Ætlar að forgangsraða fjármunum í þágu starfs-og verknáms Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 12. febrúar 2020 19:00 Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra segir að verið sé að huga að framtíðarhúsnæði Tækniskólans vegna mikillar fjölgunar umsókna í iðn-og tækninám. Menntamálaráðherra segir að verið sé að huga að framtíðarhúsnæði Tækniskólans vegna mikillar fjölgunar umsókna í iðn-og tækninám. Þá sé unnið að aðgerðum til að forgangsraða fjármunum í þágu námsins. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra segir aukna aðsókn fagnaðarefni, ríkistjórnin hafi lagt upp með að fjölga nemendum í starfs-og verkgreinum. „Við fóru af stað í þessa vegferð og bjuggumst við talsverðri aukningu en eins og þið sjáið þá er þessi aukning dálítið meiri en við bjuggumst við. Þá þurfum við bara að fara yfir þetta aftur og endurmeta, en þetta er fagnaðarefni. Lilja segir að þessi vinna sé hafin og aðgerðarplan verði tilbúið fyrir næsta skólaár. „Við erum að huga að framtíðarhúsnæði Tækniskólans til að bregðast við þessari miklu fjölgun í verkgreinar. Þá er verið að skoða hvernig við þurfum að forgangsraða fjármunum í þágu starfs-og tæknináms,“ segir Lilja. Hún segir að rekja megi þennan aukna áhuga til margra þátta. „Eitt af því sem við sjáum er að háskólamenntaðir eru í meira mæli að sækja um í verknám því þeir sjá tækifærin á vinnumarkaði eftir nám,“ segir Lilja. Mun fleiri sækja nú um í verknám en áður. Framhaldsskólarnir hafa líka þurft að hafna fleirum. Aðsókn í verknám hefur aukist gríðarlega síðustu ár. Við sögðum frá því í gær að Tækniskólinn hafi á þessari önn þurft að hafna ríflega fjórum af hverjum tíu umsóknum í dagskóla í bygginga-og raftækninám vegna mikillar fjölgunar umsókna. Samkvæmt upplýsingum frá Menntamálastofnun bárust um fjórtánhundruð umsóknir í framhaldsskóla á landinu í byggingar-og rafgreinar á þessu skólaári. Tæplega 400 manns var neitað um skólavist vegna skorts á fjármagni eða húsnæði. Alþingi Framsóknarflokkurinn Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Gríðarleg aðsókn í verknám en margir fá ekki inni Ásókn í verknám hefur aukist gríðarlega síðustu ár og hafa skólar þurft að hafna fjölmörgum umsóknum vegna plássleysis. 11. febrúar 2020 20:30 Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Sjá meira
Menntamálaráðherra segir að verið sé að huga að framtíðarhúsnæði Tækniskólans vegna mikillar fjölgunar umsókna í iðn-og tækninám. Þá sé unnið að aðgerðum til að forgangsraða fjármunum í þágu námsins. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra segir aukna aðsókn fagnaðarefni, ríkistjórnin hafi lagt upp með að fjölga nemendum í starfs-og verkgreinum. „Við fóru af stað í þessa vegferð og bjuggumst við talsverðri aukningu en eins og þið sjáið þá er þessi aukning dálítið meiri en við bjuggumst við. Þá þurfum við bara að fara yfir þetta aftur og endurmeta, en þetta er fagnaðarefni. Lilja segir að þessi vinna sé hafin og aðgerðarplan verði tilbúið fyrir næsta skólaár. „Við erum að huga að framtíðarhúsnæði Tækniskólans til að bregðast við þessari miklu fjölgun í verkgreinar. Þá er verið að skoða hvernig við þurfum að forgangsraða fjármunum í þágu starfs-og tæknináms,“ segir Lilja. Hún segir að rekja megi þennan aukna áhuga til margra þátta. „Eitt af því sem við sjáum er að háskólamenntaðir eru í meira mæli að sækja um í verknám því þeir sjá tækifærin á vinnumarkaði eftir nám,“ segir Lilja. Mun fleiri sækja nú um í verknám en áður. Framhaldsskólarnir hafa líka þurft að hafna fleirum. Aðsókn í verknám hefur aukist gríðarlega síðustu ár. Við sögðum frá því í gær að Tækniskólinn hafi á þessari önn þurft að hafna ríflega fjórum af hverjum tíu umsóknum í dagskóla í bygginga-og raftækninám vegna mikillar fjölgunar umsókna. Samkvæmt upplýsingum frá Menntamálastofnun bárust um fjórtánhundruð umsóknir í framhaldsskóla á landinu í byggingar-og rafgreinar á þessu skólaári. Tæplega 400 manns var neitað um skólavist vegna skorts á fjármagni eða húsnæði.
Alþingi Framsóknarflokkurinn Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Gríðarleg aðsókn í verknám en margir fá ekki inni Ásókn í verknám hefur aukist gríðarlega síðustu ár og hafa skólar þurft að hafna fjölmörgum umsóknum vegna plássleysis. 11. febrúar 2020 20:30 Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Sjá meira
Gríðarleg aðsókn í verknám en margir fá ekki inni Ásókn í verknám hefur aukist gríðarlega síðustu ár og hafa skólar þurft að hafna fjölmörgum umsóknum vegna plássleysis. 11. febrúar 2020 20:30