Nanny McPhee-stjarnan Raphael Coleman látin Atli Ísleifsson skrifar 11. febrúar 2020 10:04 Raphael Coleman á frumsýningu Nanny McPhee árið 2005. Getty Raphael Coleman, sem fór með hlutverk hins unga Eric Brown í kvikmyndinni Nanny McPhee árið 2005, er látinn, 25 ára að aldri. Carsten Jensen, stjúpfaðir Coleman, segir frá andlátinu á Facebook þar sem hann segir barnastjörnuna fyrrverandi hafa „hnigið niður án þess að hafa glímt við fyrri heilsukvilla“. Hinn breski Coleman fór með hlutverk í myndinni Nanny McPhee ásamt meðal annars þeim Emmu Thompson, Colin Firth og Angelu Lansbury. „Hann fór með nokkur hlutverk, var verðlaunaður og hefði getað valið leiklistarferil. En hann vildi verða vísindamaður, ekki til að sprengja hluti líkt og persóna hans í Nanny McPhee, heldur til að bjarga plánetunni,“ segir Jensen. Coleman fór með nokkur hlutverk í kvikmyndum, meðal annars vísindahrollvekjunni The Fourth Kind frá árinu 2009 áður en hann hellti sér út í baráttu fyrir umhverfisvernd. Ferðaðist hann víða um heim með umhverfisverndarsamtökunum Extinction Rebellion. Andlát Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Sjá meira
Raphael Coleman, sem fór með hlutverk hins unga Eric Brown í kvikmyndinni Nanny McPhee árið 2005, er látinn, 25 ára að aldri. Carsten Jensen, stjúpfaðir Coleman, segir frá andlátinu á Facebook þar sem hann segir barnastjörnuna fyrrverandi hafa „hnigið niður án þess að hafa glímt við fyrri heilsukvilla“. Hinn breski Coleman fór með hlutverk í myndinni Nanny McPhee ásamt meðal annars þeim Emmu Thompson, Colin Firth og Angelu Lansbury. „Hann fór með nokkur hlutverk, var verðlaunaður og hefði getað valið leiklistarferil. En hann vildi verða vísindamaður, ekki til að sprengja hluti líkt og persóna hans í Nanny McPhee, heldur til að bjarga plánetunni,“ segir Jensen. Coleman fór með nokkur hlutverk í kvikmyndum, meðal annars vísindahrollvekjunni The Fourth Kind frá árinu 2009 áður en hann hellti sér út í baráttu fyrir umhverfisvernd. Ferðaðist hann víða um heim með umhverfisverndarsamtökunum Extinction Rebellion.
Andlát Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Sjá meira