Með fimm mörkum meira að meðaltali í leik eftir áramót Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. febrúar 2020 20:30 Dagur hefur leikið einkar vel með ÍBV á árinu 2020. vísir/daníel Dagur Arnarsson átti frábæran leik þegar ÍBV lagði Hauka að velli, 36-28, í Olís-deild karla í gær. Þetta var þriðji deildarsigur Eyjamanna í röð. Dagur skoraði tíu mörk úr tólf skotum, gaf fjórar stoðsendingar og þrjár sendingar sem gáfu vítaköst. Þetta var annar frábæri leikur Dags í röð. Í sigrinum á Aftureldingu, 26-32, skoraði hann níu mörk úr tólf skotum og gaf þrjár stoðsendingar. Dagur fékk 10 í sóknareinkunn hjá HB Statz fyrir frammistöðuna í gær og 9,4 í sóknareinkunn gegn Aftureldingu. Eyjaliðið hefur leikið mun betur eftir áramót en fyrir áramót og þá sérstaklega Dagur. Í 14 deildarleikjum fyrir áramót var hann með 2,1 mark að meðaltali í leik. Eftir áramót er hann með sjö mörk að meðaltali í leik. Stoðsendingarnar voru 3,0 að meðaltali í leik fyrir áramót en eru 3,5 eftir áramót. Og töpuðu boltarnir eru nú aðeins 1,5 en voru 2,4 fyrir áramót. ÍBV er í 6. sæti Olís-deildarinnar með 22 stig, þremur stigum á eftir toppliði Hauka.Deildarleikir Dags Arnarssonar á árinu 2020ÍBV 36-28 Haukar 10 mörk (83% skotnýting), 4 stoðsendingar, 3 vítasendingarAfturelding 26-32 ÍBV 9 mörk (75% skotnýting), 3 stoðsendingar, 1 vítasendingSelfoss 29-36 ÍBV 6 mörk (67% skotnýting), 0 stoðsendingar, 1 vítasendingÍBV 25-26 Valur 3 mörk (38% skotnýting), 7 stoðsendingar, 2 vítasendingar Olís-deild karla Tengdar fréttir Kristinn: Held að öll lið á Íslandi dreymi um að hafa þann stuðning sem við erum með Kristinn Guðmundsson, annar þjálfara ÍBV, var gífurlega ánægður með öruggan sigur ÍBV á toppliði Hauka í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil. 16. febrúar 2020 19:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 36-28 | Haukar áttu aldrei möguleika í Eyjum Topplið Hauka virðist endanlega hafa misst flugið en liðið steinlá í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil sem eru nú jafnir FH og ÍR að stigum. Frekari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 16. febrúar 2020 19:15 Gunnar: Við skulum horfa á staðreyndir Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, játaði því að það hafi oft verið skemmtilegra að vera í Vestmannaeyjum en núna. Lið hans mátti þola átta marka tap, 36-28, og hefur þar af leiðandi tapað síðustu þremur leikjum sínum. 16. febrúar 2020 20:15 Hvítu riddararnir í gær: Við elskum mömmur okkar Stuðningsmannasveit handboltaliðs Eyjamanna bauð aftur upp á mæðramyndir á hliðarlínunni í gær þegar ÍBV rúllaði upp toppliði Hauka. Þær voru hins vegar af allt öðrum toga en síðast. 17. febrúar 2020 10:30 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fulham - Manchester City | Sækja að toppsætinu Enski boltinn Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ Sjá meira
Dagur Arnarsson átti frábæran leik þegar ÍBV lagði Hauka að velli, 36-28, í Olís-deild karla í gær. Þetta var þriðji deildarsigur Eyjamanna í röð. Dagur skoraði tíu mörk úr tólf skotum, gaf fjórar stoðsendingar og þrjár sendingar sem gáfu vítaköst. Þetta var annar frábæri leikur Dags í röð. Í sigrinum á Aftureldingu, 26-32, skoraði hann níu mörk úr tólf skotum og gaf þrjár stoðsendingar. Dagur fékk 10 í sóknareinkunn hjá HB Statz fyrir frammistöðuna í gær og 9,4 í sóknareinkunn gegn Aftureldingu. Eyjaliðið hefur leikið mun betur eftir áramót en fyrir áramót og þá sérstaklega Dagur. Í 14 deildarleikjum fyrir áramót var hann með 2,1 mark að meðaltali í leik. Eftir áramót er hann með sjö mörk að meðaltali í leik. Stoðsendingarnar voru 3,0 að meðaltali í leik fyrir áramót en eru 3,5 eftir áramót. Og töpuðu boltarnir eru nú aðeins 1,5 en voru 2,4 fyrir áramót. ÍBV er í 6. sæti Olís-deildarinnar með 22 stig, þremur stigum á eftir toppliði Hauka.Deildarleikir Dags Arnarssonar á árinu 2020ÍBV 36-28 Haukar 10 mörk (83% skotnýting), 4 stoðsendingar, 3 vítasendingarAfturelding 26-32 ÍBV 9 mörk (75% skotnýting), 3 stoðsendingar, 1 vítasendingSelfoss 29-36 ÍBV 6 mörk (67% skotnýting), 0 stoðsendingar, 1 vítasendingÍBV 25-26 Valur 3 mörk (38% skotnýting), 7 stoðsendingar, 2 vítasendingar
Olís-deild karla Tengdar fréttir Kristinn: Held að öll lið á Íslandi dreymi um að hafa þann stuðning sem við erum með Kristinn Guðmundsson, annar þjálfara ÍBV, var gífurlega ánægður með öruggan sigur ÍBV á toppliði Hauka í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil. 16. febrúar 2020 19:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 36-28 | Haukar áttu aldrei möguleika í Eyjum Topplið Hauka virðist endanlega hafa misst flugið en liðið steinlá í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil sem eru nú jafnir FH og ÍR að stigum. Frekari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 16. febrúar 2020 19:15 Gunnar: Við skulum horfa á staðreyndir Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, játaði því að það hafi oft verið skemmtilegra að vera í Vestmannaeyjum en núna. Lið hans mátti þola átta marka tap, 36-28, og hefur þar af leiðandi tapað síðustu þremur leikjum sínum. 16. febrúar 2020 20:15 Hvítu riddararnir í gær: Við elskum mömmur okkar Stuðningsmannasveit handboltaliðs Eyjamanna bauð aftur upp á mæðramyndir á hliðarlínunni í gær þegar ÍBV rúllaði upp toppliði Hauka. Þær voru hins vegar af allt öðrum toga en síðast. 17. febrúar 2020 10:30 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fulham - Manchester City | Sækja að toppsætinu Enski boltinn Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ Sjá meira
Kristinn: Held að öll lið á Íslandi dreymi um að hafa þann stuðning sem við erum með Kristinn Guðmundsson, annar þjálfara ÍBV, var gífurlega ánægður með öruggan sigur ÍBV á toppliði Hauka í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil. 16. febrúar 2020 19:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 36-28 | Haukar áttu aldrei möguleika í Eyjum Topplið Hauka virðist endanlega hafa misst flugið en liðið steinlá í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil sem eru nú jafnir FH og ÍR að stigum. Frekari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 16. febrúar 2020 19:15
Gunnar: Við skulum horfa á staðreyndir Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, játaði því að það hafi oft verið skemmtilegra að vera í Vestmannaeyjum en núna. Lið hans mátti þola átta marka tap, 36-28, og hefur þar af leiðandi tapað síðustu þremur leikjum sínum. 16. febrúar 2020 20:15
Hvítu riddararnir í gær: Við elskum mömmur okkar Stuðningsmannasveit handboltaliðs Eyjamanna bauð aftur upp á mæðramyndir á hliðarlínunni í gær þegar ÍBV rúllaði upp toppliði Hauka. Þær voru hins vegar af allt öðrum toga en síðast. 17. febrúar 2020 10:30