Innlit í leikherbergið á heimili Kim og Kanye Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. febrúar 2020 12:30 Umfjöllun Architectural Digest vakti mikla athygli. Instagram-Getty/Emma McIntyre Aðdáendur Kim Kardashian West hafa verið með einhverjar áhyggjur yfir því að það væri ekkert um leikföng eða litrík leiksvæði fyrir börnin á heimili hennar og Kanye West. Kim ákvað því að sýna Instagram fylgjendum sínum leikherbergi barnanna til að enda þá umræðu sem hófst eftir að Architectural Digest birti myndir af húsinu. Leikherbergi North, Saint, Chicago og Psalm er þó allt annað en minimalískt. Fólk getur sleppt því að hafa áhyggjur af leikfangaskorti, því barnaherbergið er eins og leikfangaverslun og magnið af leikföngum, hljóðfærum, búningum og föndurefni væri nóg fyrir heilan leikskóla. Í herberginu er meðal annars lítil verslun og tónleikasvið. Skjávarpi breytir einum veggnum svo í bíótjald þegar börnin vilja horfa á mynd í leikherberginu sínu. Mikið er um ljósa liti á heimili Kim og Kanye.Instagram/Architectural Digest Í nýjasta tölublaði Architectural Digest var fjallað ítarlega um heimili Kim og Kanye í Los Angeles og á forsíðu blaðsins er sagt að húsið sé „minimalískt meistaraverk“ en þau velja mikið af ljósum litatónum og lítið er um litla skrautmuni. Arkitektinn Axel Vervoordt hannaði með þeim húsið þegar það var tekið í gegn. Umfjöllun tímaritsins um heimili West fjölskyldunnar vakti mikla athygli enda er húsið kannski óvenjulegt í samanburði við önnur heimili foreldra með fjögur börn. Kanye segir þó að ef börnin liti á ljósu dýru hönnunarsófana og borðin þá séu þau bara enn flottari listaverk. Í einu herbergi er ekkert nema eitt verk eftir Isabel Rower, í viðtalinu segir Kanye að þetta sé bæði sýning á listaverki og leikrými. View this post on Instagram A post shared by Architectural Digest (@archdigest) on Feb 3, 2020 at 2:12pm PST Á myndunum hér fyrir neðan má sjá smá innsýn í leikherbergið á heimili Kim og Kanye. Áhugasamir geta líka fengið innlit með því að horfa á Instastory Kim frá því í nótt. Í leikherbergi barnanna er svið með hljóðfærum og hljóðnemum svo þau geti haldið þar tónleika.Myndir/Instagram Skjávarpi breytir einum veggnum í bíótjald.Myndir/Instagram Kim segist litaflokka kubba, bíla og liti barnanna.Myndir/Instagram Kim segir að börnin sinni heimanáminu í leikherberginuMyndir/Instagram Hlðarherbergið er skipulagt með glærum merktum kössumMyndir/Instagram Viðskiptavinir þurfa að kvitta á posann þegar þeir versla í búðinni hennar North.Myndir/Instagram Kim segir að hún litaflokki bíla, kubba og liti barnanna.Myndir/Instagram Börn og uppeldi Hollywood Hús og heimili Tengdar fréttir Stjörnurnar lesa ógeðsleg tíst um sig: „Þú lítur út eins og mjög ung amma“ Fólk virðist ekki þreytast á því að skrifa ljóta hluti um frægt fólk á Twitter. 26. september 2019 12:30 Kim og Kanye spyrja hvort annað spjörunum úr Stjörnurnar taka oft tíðum þátt í skemmtilegum liðum á YouTube-síðu Architectural Digest og einu af nýjasta myndbandi síðunnar má sjá hjónin Kim Kardashian West og Kanye West spyrja hvort annað skemmtilegra spurning. 4. febrúar 2020 07:00 Kim Kardashian tekin í gegn í eigin þætti Sautjánda þáttaröðin af Keeping Up With the Kardashian´s stendur nú yfir á sjónvarpsstöðinni E! 25. september 2019 15:44 Kanye West loksins búinn að gefa út Jesus is King Rapparinn vinsæli Kanye West gaf rétt í þessu út plötuna Jesus is King. 25. október 2019 16:12 Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Aðdáendur Kim Kardashian West hafa verið með einhverjar áhyggjur yfir því að það væri ekkert um leikföng eða litrík leiksvæði fyrir börnin á heimili hennar og Kanye West. Kim ákvað því að sýna Instagram fylgjendum sínum leikherbergi barnanna til að enda þá umræðu sem hófst eftir að Architectural Digest birti myndir af húsinu. Leikherbergi North, Saint, Chicago og Psalm er þó allt annað en minimalískt. Fólk getur sleppt því að hafa áhyggjur af leikfangaskorti, því barnaherbergið er eins og leikfangaverslun og magnið af leikföngum, hljóðfærum, búningum og föndurefni væri nóg fyrir heilan leikskóla. Í herberginu er meðal annars lítil verslun og tónleikasvið. Skjávarpi breytir einum veggnum svo í bíótjald þegar börnin vilja horfa á mynd í leikherberginu sínu. Mikið er um ljósa liti á heimili Kim og Kanye.Instagram/Architectural Digest Í nýjasta tölublaði Architectural Digest var fjallað ítarlega um heimili Kim og Kanye í Los Angeles og á forsíðu blaðsins er sagt að húsið sé „minimalískt meistaraverk“ en þau velja mikið af ljósum litatónum og lítið er um litla skrautmuni. Arkitektinn Axel Vervoordt hannaði með þeim húsið þegar það var tekið í gegn. Umfjöllun tímaritsins um heimili West fjölskyldunnar vakti mikla athygli enda er húsið kannski óvenjulegt í samanburði við önnur heimili foreldra með fjögur börn. Kanye segir þó að ef börnin liti á ljósu dýru hönnunarsófana og borðin þá séu þau bara enn flottari listaverk. Í einu herbergi er ekkert nema eitt verk eftir Isabel Rower, í viðtalinu segir Kanye að þetta sé bæði sýning á listaverki og leikrými. View this post on Instagram A post shared by Architectural Digest (@archdigest) on Feb 3, 2020 at 2:12pm PST Á myndunum hér fyrir neðan má sjá smá innsýn í leikherbergið á heimili Kim og Kanye. Áhugasamir geta líka fengið innlit með því að horfa á Instastory Kim frá því í nótt. Í leikherbergi barnanna er svið með hljóðfærum og hljóðnemum svo þau geti haldið þar tónleika.Myndir/Instagram Skjávarpi breytir einum veggnum í bíótjald.Myndir/Instagram Kim segist litaflokka kubba, bíla og liti barnanna.Myndir/Instagram Kim segir að börnin sinni heimanáminu í leikherberginuMyndir/Instagram Hlðarherbergið er skipulagt með glærum merktum kössumMyndir/Instagram Viðskiptavinir þurfa að kvitta á posann þegar þeir versla í búðinni hennar North.Myndir/Instagram Kim segir að hún litaflokki bíla, kubba og liti barnanna.Myndir/Instagram
Börn og uppeldi Hollywood Hús og heimili Tengdar fréttir Stjörnurnar lesa ógeðsleg tíst um sig: „Þú lítur út eins og mjög ung amma“ Fólk virðist ekki þreytast á því að skrifa ljóta hluti um frægt fólk á Twitter. 26. september 2019 12:30 Kim og Kanye spyrja hvort annað spjörunum úr Stjörnurnar taka oft tíðum þátt í skemmtilegum liðum á YouTube-síðu Architectural Digest og einu af nýjasta myndbandi síðunnar má sjá hjónin Kim Kardashian West og Kanye West spyrja hvort annað skemmtilegra spurning. 4. febrúar 2020 07:00 Kim Kardashian tekin í gegn í eigin þætti Sautjánda þáttaröðin af Keeping Up With the Kardashian´s stendur nú yfir á sjónvarpsstöðinni E! 25. september 2019 15:44 Kanye West loksins búinn að gefa út Jesus is King Rapparinn vinsæli Kanye West gaf rétt í þessu út plötuna Jesus is King. 25. október 2019 16:12 Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Stjörnurnar lesa ógeðsleg tíst um sig: „Þú lítur út eins og mjög ung amma“ Fólk virðist ekki þreytast á því að skrifa ljóta hluti um frægt fólk á Twitter. 26. september 2019 12:30
Kim og Kanye spyrja hvort annað spjörunum úr Stjörnurnar taka oft tíðum þátt í skemmtilegum liðum á YouTube-síðu Architectural Digest og einu af nýjasta myndbandi síðunnar má sjá hjónin Kim Kardashian West og Kanye West spyrja hvort annað skemmtilegra spurning. 4. febrúar 2020 07:00
Kim Kardashian tekin í gegn í eigin þætti Sautjánda þáttaröðin af Keeping Up With the Kardashian´s stendur nú yfir á sjónvarpsstöðinni E! 25. september 2019 15:44
Kanye West loksins búinn að gefa út Jesus is King Rapparinn vinsæli Kanye West gaf rétt í þessu út plötuna Jesus is King. 25. október 2019 16:12