Ólympíu- og heimsmeistari fékk hjartaáfall í leik í NHL-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2020 13:30 Jay Bouwmeester er hér í miðjunni og með Ólympíugullið um hálsinn frá því á leikunum í Sotsjí 2014. Getty/Bruce Bennett Leik St. Louis Blues og Anaheim Ducks í NFL-deildinni í íshokkí í nótt var aflýst af eftir að Jay Bouwmeester, leikmaður Blues, fékk hjartaáfall á bekknum. Jay Bouwmeester hneig niður á varamannbekknum í einu auglýsingahléinu og liðfélagar hans voru fljótir að biðja um aðstoð. Sjúkraflutningamenn komu seinna á staðinn og hlúðu að honum áður en hann var fluttur á sjúkrahús. Það tókst að koma hjarta Bouwmeester aftur af stað með hjartahnoði og hjartastuðtæki. Bouwmeester var með meðvitund þegar hann var fluttur í burtu á sjúkrahúsið. Það eru góðar fréttir en fór síðan í nákvæma skoðun á spítalanum. Our prayers are with Jay Bouwmeester and hope he's okay. This is scary. He collapsed on the bench. He's being treated and both teams with back to their locker rooms. pic.twitter.com/YqOjE8Rf3I— DucksNPucks(23-26-7) (@DucksNPucks) February 12, 2020 Jay Bouwmeester er 36 ára gamall og gríðarlega reyndur og sigursæll leikmaður. Hann hefur orðið tvisvar sinnum heimsmeistari og einu sinni Ólympíumeistari með kandadíska landsliðinu og varð NFL-meistari með St. Louis Blues liðinu á síðasta ári. Jay Bouwmeester varð um leið 29. meðlimurinn í þrennu klúbbnum, það er íshokkímenn sem hafa unnið ÓL, HM og Stanley bikarinn. Bouwmeester er líka algjör járnmaður því hann setti met í NHL-deildinni fyrir varnarmann þegar hann náði að leika 737 leiki í röð frá 2004 til 2014. Thoughts with #JayBouwmeester, his family & @StLouisBlues teammates. So hard to see. #CPR underway & reports of #defibrillator used-also reports he was alert after. From the same place as me. An incredible athlete & Olympic + #StanleyCup Champ.pic.twitter.com/R8CIp8JfYP— Fire Chief Darrell Reid (@FireChiefReid) February 12, 2020 Íshokkí Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Tindastóll - Þór Þ. | Hvernig koma Stólarnir undan Evrópuleiknum? Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Sjá meira
Leik St. Louis Blues og Anaheim Ducks í NFL-deildinni í íshokkí í nótt var aflýst af eftir að Jay Bouwmeester, leikmaður Blues, fékk hjartaáfall á bekknum. Jay Bouwmeester hneig niður á varamannbekknum í einu auglýsingahléinu og liðfélagar hans voru fljótir að biðja um aðstoð. Sjúkraflutningamenn komu seinna á staðinn og hlúðu að honum áður en hann var fluttur á sjúkrahús. Það tókst að koma hjarta Bouwmeester aftur af stað með hjartahnoði og hjartastuðtæki. Bouwmeester var með meðvitund þegar hann var fluttur í burtu á sjúkrahúsið. Það eru góðar fréttir en fór síðan í nákvæma skoðun á spítalanum. Our prayers are with Jay Bouwmeester and hope he's okay. This is scary. He collapsed on the bench. He's being treated and both teams with back to their locker rooms. pic.twitter.com/YqOjE8Rf3I— DucksNPucks(23-26-7) (@DucksNPucks) February 12, 2020 Jay Bouwmeester er 36 ára gamall og gríðarlega reyndur og sigursæll leikmaður. Hann hefur orðið tvisvar sinnum heimsmeistari og einu sinni Ólympíumeistari með kandadíska landsliðinu og varð NFL-meistari með St. Louis Blues liðinu á síðasta ári. Jay Bouwmeester varð um leið 29. meðlimurinn í þrennu klúbbnum, það er íshokkímenn sem hafa unnið ÓL, HM og Stanley bikarinn. Bouwmeester er líka algjör járnmaður því hann setti met í NHL-deildinni fyrir varnarmann þegar hann náði að leika 737 leiki í röð frá 2004 til 2014. Thoughts with #JayBouwmeester, his family & @StLouisBlues teammates. So hard to see. #CPR underway & reports of #defibrillator used-also reports he was alert after. From the same place as me. An incredible athlete & Olympic + #StanleyCup Champ.pic.twitter.com/R8CIp8JfYP— Fire Chief Darrell Reid (@FireChiefReid) February 12, 2020
Íshokkí Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Tindastóll - Þór Þ. | Hvernig koma Stólarnir undan Evrópuleiknum? Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Sjá meira