Solskjær segir að það verði erfitt fyrir Pogba að koma sér aftur í form Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2020 10:00 Paul Pogba og Ole Gunnar Solskjær. Getty/Robbie Jay Barratt Það er ekki mjög líklegt að Paul Pogba muni spila eitthvað hlutverk á lokakafla tímabilsins ef marka má orð knattspyrnustjórans Ole Gunnar Solskjær á síðasta blaðamannafundi United. Solskjær sagði þar að hann hafi áhyggjur af því að Paul Pogba eigi eftir að eiga í erfiðleikum með að koma sér aftur í almennilegt form. Paul Pogba hefur verið meira eða minna meiddur allt tímabilið og er aðeins búinn að spila samtals átta leiki á leiktíðinni. Hann hefur verið að glíma við ökklameiðsli og endaði á því að fara í aðgerð. Hinn 26 ára gamli Pogba meiddist í september og hefur síðan aðeins náð að spila tvo leiki með Manchester United. Hann er ennþá bara á hlaupabretti og það er því enn langt í það að hann komi aftur inn á völlinn. „Paul veit að hann þarf að leggja mikið á sig til að komast aftur í sitt besta form. Hann hefur verið frá í svo langan tíma að það verður mjög krefjandi fyrir hann að komast aftur í form,“ sagði Ole Gunnar Solskjær. Paul Pogba's season has been wrecked by two ankle injuries that have restricted him to just eight games for Manchester United. Manager Ole Gunnar Solskjaer says he now faces a challenge just to get fit again. More https://t.co/TtemwrGKqn#manutd#mufc#bbcfootballpic.twitter.com/tiVctPiPrl— BBC Sport (@BBCSport) February 17, 2020 Norski knattspyrnustjórinn vék sér eiginlega undan að svara því hvort að Paul Pogba ætti eftir að spila aftur fyrir Manchester United en allt bendir til þess að franski miðjumaðurinn verði seldur í sumar. „Ég vildi geta sagt að hann spili aftur fyrir okkur um leið og hann kemst í form. Um leið og hann er kominn í form þá er hann nógu góður til að spila með liðinu. Ég er viss um að Paul sé líka ólmur í að spila fyrir okkur aftur,“ sagði Solskjær. Solskjær staðfesti það líka að Paul Pogba hafi fengið leyfi til að vera í endurhæfingu í burtu frá Mancheter United liðinu. Hann æfir því annars staðar en aðrir leikmenn liðsins. „Ég þarf ekki að réttlæta allar ákvarðanir. Paul er ennþá í endurhæfingu. Hann hefur tekið af sér gifsið og er byrjaður að hlaupa á hlaupabretti. Hann er að nálgast. Þetta hefur verið langur tími. Vonandi sjáum við hann sem fyrst,“ sagði Solskjær. Enski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Enski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Það er ekki mjög líklegt að Paul Pogba muni spila eitthvað hlutverk á lokakafla tímabilsins ef marka má orð knattspyrnustjórans Ole Gunnar Solskjær á síðasta blaðamannafundi United. Solskjær sagði þar að hann hafi áhyggjur af því að Paul Pogba eigi eftir að eiga í erfiðleikum með að koma sér aftur í almennilegt form. Paul Pogba hefur verið meira eða minna meiddur allt tímabilið og er aðeins búinn að spila samtals átta leiki á leiktíðinni. Hann hefur verið að glíma við ökklameiðsli og endaði á því að fara í aðgerð. Hinn 26 ára gamli Pogba meiddist í september og hefur síðan aðeins náð að spila tvo leiki með Manchester United. Hann er ennþá bara á hlaupabretti og það er því enn langt í það að hann komi aftur inn á völlinn. „Paul veit að hann þarf að leggja mikið á sig til að komast aftur í sitt besta form. Hann hefur verið frá í svo langan tíma að það verður mjög krefjandi fyrir hann að komast aftur í form,“ sagði Ole Gunnar Solskjær. Paul Pogba's season has been wrecked by two ankle injuries that have restricted him to just eight games for Manchester United. Manager Ole Gunnar Solskjaer says he now faces a challenge just to get fit again. More https://t.co/TtemwrGKqn#manutd#mufc#bbcfootballpic.twitter.com/tiVctPiPrl— BBC Sport (@BBCSport) February 17, 2020 Norski knattspyrnustjórinn vék sér eiginlega undan að svara því hvort að Paul Pogba ætti eftir að spila aftur fyrir Manchester United en allt bendir til þess að franski miðjumaðurinn verði seldur í sumar. „Ég vildi geta sagt að hann spili aftur fyrir okkur um leið og hann kemst í form. Um leið og hann er kominn í form þá er hann nógu góður til að spila með liðinu. Ég er viss um að Paul sé líka ólmur í að spila fyrir okkur aftur,“ sagði Solskjær. Solskjær staðfesti það líka að Paul Pogba hafi fengið leyfi til að vera í endurhæfingu í burtu frá Mancheter United liðinu. Hann æfir því annars staðar en aðrir leikmenn liðsins. „Ég þarf ekki að réttlæta allar ákvarðanir. Paul er ennþá í endurhæfingu. Hann hefur tekið af sér gifsið og er byrjaður að hlaupa á hlaupabretti. Hann er að nálgast. Þetta hefur verið langur tími. Vonandi sjáum við hann sem fyrst,“ sagði Solskjær.
Enski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Enski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira