Ísafjarðarbær missir annan bæjarstjóra sinn á einni viku Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. febrúar 2020 11:33 Þórdís Sif verður að óbreyttu sveitarstjóri í Borgarbyggð. Gústi Byggðarráð Borgarbyggðar hefur lagt til að gengið verði til samninga við Þórdísi Sif Sigurðardóttur um starf sveitarstjóra Borgarbyggðar og verður sú ákvörðun lögð fyrir sveitarstjórn þann 13. febrúar næstkomandi. Fimmtán sóttu um starfið. Frá þessu er greint á vef Borgarbyggðar. Þórdís er með B.S. gráðu í viðskiptalögfræði og ML gráðu í lögfræði. Undanfarin ár hefur Þórdís starfað sem sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs Ísafjarðarbæjar, auk þess sem hún hefur verið staðgengill bæjarstjóra. Í dag er hún starfandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar eftir að Guðmundur Gunnarsson hætti óvænt störfum á dögunum. Gunnlaugi A. Júlíussyni var sagt upp störfum sem sveitarstjóri í nóvember eftir að hafa verið endurráðinn sveitarstjóri á vordögum 2018. Kom fram í tilkynningu á vef sveitarfélagsins að ástæðan hefði verið ólík sýn á stjórnun sveitarfélagsins. Gunnlaugur íhugar að höfða mál á hendur sveitarfélaginu. Er það vegna uppgjörs á óteknu orlofi og launum samkvæmt ráðningarsamningi. Þar að auki verður krafist bóta vegna uppsagnar sem Gunnlaugur vill meina að hafi verið ólögleg. Fimmtán sóttu um starfið og má sjá nöfn þeirra hér að neðan: Aðalsteinn Júlíus Magnússon, Framkvæmdastjóri Árni Hjörleifsson, Oddviti Ásgeir Sæmundsson, Rafvirki Bjarni Ó Halldórsson, Rekstrarhagfræðingur Einar Örn Thorlacius, Lögfræðingur Eva Hlín Alfreðsdóttir, Verkefnastjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, Forstöðumaður Guðni Halldórsson, Framkvæmdastjóri Hafdís Vala Freysdóttir, Forstöðumaður Jón Fannar Guðmundsson, Sérfræðingur Ólafur Kjartansson, Viðskiptastjóri Sæmundur Ásgeirsson, Verkstjóri Þorsteinn Valur Baldvinsson, Jarðvinnuverkstjóri Þórdís Sif Sigurðardóttir, Sviðsstjóri Þórólfur Árnason, Verkfræðingur Borgarbyggð Ísafjarðarbær Vistaskipti Tengdar fréttir Fær sex mánaða laun Guðmundur Gunnarsson, fráfarandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, fær sex mánaða laun við starfslok sín. 29. janúar 2020 23:30 Fyrrverandi borgarstjóri og forstjóri vill verða sveitarstjóri í Borgarbyggð Átján aðilar sóttu um starf sveitarstjóra Borgarbyggðar sem auglýst var í desember. Gunnlaugi Júlíussyni var sagt upp störfum sem sveitarstjóri í nóvember eftir þriggja ára starf. 7. janúar 2020 11:42 Gunnlaugur höfðar mál á hendur Borgarbyggð Fyrrverandi sveitarstjóri Borgarbyggðar hefur höfðað mál á hendur sveitarfélaginu vegna uppgjörs á óteknu orlofi og launum samkvæmt ráðningarsamningi. Þar að auki verður krafist bóta vegna uppsagnar sem hann vill meina að hafi varið ólögleg. 23. janúar 2020 08:43 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Enginn virðist hafa tilkynnt ofbeldið, skoða þurfi lög Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Sjá meira
Byggðarráð Borgarbyggðar hefur lagt til að gengið verði til samninga við Þórdísi Sif Sigurðardóttur um starf sveitarstjóra Borgarbyggðar og verður sú ákvörðun lögð fyrir sveitarstjórn þann 13. febrúar næstkomandi. Fimmtán sóttu um starfið. Frá þessu er greint á vef Borgarbyggðar. Þórdís er með B.S. gráðu í viðskiptalögfræði og ML gráðu í lögfræði. Undanfarin ár hefur Þórdís starfað sem sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs Ísafjarðarbæjar, auk þess sem hún hefur verið staðgengill bæjarstjóra. Í dag er hún starfandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar eftir að Guðmundur Gunnarsson hætti óvænt störfum á dögunum. Gunnlaugi A. Júlíussyni var sagt upp störfum sem sveitarstjóri í nóvember eftir að hafa verið endurráðinn sveitarstjóri á vordögum 2018. Kom fram í tilkynningu á vef sveitarfélagsins að ástæðan hefði verið ólík sýn á stjórnun sveitarfélagsins. Gunnlaugur íhugar að höfða mál á hendur sveitarfélaginu. Er það vegna uppgjörs á óteknu orlofi og launum samkvæmt ráðningarsamningi. Þar að auki verður krafist bóta vegna uppsagnar sem Gunnlaugur vill meina að hafi verið ólögleg. Fimmtán sóttu um starfið og má sjá nöfn þeirra hér að neðan: Aðalsteinn Júlíus Magnússon, Framkvæmdastjóri Árni Hjörleifsson, Oddviti Ásgeir Sæmundsson, Rafvirki Bjarni Ó Halldórsson, Rekstrarhagfræðingur Einar Örn Thorlacius, Lögfræðingur Eva Hlín Alfreðsdóttir, Verkefnastjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, Forstöðumaður Guðni Halldórsson, Framkvæmdastjóri Hafdís Vala Freysdóttir, Forstöðumaður Jón Fannar Guðmundsson, Sérfræðingur Ólafur Kjartansson, Viðskiptastjóri Sæmundur Ásgeirsson, Verkstjóri Þorsteinn Valur Baldvinsson, Jarðvinnuverkstjóri Þórdís Sif Sigurðardóttir, Sviðsstjóri Þórólfur Árnason, Verkfræðingur
Borgarbyggð Ísafjarðarbær Vistaskipti Tengdar fréttir Fær sex mánaða laun Guðmundur Gunnarsson, fráfarandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, fær sex mánaða laun við starfslok sín. 29. janúar 2020 23:30 Fyrrverandi borgarstjóri og forstjóri vill verða sveitarstjóri í Borgarbyggð Átján aðilar sóttu um starf sveitarstjóra Borgarbyggðar sem auglýst var í desember. Gunnlaugi Júlíussyni var sagt upp störfum sem sveitarstjóri í nóvember eftir þriggja ára starf. 7. janúar 2020 11:42 Gunnlaugur höfðar mál á hendur Borgarbyggð Fyrrverandi sveitarstjóri Borgarbyggðar hefur höfðað mál á hendur sveitarfélaginu vegna uppgjörs á óteknu orlofi og launum samkvæmt ráðningarsamningi. Þar að auki verður krafist bóta vegna uppsagnar sem hann vill meina að hafi varið ólögleg. 23. janúar 2020 08:43 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Enginn virðist hafa tilkynnt ofbeldið, skoða þurfi lög Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Sjá meira
Fær sex mánaða laun Guðmundur Gunnarsson, fráfarandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, fær sex mánaða laun við starfslok sín. 29. janúar 2020 23:30
Fyrrverandi borgarstjóri og forstjóri vill verða sveitarstjóri í Borgarbyggð Átján aðilar sóttu um starf sveitarstjóra Borgarbyggðar sem auglýst var í desember. Gunnlaugi Júlíussyni var sagt upp störfum sem sveitarstjóri í nóvember eftir þriggja ára starf. 7. janúar 2020 11:42
Gunnlaugur höfðar mál á hendur Borgarbyggð Fyrrverandi sveitarstjóri Borgarbyggðar hefur höfðað mál á hendur sveitarfélaginu vegna uppgjörs á óteknu orlofi og launum samkvæmt ráðningarsamningi. Þar að auki verður krafist bóta vegna uppsagnar sem hann vill meina að hafi varið ólögleg. 23. janúar 2020 08:43