Steve McClaren segir að Van Dijk sé sá eini hjá Liverpool sem kæmist í 1999 liðið hjá United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2020 15:45 Liverpool og Manchester United unnu bæði Meistaradeildina með þessum liðum. Samsett/Getty Fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga telur að flestir af stjörnuleikmönnum Liverpool í dag séu ekki nógu góður til að komast í þrennulið Manchester United frá 1998-99 tímabilinu. Liverpool er að rúlla yfir ensku úrvalsdeildina í vetur og það hefur kallað á samanburð við önnur frábær ensk lið í gegnum tíðina. Lið Sir Alex Ferguson frá 1998-98 vann alla þrjá stóru titlana á ss dögum í maímánuði 1999. Liðið vann ensku deildina 16. maí með 2-1 endurkomusigri á Tottenham, enski bikarinn vannst eftir 2-0 sigur á Newcastle á Wembley 22. maí og liðið vann síðan meistaradeildina eftir 2-1 endurkomusigur á Bayern München þar sem bæði mörkin komu í uppbótatíma. Nothing like a bit of a lunchtime debate.. Use our selector on the link below to pick your combined XI from Manchester United's 'Treble Winners' and the current Premier League leaders...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 11, 2020 En stenst þetta Liverpool liðið í dag, ríkjandi Evrópu- og heimsmeistari félagsliða, samanburð fyrir United liðið frá því fyrir rúmum tuttugu árum? Sky Sports er nú að bjóða upp á það að velja eitt ellefu manna úrvalslið úr leikmannahópum Liverpool 2019-20 og Manchester United 1998-99. Steve McClaren bar aðstoðarstjóri Sir Alex Ferguson þetta 1998-99 tímabil en hann stýrði seinna Middlesbrough, enska landsliðinu og Newcastle United svo einhver lið séu nefnd. McClaren er á því að aðeins einn leikmaður úr Liverpool liðinu kæmist í þetta úrvalslið. Það er hollenski miðvörðurinn Virgil van Dijk. „Virgil van Dijk við hlið Jaap Stam. Það kæmist enginn framhjá þeim,“ sagði Steve McClaren við Sky Sports. „Að mínu mati væri það aðeins Van Dijk sem kæmist í þetta United lið. Þegar þú horfir á þetta Manchester United lið þá sérðu leiðtoga út um allan völl. Leiðtogahæfni liðsins var lykilatriðið,“ sagði McClaren. Manchester United frá 1998-99 spilaði 4-4-2 en Liverpool liðið í dag spilar 4-3-3. Hér er hægt að kjósa í liðið og nú er að sjá hvort stuðningsmenn félaganna á Íslandi geti látið eitthvað til sín taka. Enski boltinn Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjá meira
Fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga telur að flestir af stjörnuleikmönnum Liverpool í dag séu ekki nógu góður til að komast í þrennulið Manchester United frá 1998-99 tímabilinu. Liverpool er að rúlla yfir ensku úrvalsdeildina í vetur og það hefur kallað á samanburð við önnur frábær ensk lið í gegnum tíðina. Lið Sir Alex Ferguson frá 1998-98 vann alla þrjá stóru titlana á ss dögum í maímánuði 1999. Liðið vann ensku deildina 16. maí með 2-1 endurkomusigri á Tottenham, enski bikarinn vannst eftir 2-0 sigur á Newcastle á Wembley 22. maí og liðið vann síðan meistaradeildina eftir 2-1 endurkomusigur á Bayern München þar sem bæði mörkin komu í uppbótatíma. Nothing like a bit of a lunchtime debate.. Use our selector on the link below to pick your combined XI from Manchester United's 'Treble Winners' and the current Premier League leaders...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 11, 2020 En stenst þetta Liverpool liðið í dag, ríkjandi Evrópu- og heimsmeistari félagsliða, samanburð fyrir United liðið frá því fyrir rúmum tuttugu árum? Sky Sports er nú að bjóða upp á það að velja eitt ellefu manna úrvalslið úr leikmannahópum Liverpool 2019-20 og Manchester United 1998-99. Steve McClaren bar aðstoðarstjóri Sir Alex Ferguson þetta 1998-99 tímabil en hann stýrði seinna Middlesbrough, enska landsliðinu og Newcastle United svo einhver lið séu nefnd. McClaren er á því að aðeins einn leikmaður úr Liverpool liðinu kæmist í þetta úrvalslið. Það er hollenski miðvörðurinn Virgil van Dijk. „Virgil van Dijk við hlið Jaap Stam. Það kæmist enginn framhjá þeim,“ sagði Steve McClaren við Sky Sports. „Að mínu mati væri það aðeins Van Dijk sem kæmist í þetta United lið. Þegar þú horfir á þetta Manchester United lið þá sérðu leiðtoga út um allan völl. Leiðtogahæfni liðsins var lykilatriðið,“ sagði McClaren. Manchester United frá 1998-99 spilaði 4-4-2 en Liverpool liðið í dag spilar 4-3-3. Hér er hægt að kjósa í liðið og nú er að sjá hvort stuðningsmenn félaganna á Íslandi geti látið eitthvað til sín taka.
Enski boltinn Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjá meira