Spilarar EVE Online gáfu rúmar þrettán milljónir til Ástralíu Samúel Karl Ólason skrifar 7. febrúar 2020 15:05 Brent Hooper (CCP, tölfræðingur), Dan Crone (CCP, samfélagsstjóri EVE Online), Atli Viðar Thorstensen (Rauð krossinn, sviðstjóri hjálpar- og mannúðarsviðs), Björg Kjartansdóttir (Rauði krossinn, sviðstjóri fjáröflunar- og kynningarmála), Kamil Wojtas (CCP, samfélagsstjóri EVE Online), Ingibjörg Lilja Diðriksdóttir (CCP, útgáfustjóri) og Eyrún Jónsdóttir (markaðsstjóri). Spilarar EVO Online, tölvuleiks CCP, hafa safnað vel á fjórtán milljónum króna sem gefið hefur verið til uppbyggingar- og hjálparstarfs í Ástralíu vegna skógareldanna sem geisað hafa þar. Féð var gefið til Rauða krossins á Íslandi en mun nýtast Rauða krossinum í Ástralíu. Spilarar EVE Online hafa áður gefið til góðgerðarmála og í heildina hafa þeir safnað hátt í 60 milljónum króna frá því CCP hleypti fyrsta Plex 4 Good átakinu af stokkunum árið 2005. Það var gert vegna náttúruhafmara í Suðaustur-Asíu. Í tilkynningu frá CCP er vísað til þess að söfnunarátakið hafi vakið töluverða athygli og sérstaklega kaup eins spilara á sjaldgæfu geimskipi, sem seldist fyrir rúmar fjórar milljónir króna á uppboði. Hér má sjá myndband þar sem spilarinn, sem heitir Scott Manley, útskýrir hvað varð til þess að hann keypti skipið. „Við vildum þakka þeim einstaklingum í samfélaginu sem hvöttu CCP til að endurvekja PLEX for GOOD til þess að aðstoða við hamfarirnar í Ástralíu, auk allra þeirra sem lögðu átakinu lið“ segir Dan Crone, samfélagsstjóri EVE Online hjá CCP. „Spilararnir veita okkur hjá CCP innblástur og gera okkur stolt á hverjum degi. Við trúum því að samfélagið okkar sé besta samfélag tölvuleikjaspilara sá netinu.“ „Aðstæður á ýmsum svæðum í Ástralíu eru hrikalegar eftir skógarelda sem hafa geisað og heimsbyggðin hefur fylgst með“ segir Atli Viðar Thorstensen sviðsstjóri hjálpar- og mannúðarsviðs Rauða krossins á Íslandi. „Sjálfboðaliðar og starfsfólk Rauða krossins í Ástralíu hafa brugðist við með margs konar hætti; aðstoðað við rýmingar á svæðum, skráð fólk svo að ástvinir geti fundið hvern annan, veitt sálrænan stuðning enda um mjög erfiðar og langvarandi aðstæður að ræða, dreift mat, vatni og öðrum nauðsynlegum hjálpargögnum til fólks svo eitthvað sé nefnt. Það er ómetanlegt fyrir félög eins og Rauða krossinn að fá stuðning sem þennan sem spilarar EVE hafa veitt okkur“ segir Atli Viðar. Gróðureldar í Ástralíu Hjálparstarf Leikjavísir Mest lesið Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Sjá meira
Spilarar EVO Online, tölvuleiks CCP, hafa safnað vel á fjórtán milljónum króna sem gefið hefur verið til uppbyggingar- og hjálparstarfs í Ástralíu vegna skógareldanna sem geisað hafa þar. Féð var gefið til Rauða krossins á Íslandi en mun nýtast Rauða krossinum í Ástralíu. Spilarar EVE Online hafa áður gefið til góðgerðarmála og í heildina hafa þeir safnað hátt í 60 milljónum króna frá því CCP hleypti fyrsta Plex 4 Good átakinu af stokkunum árið 2005. Það var gert vegna náttúruhafmara í Suðaustur-Asíu. Í tilkynningu frá CCP er vísað til þess að söfnunarátakið hafi vakið töluverða athygli og sérstaklega kaup eins spilara á sjaldgæfu geimskipi, sem seldist fyrir rúmar fjórar milljónir króna á uppboði. Hér má sjá myndband þar sem spilarinn, sem heitir Scott Manley, útskýrir hvað varð til þess að hann keypti skipið. „Við vildum þakka þeim einstaklingum í samfélaginu sem hvöttu CCP til að endurvekja PLEX for GOOD til þess að aðstoða við hamfarirnar í Ástralíu, auk allra þeirra sem lögðu átakinu lið“ segir Dan Crone, samfélagsstjóri EVE Online hjá CCP. „Spilararnir veita okkur hjá CCP innblástur og gera okkur stolt á hverjum degi. Við trúum því að samfélagið okkar sé besta samfélag tölvuleikjaspilara sá netinu.“ „Aðstæður á ýmsum svæðum í Ástralíu eru hrikalegar eftir skógarelda sem hafa geisað og heimsbyggðin hefur fylgst með“ segir Atli Viðar Thorstensen sviðsstjóri hjálpar- og mannúðarsviðs Rauða krossins á Íslandi. „Sjálfboðaliðar og starfsfólk Rauða krossins í Ástralíu hafa brugðist við með margs konar hætti; aðstoðað við rýmingar á svæðum, skráð fólk svo að ástvinir geti fundið hvern annan, veitt sálrænan stuðning enda um mjög erfiðar og langvarandi aðstæður að ræða, dreift mat, vatni og öðrum nauðsynlegum hjálpargögnum til fólks svo eitthvað sé nefnt. Það er ómetanlegt fyrir félög eins og Rauða krossinn að fá stuðning sem þennan sem spilarar EVE hafa veitt okkur“ segir Atli Viðar.
Gróðureldar í Ástralíu Hjálparstarf Leikjavísir Mest lesið Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Sjá meira