Sérfræðingar segja börn heims sjá fram á ótrygga framtíð Atli Ísleifsson skrifar 19. febrúar 2020 07:22 Niðurstöður skýrslunnar benda til að framtíð allra barna á jörðinni sé ógnað með eyðileggingu lífríkis, loftslagsbreytinga og markaðsaðgerða stórfyrirtækja sem halda skyndibita, gosdrykkjum, áfengi og tóbaki að börnunum. Getty Ekkert land í heiminum nær með fullnægjandi hætti að verja heilsu barna, umhverfi þeirra og framtíð. Þetta er fullyrt í nýrri skýrslu hóps sérfræðinga í heilsu barna og unglinga en fjörutíu sérfræðingar víðs vegar að úr heiminum unnu að skýrslunni. Skýrslan var pöntuð af Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni (WHO), UNICEF og læknatímaritinu Lancet. Niðurstöður skýrslunnar benda til að framtíð allra barna á jörðinni sé ógnað með eyðileggingu lífríkis, loftslagsbreytinga og markaðsaðgerða stórfyrirtækja sem halda skyndibita, gosdrykkjum, áfengi og tóbaki að börnunum. Forsvarsmaður hópsins sem vann skýrsluna, Helen Clark, fyrrverandi forsætisráðherra Nýja-Sjálands, bendir á að þrátt fyrir stórstígar framfarir í barnavernd síðustu áratugi segi sérfræðingarnir að ekki sé nóg að gert. Raunar ríki nú stöðnun í þeim málum, sérstaklega í fátækari hluta heimsins þar sem talið er að 250 milljónir barna undir fimm ára aldri séu nú í bráðri hættu með að ná aldrei almennilegum þroska vegna fátæktar og slæms mataræðis. Í skýrslunni er löndum heimsins raðað eftir því hvaða ríki búi best að börnum sínum og lendir Ísland í níunda sæti, á eftir ríkjum á borð við Holland, Suður-Kóreu og Noreg, sem er á toppnum. Á botni listans eru síðan lönd á borð við Búrúndí, Tsjad og Sómalíu. Börn og uppeldi Heilsa Loftslagsmál Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Sjá meira
Ekkert land í heiminum nær með fullnægjandi hætti að verja heilsu barna, umhverfi þeirra og framtíð. Þetta er fullyrt í nýrri skýrslu hóps sérfræðinga í heilsu barna og unglinga en fjörutíu sérfræðingar víðs vegar að úr heiminum unnu að skýrslunni. Skýrslan var pöntuð af Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni (WHO), UNICEF og læknatímaritinu Lancet. Niðurstöður skýrslunnar benda til að framtíð allra barna á jörðinni sé ógnað með eyðileggingu lífríkis, loftslagsbreytinga og markaðsaðgerða stórfyrirtækja sem halda skyndibita, gosdrykkjum, áfengi og tóbaki að börnunum. Forsvarsmaður hópsins sem vann skýrsluna, Helen Clark, fyrrverandi forsætisráðherra Nýja-Sjálands, bendir á að þrátt fyrir stórstígar framfarir í barnavernd síðustu áratugi segi sérfræðingarnir að ekki sé nóg að gert. Raunar ríki nú stöðnun í þeim málum, sérstaklega í fátækari hluta heimsins þar sem talið er að 250 milljónir barna undir fimm ára aldri séu nú í bráðri hættu með að ná aldrei almennilegum þroska vegna fátæktar og slæms mataræðis. Í skýrslunni er löndum heimsins raðað eftir því hvaða ríki búi best að börnum sínum og lendir Ísland í níunda sæti, á eftir ríkjum á borð við Holland, Suður-Kóreu og Noreg, sem er á toppnum. Á botni listans eru síðan lönd á borð við Búrúndí, Tsjad og Sómalíu.
Börn og uppeldi Heilsa Loftslagsmál Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Sjá meira