Í beinni í dag: Birkir Bjarna mætir Cristiano Ronaldo og félögum í Juventus Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. febrúar 2020 06:00 Birkir og Ronaldo á EM 2016. Vísir/Getty Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Alls verða níu beinar útsendingar en við förum frá Íslandi til Ítalíu, Spánar og Los Angeles í Bandaríkjunum. Við byrjum daginn á leik Sevilla og Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni. Síðan förum við til Spánar þar sem fyrrum ungstirnið Adnan Januzaj og liðsfélagar hans í Real Sociedad heimsækja hið stórskemmtilega lið Eibar. Í kjölfarið er leikur Athletic Club og Osasuna. Þá endum við daginn á stórliði Real Madrid en þeir fá léttleikandi lið Celta Vigo í heimsókn. Real þarf á sigri að halda þar sem liðið er nú jafnt Barcelona að stigum á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Klukkan 14:00 hefst svo leikur Juventus og Brescia en Birkir Bjarnason leikur í liði Brescia. Birkir og liðsfélagar hans fá það verðuga verkefni að stöðva sjóðheitan Cristiano Ronaldo sem hefur skorað að vild síðan Serie A snéri aftur eftir jólafrí. Brescia þarf nauðsynlega á stigum að halda en liðið er í næstneðsla sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með aðeins 16 stig þegar 23 umferðum er lokið. Napoli mætir svo Cagliari á útivelli klukkan 17:00 og að lokum er stórleikur Lazio og Inter Milan eftir kvöldmat klukkan 19:45. Inter undir stjórn Antonio Conte hafa verið frábærir það sem af er vetri og ógna einokun Juventus á titlinum sem aldrei fyrr. Þá fer einn leikur fram í Olís deild karla en ÍR heimsækir FH. Bæði lið eru með 22 stig í 4. og 5. sæti deildarinnar svo það er mikið undir í Hafnafirðinum í kvöld. Þá erum við með eina beina útsendingu á Stöð 2 Golf en The Genesis Invitational, sem er hluti af PGA mótaröðinni, er í beinni útsendingu frá 18:00. Allar beinar útsendingar Stöð 2 Sport og hliðarrása má sjá hér. Beinar útsendingar dagsins: 10:50 Sevilla - Espanyol (Stöð 2 Sport) 13:50 Juventus - Brescia (Stöð 2 Sport) 14:50 Eibar - Real Sociedad (Stöð 2 Sport 2) 16:50 Cagliari - Napoli (Stöð 2 Sport) 17:20 Athletic Club - Osasuna (Stöð 2 Sport 2) 18:00 The Genesis Invitational, PGA Tour 2020 Stöð 2 Golf 19:20 FH-ÍR, Olís deild karla (Stöð 2 Sport) 19:35 Lazio - Inter Milan (Stöð 2 Sport 3) 19:55 Real Madrid - Celta Vigo (Stöð 2 Sport 2) Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Spænski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Spjót beinast að Degi sem segir orðróma um rifrildi ranga HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Elísabet tekin við Belgum „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Dagskráin í dag: Átta NBA leikir í boði Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Sjá meira
Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Alls verða níu beinar útsendingar en við förum frá Íslandi til Ítalíu, Spánar og Los Angeles í Bandaríkjunum. Við byrjum daginn á leik Sevilla og Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni. Síðan förum við til Spánar þar sem fyrrum ungstirnið Adnan Januzaj og liðsfélagar hans í Real Sociedad heimsækja hið stórskemmtilega lið Eibar. Í kjölfarið er leikur Athletic Club og Osasuna. Þá endum við daginn á stórliði Real Madrid en þeir fá léttleikandi lið Celta Vigo í heimsókn. Real þarf á sigri að halda þar sem liðið er nú jafnt Barcelona að stigum á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Klukkan 14:00 hefst svo leikur Juventus og Brescia en Birkir Bjarnason leikur í liði Brescia. Birkir og liðsfélagar hans fá það verðuga verkefni að stöðva sjóðheitan Cristiano Ronaldo sem hefur skorað að vild síðan Serie A snéri aftur eftir jólafrí. Brescia þarf nauðsynlega á stigum að halda en liðið er í næstneðsla sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með aðeins 16 stig þegar 23 umferðum er lokið. Napoli mætir svo Cagliari á útivelli klukkan 17:00 og að lokum er stórleikur Lazio og Inter Milan eftir kvöldmat klukkan 19:45. Inter undir stjórn Antonio Conte hafa verið frábærir það sem af er vetri og ógna einokun Juventus á titlinum sem aldrei fyrr. Þá fer einn leikur fram í Olís deild karla en ÍR heimsækir FH. Bæði lið eru með 22 stig í 4. og 5. sæti deildarinnar svo það er mikið undir í Hafnafirðinum í kvöld. Þá erum við með eina beina útsendingu á Stöð 2 Golf en The Genesis Invitational, sem er hluti af PGA mótaröðinni, er í beinni útsendingu frá 18:00. Allar beinar útsendingar Stöð 2 Sport og hliðarrása má sjá hér. Beinar útsendingar dagsins: 10:50 Sevilla - Espanyol (Stöð 2 Sport) 13:50 Juventus - Brescia (Stöð 2 Sport) 14:50 Eibar - Real Sociedad (Stöð 2 Sport 2) 16:50 Cagliari - Napoli (Stöð 2 Sport) 17:20 Athletic Club - Osasuna (Stöð 2 Sport 2) 18:00 The Genesis Invitational, PGA Tour 2020 Stöð 2 Golf 19:20 FH-ÍR, Olís deild karla (Stöð 2 Sport) 19:35 Lazio - Inter Milan (Stöð 2 Sport 3) 19:55 Real Madrid - Celta Vigo (Stöð 2 Sport 2)
Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Spænski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Spjót beinast að Degi sem segir orðróma um rifrildi ranga HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Elísabet tekin við Belgum „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Dagskráin í dag: Átta NBA leikir í boði Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Sjá meira