Aftur var Bruno Fernandes valinn í lið helgarinnar hjá BBC Anton Ingi Leifsson skrifar 24. febrúar 2020 11:30 Fernandes og De Gea léttir í leikslok í gær. vísir/getty Bruno Fernandes fer vel af stað með Manchester United ef marka má úrvalslið BBC en hann hefur verið valinn tvisvar í lið umferðarinnar hjá breska ríkisútvarpinu frá því að hann kom til félagsins. Fernandes opnaði markareikning sinn fyrir Rauðu djöflanna í gær er liðið vann 3-0 sigur á Watford á heimavelli. Mark Portúgalans kom úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik en spyrnuna fiskaði hann sjálfur. Portúgalinn lék sinn fyrsta leik fyrir United í upphafi mánaðarins er liðið gerði markalaust jafntefli við Wolves og eftir þann leik var hann valinn í lið umferðarinnar. Hann hefur því náð að komast í liðið tvisvar á innan við mánuði. Bruno Fernandes: In Do you agree with Garth Crooks' team of the week? https://t.co/ELn2FmDZbapic.twitter.com/DTct3brrLZ— BBC Sport (@BBCSport) February 23, 2020 Fernandes er ekki eini leikmaður United sem er í liðinu eftir helgina því fyrirliðinn Harry Maguire og Frakkinn Anthony Martial eru einnig í liðinu. Hetja Arsenal, Pierre-Emerick Aubameyang, er einnig í liðinu en liðið í heild sinni má sjá hér að neðan. What a moment for @B_Fernandes8! : @HannahCDesignspic.twitter.com/135hez686X— Manchester United (@ManUtd) February 23, 2020 Lið helgarinnar hjá BBC (1-3-4-3): Ederson (Manchester City) Lewis Dunk (Brighton) Harry Maguire (Manchester United) Marcos Alonso (Chelsea) Moussa Djenepo (Southampton) Bruno Fernandes (Manchester United) Diogo Jota (Wolves) Dwight McNeil (Burnley) Pierre-Emerick Aubameyang (Arsenal) Olivier Giroud (Chelsea) Anthony Martial (Manchester United) Enski boltinn Tengdar fréttir Glæsimörk í öruggum sigri United Bruno Fernandes skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United þegar liðið sigraði Watford á heimavelli. 23. febrúar 2020 15:45 Solskjær: Fernandes blanda af Scholes og Veron „Hann er svolítil blanda af Scholes og Veron,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hæstánægður með hinn portúgalska Bruno Fernandes sem slegið hefur í gegn á fyrstu vikum sínum hjá enska félaginu. 23. febrúar 2020 20:00 Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjá meira
Bruno Fernandes fer vel af stað með Manchester United ef marka má úrvalslið BBC en hann hefur verið valinn tvisvar í lið umferðarinnar hjá breska ríkisútvarpinu frá því að hann kom til félagsins. Fernandes opnaði markareikning sinn fyrir Rauðu djöflanna í gær er liðið vann 3-0 sigur á Watford á heimavelli. Mark Portúgalans kom úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik en spyrnuna fiskaði hann sjálfur. Portúgalinn lék sinn fyrsta leik fyrir United í upphafi mánaðarins er liðið gerði markalaust jafntefli við Wolves og eftir þann leik var hann valinn í lið umferðarinnar. Hann hefur því náð að komast í liðið tvisvar á innan við mánuði. Bruno Fernandes: In Do you agree with Garth Crooks' team of the week? https://t.co/ELn2FmDZbapic.twitter.com/DTct3brrLZ— BBC Sport (@BBCSport) February 23, 2020 Fernandes er ekki eini leikmaður United sem er í liðinu eftir helgina því fyrirliðinn Harry Maguire og Frakkinn Anthony Martial eru einnig í liðinu. Hetja Arsenal, Pierre-Emerick Aubameyang, er einnig í liðinu en liðið í heild sinni má sjá hér að neðan. What a moment for @B_Fernandes8! : @HannahCDesignspic.twitter.com/135hez686X— Manchester United (@ManUtd) February 23, 2020 Lið helgarinnar hjá BBC (1-3-4-3): Ederson (Manchester City) Lewis Dunk (Brighton) Harry Maguire (Manchester United) Marcos Alonso (Chelsea) Moussa Djenepo (Southampton) Bruno Fernandes (Manchester United) Diogo Jota (Wolves) Dwight McNeil (Burnley) Pierre-Emerick Aubameyang (Arsenal) Olivier Giroud (Chelsea) Anthony Martial (Manchester United)
Enski boltinn Tengdar fréttir Glæsimörk í öruggum sigri United Bruno Fernandes skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United þegar liðið sigraði Watford á heimavelli. 23. febrúar 2020 15:45 Solskjær: Fernandes blanda af Scholes og Veron „Hann er svolítil blanda af Scholes og Veron,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hæstánægður með hinn portúgalska Bruno Fernandes sem slegið hefur í gegn á fyrstu vikum sínum hjá enska félaginu. 23. febrúar 2020 20:00 Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjá meira
Glæsimörk í öruggum sigri United Bruno Fernandes skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United þegar liðið sigraði Watford á heimavelli. 23. febrúar 2020 15:45
Solskjær: Fernandes blanda af Scholes og Veron „Hann er svolítil blanda af Scholes og Veron,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hæstánægður með hinn portúgalska Bruno Fernandes sem slegið hefur í gegn á fyrstu vikum sínum hjá enska félaginu. 23. febrúar 2020 20:00