Dr. Dre hyllti Kobe með stórbrotnu myndbandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. febrúar 2020 13:00 Kobe Bryant var hylltur fyrir Stjörnuleik NBA í nótt, sem og á meðan leik stóð. Vísir/Getty Stjörnuleikur NBA deildarinnar fór fram í nótt. Þar var sýnt stórbrotið myndband til minningar um Kobe Bryant sem tónlistarmaðurinn og upptökustjórinn Dr. Dre setti saman. Myndbandið má sjá hér að neðan. Dr. Dre eða Andre Romelle Young var meðlimur hljómsveitarinnar N.W.A á árum áður. Síðan sveitin lagði upp laupana hefur hann verið einn virtasti upptökustjóri bandarísku tónlistarsenunnar og þá var hann einn af stofnendum Beats heyrnatólanna sem Apple keypti fyrir þrjá milljarða bandaríkja dala árið 2014. Stjörnuleiknu sjálfum lauk með 157-155 sigri Lebron James og samherja hans. Þá var Kawhi Leonard valinn besti leikmaður leiksins og fékk því Kobe Bryant verðlaunin fyrstur allra en þau verðlaun fær sá leikmaður sem er kosinn bestur í leiknum. Dr. Dre delivers an epic tribute to Kobe Bryant. @GibsonHazard | @Jackson_Bannon pic.twitter.com/o0Id018aEs— NBA on TNT (@NBAonTNT) February 16, 2020 Andlát Kobe Bryant Körfubolti NBA Tengdar fréttir Kobe hafði samþykkt að aðstoða Dwight í troðslukeppninni Dwight Howard staðfesti eftir troðslukeppni NBA deildarinnar að Kobe Bryant heitinn hafi ætlað að aðstoða sig í keppninni. 16. febrúar 2020 23:30 Verðlaunin nefnd eftir Kobe Bryant | Umdeild troðslukeppni Verðmætasti leikmaður stjörnuleiks NBA-deildarinnar er jafnan heiðraður með verðlaunum og hafa forráðamenn deildarinnar ákveðið að verðlaunin skuli nefnd í höfuðið á Kobe Bryant heitnum, honum til heiðurs. 16. febrúar 2020 09:28 Kawhi Leonard fyrstur til að fá Kobe Bryant bikarinn Kawhi Leonard var sjóðheitur fyrir utan þriggja stiga línuna þegar lið LeBron James vann nauman sigur í æsispennandi Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. 17. febrúar 2020 07:30 Minningarveggir til heiðurs Kobe og Gigi spretta fram út um allt Fólk var í miklu áfalli út um allan heim þegar fréttist af því að Kobe Bryant hafi farist í þyrluslysi ásamt þrettán ára dóttur sinni og sjö öðrum. 12. febrúar 2020 23:30 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Sjá meira
Stjörnuleikur NBA deildarinnar fór fram í nótt. Þar var sýnt stórbrotið myndband til minningar um Kobe Bryant sem tónlistarmaðurinn og upptökustjórinn Dr. Dre setti saman. Myndbandið má sjá hér að neðan. Dr. Dre eða Andre Romelle Young var meðlimur hljómsveitarinnar N.W.A á árum áður. Síðan sveitin lagði upp laupana hefur hann verið einn virtasti upptökustjóri bandarísku tónlistarsenunnar og þá var hann einn af stofnendum Beats heyrnatólanna sem Apple keypti fyrir þrjá milljarða bandaríkja dala árið 2014. Stjörnuleiknu sjálfum lauk með 157-155 sigri Lebron James og samherja hans. Þá var Kawhi Leonard valinn besti leikmaður leiksins og fékk því Kobe Bryant verðlaunin fyrstur allra en þau verðlaun fær sá leikmaður sem er kosinn bestur í leiknum. Dr. Dre delivers an epic tribute to Kobe Bryant. @GibsonHazard | @Jackson_Bannon pic.twitter.com/o0Id018aEs— NBA on TNT (@NBAonTNT) February 16, 2020
Andlát Kobe Bryant Körfubolti NBA Tengdar fréttir Kobe hafði samþykkt að aðstoða Dwight í troðslukeppninni Dwight Howard staðfesti eftir troðslukeppni NBA deildarinnar að Kobe Bryant heitinn hafi ætlað að aðstoða sig í keppninni. 16. febrúar 2020 23:30 Verðlaunin nefnd eftir Kobe Bryant | Umdeild troðslukeppni Verðmætasti leikmaður stjörnuleiks NBA-deildarinnar er jafnan heiðraður með verðlaunum og hafa forráðamenn deildarinnar ákveðið að verðlaunin skuli nefnd í höfuðið á Kobe Bryant heitnum, honum til heiðurs. 16. febrúar 2020 09:28 Kawhi Leonard fyrstur til að fá Kobe Bryant bikarinn Kawhi Leonard var sjóðheitur fyrir utan þriggja stiga línuna þegar lið LeBron James vann nauman sigur í æsispennandi Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. 17. febrúar 2020 07:30 Minningarveggir til heiðurs Kobe og Gigi spretta fram út um allt Fólk var í miklu áfalli út um allan heim þegar fréttist af því að Kobe Bryant hafi farist í þyrluslysi ásamt þrettán ára dóttur sinni og sjö öðrum. 12. febrúar 2020 23:30 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Sjá meira
Kobe hafði samþykkt að aðstoða Dwight í troðslukeppninni Dwight Howard staðfesti eftir troðslukeppni NBA deildarinnar að Kobe Bryant heitinn hafi ætlað að aðstoða sig í keppninni. 16. febrúar 2020 23:30
Verðlaunin nefnd eftir Kobe Bryant | Umdeild troðslukeppni Verðmætasti leikmaður stjörnuleiks NBA-deildarinnar er jafnan heiðraður með verðlaunum og hafa forráðamenn deildarinnar ákveðið að verðlaunin skuli nefnd í höfuðið á Kobe Bryant heitnum, honum til heiðurs. 16. febrúar 2020 09:28
Kawhi Leonard fyrstur til að fá Kobe Bryant bikarinn Kawhi Leonard var sjóðheitur fyrir utan þriggja stiga línuna þegar lið LeBron James vann nauman sigur í æsispennandi Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. 17. febrúar 2020 07:30
Minningarveggir til heiðurs Kobe og Gigi spretta fram út um allt Fólk var í miklu áfalli út um allan heim þegar fréttist af því að Kobe Bryant hafi farist í þyrluslysi ásamt þrettán ára dóttur sinni og sjö öðrum. 12. febrúar 2020 23:30