. desember 2018 í endurkomubardaga Furys. Þeir voru báðir ósigraðir fyrir bardagann í nótt og Wilder hafði unnið 41 af 42 bardögum sínum með rothöggi. Wilder sló Fury tvisvar niður í fyrri bardaga þeirra en í nótt snerist dæmið við. Fury sótti fast að Wilder og sló hann niður í þriðju og fimmtu lotu. Í þeirri sjöundu köstuðu aðstoðarmenn Wilders svo inn hvíta handklæðinu. Fyrir bardagann í nótt hafði Wilder aðeins einu sinni verið sleginn niður á ferlinum. Endurkoma Furys er því fullkomnuð en hann keppti ekki í tæp þrjú ár vegna glímu við fíkn, þunglyndi og ofþyngd. Englendingurinn er nú kominn aftur á toppinn í þungavigtinni. Fury hefur unnið 30 af 31 bardaga á ferlinum, þar af 21 með rothöggi. Fury var mun sterkari í bardaganum í nótt.vísir/getty Box Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Sjá meira
Tyson Fury sigraði Deontay Wilder í titilbardaga í þungavigt í Las Vegas í nótt. Fury vann með tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. Wilder varð því að láta WBC-titilinn af hendi eftir að hafa haldið honum í fimm ár. Hann freistaði þess að verja titilinn í ellefta sinn í nótt en Fury hafði betur. Fury og Wilder gerðu umdeilt jafntefli í Los Angeles 1. desember 2018 í endurkomubardaga Furys. Þeir voru báðir ósigraðir fyrir bardagann í nótt og Wilder hafði unnið 41 af 42 bardögum sínum með rothöggi. Wilder sló Fury tvisvar niður í fyrri bardaga þeirra en í nótt snerist dæmið við. Fury sótti fast að Wilder og sló hann niður í þriðju og fimmtu lotu. Í þeirri sjöundu köstuðu aðstoðarmenn Wilders svo inn hvíta handklæðinu. Fyrir bardagann í nótt hafði Wilder aðeins einu sinni verið sleginn niður á ferlinum. Endurkoma Furys er því fullkomnuð en hann keppti ekki í tæp þrjú ár vegna glímu við fíkn, þunglyndi og ofþyngd. Englendingurinn er nú kominn aftur á toppinn í þungavigtinni. Fury hefur unnið 30 af 31 bardaga á ferlinum, þar af 21 með rothöggi. Fury var mun sterkari í bardaganum í nótt.vísir/getty
Box Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Sjá meira