Óvænt frumsýning Samsung á Óskarnum Rakel Sveinsdóttir skrifar 11. febrúar 2020 07:36 Það kom mörgum á óvart að sjá Samsung frumsýna nýjan síma í auglýsingahléi Óskarsverðlaunahátíðarinnar. Nýi síminn hefur ekki verið kynntur formlega. Vísir/Getty Auglýsing Samsung vakti athygli á Óskarnum. Þar frumsýndi Samsung óvænt nýjan síma sem líkja má við samanbrotið lítið veski. Já, síminn er brotinn saman. Mikil leynd hefur hvíld yfir símanum til þessa en gert er ráð fyrir að síminn verði formlega kynntur síðar í dag á stórum viðburði sem Samsung stendur fyrir. Nafn símans var ekki gefið upp en er þó af erlendum miðlum talið vera Galaxy Z Flip. Síminn virðist geta opnað sig sjálfur og líkist einna helst mjög lítilli fartölvu við notkun. Þar virðist Samsung horfa til þess að auðvelda notendum notkun símans fyrir videosímtöl. Auglýsinguna má sjá hér og hún er 28 sekúndur. Óskarinn Samsung Tækni Tengdar fréttir Innkalla alla Galaxy Fold Suðurkóreski tæknirisinn Samsung hefur innkallað alla þá Galaxy Fold-snjallsíma sem sendir höfðu verið til gagnrýnenda og tæknibloggara. 24. apríl 2019 08:15 Galaxy Fold fær misgóðar viðtökur Það er óhætt að segja að síminn fái misgóðar viðtökur og hafa nokkur tæki af þeim fáu sem voru send út brotnað eða bilað. Blaðamennirnir eru þó flestir sammála um að samanbrjótanlegir símar séu framtíðin. 21. apríl 2019 21:30 Samsung vex í Evrópu vegna millidýrra snjallsíma Hlutdeild Samsung á snjallsímamarkaði í Evrópu var 40,6 prósent á síðasta ársfjórðungi. 13. ágúst 2019 06:00 Segjast hafa selt milljón Fold-síma Þrátt fyrir að útgáfa Samsung Galaxy Fold hafi einkennst af vandræðum og að síminn samanbrjótanlegi sé mjög kostnaðarsamur hefur Samsung selt milljón eintaka 13. desember 2019 10:32 Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Auglýsing Samsung vakti athygli á Óskarnum. Þar frumsýndi Samsung óvænt nýjan síma sem líkja má við samanbrotið lítið veski. Já, síminn er brotinn saman. Mikil leynd hefur hvíld yfir símanum til þessa en gert er ráð fyrir að síminn verði formlega kynntur síðar í dag á stórum viðburði sem Samsung stendur fyrir. Nafn símans var ekki gefið upp en er þó af erlendum miðlum talið vera Galaxy Z Flip. Síminn virðist geta opnað sig sjálfur og líkist einna helst mjög lítilli fartölvu við notkun. Þar virðist Samsung horfa til þess að auðvelda notendum notkun símans fyrir videosímtöl. Auglýsinguna má sjá hér og hún er 28 sekúndur.
Óskarinn Samsung Tækni Tengdar fréttir Innkalla alla Galaxy Fold Suðurkóreski tæknirisinn Samsung hefur innkallað alla þá Galaxy Fold-snjallsíma sem sendir höfðu verið til gagnrýnenda og tæknibloggara. 24. apríl 2019 08:15 Galaxy Fold fær misgóðar viðtökur Það er óhætt að segja að síminn fái misgóðar viðtökur og hafa nokkur tæki af þeim fáu sem voru send út brotnað eða bilað. Blaðamennirnir eru þó flestir sammála um að samanbrjótanlegir símar séu framtíðin. 21. apríl 2019 21:30 Samsung vex í Evrópu vegna millidýrra snjallsíma Hlutdeild Samsung á snjallsímamarkaði í Evrópu var 40,6 prósent á síðasta ársfjórðungi. 13. ágúst 2019 06:00 Segjast hafa selt milljón Fold-síma Þrátt fyrir að útgáfa Samsung Galaxy Fold hafi einkennst af vandræðum og að síminn samanbrjótanlegi sé mjög kostnaðarsamur hefur Samsung selt milljón eintaka 13. desember 2019 10:32 Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Innkalla alla Galaxy Fold Suðurkóreski tæknirisinn Samsung hefur innkallað alla þá Galaxy Fold-snjallsíma sem sendir höfðu verið til gagnrýnenda og tæknibloggara. 24. apríl 2019 08:15
Galaxy Fold fær misgóðar viðtökur Það er óhætt að segja að síminn fái misgóðar viðtökur og hafa nokkur tæki af þeim fáu sem voru send út brotnað eða bilað. Blaðamennirnir eru þó flestir sammála um að samanbrjótanlegir símar séu framtíðin. 21. apríl 2019 21:30
Samsung vex í Evrópu vegna millidýrra snjallsíma Hlutdeild Samsung á snjallsímamarkaði í Evrópu var 40,6 prósent á síðasta ársfjórðungi. 13. ágúst 2019 06:00
Segjast hafa selt milljón Fold-síma Þrátt fyrir að útgáfa Samsung Galaxy Fold hafi einkennst af vandræðum og að síminn samanbrjótanlegi sé mjög kostnaðarsamur hefur Samsung selt milljón eintaka 13. desember 2019 10:32