Martin Keown hakkaði Arsenal í sig: „Þetta er hrikalegt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. febrúar 2020 15:00 Xhaka niðurlútur í gær. vísir/getty Arsenal datt út úr Evrópudeildinni í gærkvöldi er liðið tapaði 2-1 á heimavelli gegn Olympiakos í síðari leik liðanna. Framlengja þurfti leikinn og kom sigurmarkið í uppbótartíma. Martin Keown, goðsögn hjá Arsenal, var einn spekinga BT Sport yfir leiknum og honum líst ekkert á blikuna hjá sínu gamla félagi. „Þetta er hrikalegt. Allt hrós til Olympiakos og þeir gripu sína möguleika. Ég veit ekki hvað Leno var að gera í lokin. Það er fullt af hlutum sem þarf að vinna í hjá Arsenal og endurbyggingin hefst núna. Leikmenn tóku ekki ábyrgð,“ sagði Keown við BT Sport. "The rebuilding of this team has to start now! The commitment wasn't there from the off." Scathing from Martin Keown and John Hartson as the Gunners crash out of Europe with defeat at home. pic.twitter.com/WyV993WbPB— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 27, 2020 „Þeir voru svo ánægðir með sjálfa sig. Þetta eru mikil vonbrigði. Þetta var í fyrsta skipti í kvöld þar sem mér fannst leikmennirnir ekki koma með svör til þjálfarans og hann hafði engin svör heldur.“ Mikel Arteta tók við Arsenal af Unai Emery í desember og hefur verið að gera fína hluti með Skytturnar en Keown setur spurningarmerki við hann. „Arteta hefur verið góður þjálfari en hversu góður stjóri er hann? Hann verður að spyrja sig margra spurninga eftir þetta. Þeir þurfa að horfa á sig í speglinum og reyna koma til baka í bikarleiknum á mánudaginn.“ „Ef Arsenal var að hugsa um að komast í Meistaradeildina þá yrðum við malaðir af toppliðunum. Arsenal er ekki nægilega gott lið til þess að spila á því stigi. Arsenal er hræðilega langt frá toppliðum eins og Real Madrid og Man. City.“ „Það þarf að fá litlu hlutina í lag. Við getum ekki varist hornspyrnum og það vita það allir. Portsmouth veit að ef þeir fá hornspyrnu gegn Arsenal þá gætu þeir skorað.“ Six big teams exit the Europa League pic.twitter.com/SeYIuvdGjg— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 27, 2020 Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir United gekk frá Club Brugge og Ragnar í 16-liða úrslitin | Öll úrslit kvöldsins Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir öruggan 5-0 sigur á Club Brugge í síðari leik liðanna í kvöld. 27. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Sjá meira
Arsenal datt út úr Evrópudeildinni í gærkvöldi er liðið tapaði 2-1 á heimavelli gegn Olympiakos í síðari leik liðanna. Framlengja þurfti leikinn og kom sigurmarkið í uppbótartíma. Martin Keown, goðsögn hjá Arsenal, var einn spekinga BT Sport yfir leiknum og honum líst ekkert á blikuna hjá sínu gamla félagi. „Þetta er hrikalegt. Allt hrós til Olympiakos og þeir gripu sína möguleika. Ég veit ekki hvað Leno var að gera í lokin. Það er fullt af hlutum sem þarf að vinna í hjá Arsenal og endurbyggingin hefst núna. Leikmenn tóku ekki ábyrgð,“ sagði Keown við BT Sport. "The rebuilding of this team has to start now! The commitment wasn't there from the off." Scathing from Martin Keown and John Hartson as the Gunners crash out of Europe with defeat at home. pic.twitter.com/WyV993WbPB— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 27, 2020 „Þeir voru svo ánægðir með sjálfa sig. Þetta eru mikil vonbrigði. Þetta var í fyrsta skipti í kvöld þar sem mér fannst leikmennirnir ekki koma með svör til þjálfarans og hann hafði engin svör heldur.“ Mikel Arteta tók við Arsenal af Unai Emery í desember og hefur verið að gera fína hluti með Skytturnar en Keown setur spurningarmerki við hann. „Arteta hefur verið góður þjálfari en hversu góður stjóri er hann? Hann verður að spyrja sig margra spurninga eftir þetta. Þeir þurfa að horfa á sig í speglinum og reyna koma til baka í bikarleiknum á mánudaginn.“ „Ef Arsenal var að hugsa um að komast í Meistaradeildina þá yrðum við malaðir af toppliðunum. Arsenal er ekki nægilega gott lið til þess að spila á því stigi. Arsenal er hræðilega langt frá toppliðum eins og Real Madrid og Man. City.“ „Það þarf að fá litlu hlutina í lag. Við getum ekki varist hornspyrnum og það vita það allir. Portsmouth veit að ef þeir fá hornspyrnu gegn Arsenal þá gætu þeir skorað.“ Six big teams exit the Europa League pic.twitter.com/SeYIuvdGjg— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 27, 2020
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir United gekk frá Club Brugge og Ragnar í 16-liða úrslitin | Öll úrslit kvöldsins Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir öruggan 5-0 sigur á Club Brugge í síðari leik liðanna í kvöld. 27. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Sjá meira
United gekk frá Club Brugge og Ragnar í 16-liða úrslitin | Öll úrslit kvöldsins Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir öruggan 5-0 sigur á Club Brugge í síðari leik liðanna í kvöld. 27. febrúar 2020 22:00