Tap KSÍ nam 50 milljónum og 65 milljóna tap áætlað í ár Sindri Sverrisson skrifar 14. febrúar 2020 22:30 Guðni Bergsson er formaður KSÍ. Knattspyrnusamband Íslands tapaði 50 milljónum króna á árinu 2019 þrátt fyrir að rekstrartekjur væru 20 milljónum hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Þetta kemur fram í ársskýrslu sambandsins sem gerð hefur verið opinber í aðdraganda ársþingsins sem fram fer í Ólafsvík eftir rúma viku. Þar kemur fram að kostnaður við landslið var 88 milljónum króna hærri en áætlun gerði ráð fyrir, og skrifstofu- og stjórnunarkostnaður 12 milljónum hærri. Rekstargjöld Laugardalsvallar voru tæpum 13 milljónum hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Þetta og fleira gerði að verkum að hagnaður KSÍ fyrir ráðstöfun fjár til aðildarfélaga nam tæpum 70 milljónum í stað 150 eins og áætlað var. Ákveðið hafði verið að deila 120 milljónum á milli aðildarfélaganna og því nemur tap ársins 50 milljónum eins og fyrr segir, en áætlaður hagnaður var tæpar 30 milljónir. Eignir KSÍ nema hins vegar 1.393 milljónum og bókfært eigið fé í árslok um 696 milljónum. Samkvæmt fjárhagsáætlun fyrir árið 2020 er gert ráð fyrir 65 milljóna króna tapi. Þar skiptir miklu máli 91 milljóna króna kostnaður vegna umspilsins um sæti á EM karla en umspilið fer fram í lok mars og er dýrt að hafa Laugardalsvöll leikfæran á þeim tíma. Aftur er gert ráð fyrir 120 milljóna króna framlagi til aðildarfélaganna á þessu ári. Ljóst er að hugsanleg þátttaka Íslands á EM hefur gríðarleg áhrif á tekjur ársins. Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands tapaði 50 milljónum króna á árinu 2019 þrátt fyrir að rekstrartekjur væru 20 milljónum hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Þetta kemur fram í ársskýrslu sambandsins sem gerð hefur verið opinber í aðdraganda ársþingsins sem fram fer í Ólafsvík eftir rúma viku. Þar kemur fram að kostnaður við landslið var 88 milljónum króna hærri en áætlun gerði ráð fyrir, og skrifstofu- og stjórnunarkostnaður 12 milljónum hærri. Rekstargjöld Laugardalsvallar voru tæpum 13 milljónum hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Þetta og fleira gerði að verkum að hagnaður KSÍ fyrir ráðstöfun fjár til aðildarfélaga nam tæpum 70 milljónum í stað 150 eins og áætlað var. Ákveðið hafði verið að deila 120 milljónum á milli aðildarfélaganna og því nemur tap ársins 50 milljónum eins og fyrr segir, en áætlaður hagnaður var tæpar 30 milljónir. Eignir KSÍ nema hins vegar 1.393 milljónum og bókfært eigið fé í árslok um 696 milljónum. Samkvæmt fjárhagsáætlun fyrir árið 2020 er gert ráð fyrir 65 milljóna króna tapi. Þar skiptir miklu máli 91 milljóna króna kostnaður vegna umspilsins um sæti á EM karla en umspilið fer fram í lok mars og er dýrt að hafa Laugardalsvöll leikfæran á þeim tíma. Aftur er gert ráð fyrir 120 milljóna króna framlagi til aðildarfélaganna á þessu ári. Ljóst er að hugsanleg þátttaka Íslands á EM hefur gríðarleg áhrif á tekjur ársins.
Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Sjá meira