Ólympíu- og heimsmeistari fékk hjartaáfall í leik í NHL-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2020 13:30 Jay Bouwmeester er hér í miðjunni og með Ólympíugullið um hálsinn frá því á leikunum í Sotsjí 2014. Getty/Bruce Bennett Leik St. Louis Blues og Anaheim Ducks í NFL-deildinni í íshokkí í nótt var aflýst af eftir að Jay Bouwmeester, leikmaður Blues, fékk hjartaáfall á bekknum. Jay Bouwmeester hneig niður á varamannbekknum í einu auglýsingahléinu og liðfélagar hans voru fljótir að biðja um aðstoð. Sjúkraflutningamenn komu seinna á staðinn og hlúðu að honum áður en hann var fluttur á sjúkrahús. Það tókst að koma hjarta Bouwmeester aftur af stað með hjartahnoði og hjartastuðtæki. Bouwmeester var með meðvitund þegar hann var fluttur í burtu á sjúkrahúsið. Það eru góðar fréttir en fór síðan í nákvæma skoðun á spítalanum. Our prayers are with Jay Bouwmeester and hope he's okay. This is scary. He collapsed on the bench. He's being treated and both teams with back to their locker rooms. pic.twitter.com/YqOjE8Rf3I— DucksNPucks(23-26-7) (@DucksNPucks) February 12, 2020 Jay Bouwmeester er 36 ára gamall og gríðarlega reyndur og sigursæll leikmaður. Hann hefur orðið tvisvar sinnum heimsmeistari og einu sinni Ólympíumeistari með kandadíska landsliðinu og varð NFL-meistari með St. Louis Blues liðinu á síðasta ári. Jay Bouwmeester varð um leið 29. meðlimurinn í þrennu klúbbnum, það er íshokkímenn sem hafa unnið ÓL, HM og Stanley bikarinn. Bouwmeester er líka algjör járnmaður því hann setti met í NHL-deildinni fyrir varnarmann þegar hann náði að leika 737 leiki í röð frá 2004 til 2014. Thoughts with #JayBouwmeester, his family & @StLouisBlues teammates. So hard to see. #CPR underway & reports of #defibrillator used-also reports he was alert after. From the same place as me. An incredible athlete & Olympic + #StanleyCup Champ.pic.twitter.com/R8CIp8JfYP— Fire Chief Darrell Reid (@FireChiefReid) February 12, 2020 Íshokkí Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
Leik St. Louis Blues og Anaheim Ducks í NFL-deildinni í íshokkí í nótt var aflýst af eftir að Jay Bouwmeester, leikmaður Blues, fékk hjartaáfall á bekknum. Jay Bouwmeester hneig niður á varamannbekknum í einu auglýsingahléinu og liðfélagar hans voru fljótir að biðja um aðstoð. Sjúkraflutningamenn komu seinna á staðinn og hlúðu að honum áður en hann var fluttur á sjúkrahús. Það tókst að koma hjarta Bouwmeester aftur af stað með hjartahnoði og hjartastuðtæki. Bouwmeester var með meðvitund þegar hann var fluttur í burtu á sjúkrahúsið. Það eru góðar fréttir en fór síðan í nákvæma skoðun á spítalanum. Our prayers are with Jay Bouwmeester and hope he's okay. This is scary. He collapsed on the bench. He's being treated and both teams with back to their locker rooms. pic.twitter.com/YqOjE8Rf3I— DucksNPucks(23-26-7) (@DucksNPucks) February 12, 2020 Jay Bouwmeester er 36 ára gamall og gríðarlega reyndur og sigursæll leikmaður. Hann hefur orðið tvisvar sinnum heimsmeistari og einu sinni Ólympíumeistari með kandadíska landsliðinu og varð NFL-meistari með St. Louis Blues liðinu á síðasta ári. Jay Bouwmeester varð um leið 29. meðlimurinn í þrennu klúbbnum, það er íshokkímenn sem hafa unnið ÓL, HM og Stanley bikarinn. Bouwmeester er líka algjör járnmaður því hann setti met í NHL-deildinni fyrir varnarmann þegar hann náði að leika 737 leiki í röð frá 2004 til 2014. Thoughts with #JayBouwmeester, his family & @StLouisBlues teammates. So hard to see. #CPR underway & reports of #defibrillator used-also reports he was alert after. From the same place as me. An incredible athlete & Olympic + #StanleyCup Champ.pic.twitter.com/R8CIp8JfYP— Fire Chief Darrell Reid (@FireChiefReid) February 12, 2020
Íshokkí Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira