Tóku höndum saman gegn Trump á þingi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. febrúar 2020 23:00 Repúblikaninn Susan Collins útskýrir atkvæði sitt fyrir fréttamönnum. Á hana horfa frá vinstri Repúblikaninn Mike Lee og Demókratinn Tim Kaine. Vísir/AP Bandaríska öldungardeildin hefur samþykkt ályktun þess efnis að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, verði að sækja heimild til þingsins áður en farið er í hernaðaraðgerðir gegn Íran. Átta þingmenn Repúblikana tóku höndum saman með Demókrötum í Öldungadeildinni í atkvæðagreiðslunni.Ályktunin var samþykkt með 55 atkvæðum gegn 45 en atkvæði þingmannanna átta með ályktuninni gerði það að verkum að hún var samþykkt. Búist er við að fulltrúadeildin muni einnig samþykkja samhljóða ályktun, hún hafði áður samþykkt svipaða ályktun.Samkvæmt ályktuninni þarf Trump að sækja heimild til þingsins vilji hann ráðast í frekari hernaðargerðir gegn Írönum. Bandaríkjamenn réðu einn valdamesta mann íranska byltingarvarðarins af dögum íBagdad í Írak í byrjun janúar.Í frétt New York Times umsamþykkt ályktunarinnar segir þó að atkvæðagreiðsla öldungadeildarinnar hafi að mestu verið táknræn þar sem hún hafi ekki verið samþykkt með tveimur þriðju hluta atkvæða. Hefði það gerst hefði Trump ekki getað beitt neitunarvaldi sínu, sem hann hefur heitið að nota gegn ályktuninni. Bandaríkin Donald Trump Íran Tengdar fréttir Staðfesta að tveimur eldflaugum hafi verið skotið á úkraínsku vélina Íranski flugherinn hefur birt bráðabirgðaskýrslu rannsóknarnefndar sem rannsakar orsök þess að vél Ukraine International Airlines var skotin niður fyrr í mánuðinum. 176 fórust. 21. janúar 2020 08:16 Tveimur eldflaugum var skotið að flugvélinni Hermenn í Íran skutu tveimur eldflaugum að úkraínskri farþegaþotu sem verið var að fljúga frá Teheran í síðustu viku. Eldflaugunum var skotið með tuttugu og þriggja sekúndna millibili og frá herstöð skammt frá flugvellinum. 15. janúar 2020 10:02 109 bandarískir hermenn hlutu áverka í loftárásum Írana Bandarísk hermálayfirvöld hafa nú viðurkennt að alls hafi 109 bandarískir hermenn orðið fyrir einhvers konar áverkum á heila þegar íranski herinn gerði loftárás á bandaríska herstöð í Írak í janúar. 11. febrúar 2020 06:42 Íranar hafa ekki áhuga á nýjum „Trump-samningi“ Hassan Rouhani, forseti Íran, hafnaði í dag tillögu að nýjum samningi við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlanir ríkisins. 15. janúar 2020 13:32 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Fleiri fréttir Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Sjá meira
Bandaríska öldungardeildin hefur samþykkt ályktun þess efnis að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, verði að sækja heimild til þingsins áður en farið er í hernaðaraðgerðir gegn Íran. Átta þingmenn Repúblikana tóku höndum saman með Demókrötum í Öldungadeildinni í atkvæðagreiðslunni.Ályktunin var samþykkt með 55 atkvæðum gegn 45 en atkvæði þingmannanna átta með ályktuninni gerði það að verkum að hún var samþykkt. Búist er við að fulltrúadeildin muni einnig samþykkja samhljóða ályktun, hún hafði áður samþykkt svipaða ályktun.Samkvæmt ályktuninni þarf Trump að sækja heimild til þingsins vilji hann ráðast í frekari hernaðargerðir gegn Írönum. Bandaríkjamenn réðu einn valdamesta mann íranska byltingarvarðarins af dögum íBagdad í Írak í byrjun janúar.Í frétt New York Times umsamþykkt ályktunarinnar segir þó að atkvæðagreiðsla öldungadeildarinnar hafi að mestu verið táknræn þar sem hún hafi ekki verið samþykkt með tveimur þriðju hluta atkvæða. Hefði það gerst hefði Trump ekki getað beitt neitunarvaldi sínu, sem hann hefur heitið að nota gegn ályktuninni.
Bandaríkin Donald Trump Íran Tengdar fréttir Staðfesta að tveimur eldflaugum hafi verið skotið á úkraínsku vélina Íranski flugherinn hefur birt bráðabirgðaskýrslu rannsóknarnefndar sem rannsakar orsök þess að vél Ukraine International Airlines var skotin niður fyrr í mánuðinum. 176 fórust. 21. janúar 2020 08:16 Tveimur eldflaugum var skotið að flugvélinni Hermenn í Íran skutu tveimur eldflaugum að úkraínskri farþegaþotu sem verið var að fljúga frá Teheran í síðustu viku. Eldflaugunum var skotið með tuttugu og þriggja sekúndna millibili og frá herstöð skammt frá flugvellinum. 15. janúar 2020 10:02 109 bandarískir hermenn hlutu áverka í loftárásum Írana Bandarísk hermálayfirvöld hafa nú viðurkennt að alls hafi 109 bandarískir hermenn orðið fyrir einhvers konar áverkum á heila þegar íranski herinn gerði loftárás á bandaríska herstöð í Írak í janúar. 11. febrúar 2020 06:42 Íranar hafa ekki áhuga á nýjum „Trump-samningi“ Hassan Rouhani, forseti Íran, hafnaði í dag tillögu að nýjum samningi við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlanir ríkisins. 15. janúar 2020 13:32 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Fleiri fréttir Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Sjá meira
Staðfesta að tveimur eldflaugum hafi verið skotið á úkraínsku vélina Íranski flugherinn hefur birt bráðabirgðaskýrslu rannsóknarnefndar sem rannsakar orsök þess að vél Ukraine International Airlines var skotin niður fyrr í mánuðinum. 176 fórust. 21. janúar 2020 08:16
Tveimur eldflaugum var skotið að flugvélinni Hermenn í Íran skutu tveimur eldflaugum að úkraínskri farþegaþotu sem verið var að fljúga frá Teheran í síðustu viku. Eldflaugunum var skotið með tuttugu og þriggja sekúndna millibili og frá herstöð skammt frá flugvellinum. 15. janúar 2020 10:02
109 bandarískir hermenn hlutu áverka í loftárásum Írana Bandarísk hermálayfirvöld hafa nú viðurkennt að alls hafi 109 bandarískir hermenn orðið fyrir einhvers konar áverkum á heila þegar íranski herinn gerði loftárás á bandaríska herstöð í Írak í janúar. 11. febrúar 2020 06:42
Íranar hafa ekki áhuga á nýjum „Trump-samningi“ Hassan Rouhani, forseti Íran, hafnaði í dag tillögu að nýjum samningi við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlanir ríkisins. 15. janúar 2020 13:32