Í beinni í dag: Leeds, Ronaldo og tvíhöfði í Olís-deildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 8. febrúar 2020 06:00 Bielsa og Ronaldo verða báðir í eldlínunni í dag. vísir/gett/samsett Það er rosaleg dagskrá á Stöð 2 Sport í dag og allt fram á kvöld. Alls eru ellefu beinar útsendingar á dagskránni í dag. Dagurinn hefst með slag í ensku B-deildinni en dagurinn bíður ekki bara upp á enskan fótbolta því einnig verður boðið upp á spænskan og ítalskan fótbolta. Cristiano Ronaldo og hans menn mæta Hellas Verona á heimavelli en sjóðheitur Ronaldo hefur skorað í níu leikjum í röð. Stuðningsmenn Leeds fá eitthvað fyrir sinn snúð en þeirra menn, sem hafa heldur betur fatast flugið, mæta Nottingham Forest. Flautað til leiks 17.30. Það verður svo tvíhöfði úr KA-heimilinu í Olís-deildunum. Fyrri leikurinn milli KA/Þór og Fram í Olís-deild kvenna en sá síðari í karlaboltanum þegar Íslandsmeistarar Selfoss koma í heimsókn. Tvö hetustu liðin í Dominos-deild kvenna, Íslandsmeistarar Vals og Haukar, mætast í Origo-höllinni í stórleik umferðarinnar í Dominos-deild kvenna. Tvö golfmót fara svo fram í dag og nótt; AT&T Pebble Beach Pro-Am og ISPS Handa Vic Open.Allar beinu útsendingar næstu daga má sjá hér.Beinar útsendingar dagsins: 12.25 Wigan - Preston North End (Stöð 2 Sport) 13.50 Fiorentina - Atalanta (Stöð 2 Sport 4) 14.25 KA/Þór - Fram (Stöð 2 Sport) 14.50 Getafe - Valencia (Stöð 2 Sport 2) 15.50 Haukar - Valur (Stöð 2 Sport 3) 16.50 KA - Selfoss (Stöð 2 Sport) 17.25 Nottingham Forest - Leeds (Stöð 2 Sport 2) 18.00 AT&T Pebble Beach Pro-Am (Stöð 2 Golf) 19.40 Hellas Verona - Juventus (Stöð 2 Sport) 19.55 Atletico Madrid - Granada (Stöð 2 Sport) 01.30 ISPS Handa Vic Open (Stöð 2 Golf) Dominos-deild kvenna Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Það er rosaleg dagskrá á Stöð 2 Sport í dag og allt fram á kvöld. Alls eru ellefu beinar útsendingar á dagskránni í dag. Dagurinn hefst með slag í ensku B-deildinni en dagurinn bíður ekki bara upp á enskan fótbolta því einnig verður boðið upp á spænskan og ítalskan fótbolta. Cristiano Ronaldo og hans menn mæta Hellas Verona á heimavelli en sjóðheitur Ronaldo hefur skorað í níu leikjum í röð. Stuðningsmenn Leeds fá eitthvað fyrir sinn snúð en þeirra menn, sem hafa heldur betur fatast flugið, mæta Nottingham Forest. Flautað til leiks 17.30. Það verður svo tvíhöfði úr KA-heimilinu í Olís-deildunum. Fyrri leikurinn milli KA/Þór og Fram í Olís-deild kvenna en sá síðari í karlaboltanum þegar Íslandsmeistarar Selfoss koma í heimsókn. Tvö hetustu liðin í Dominos-deild kvenna, Íslandsmeistarar Vals og Haukar, mætast í Origo-höllinni í stórleik umferðarinnar í Dominos-deild kvenna. Tvö golfmót fara svo fram í dag og nótt; AT&T Pebble Beach Pro-Am og ISPS Handa Vic Open.Allar beinu útsendingar næstu daga má sjá hér.Beinar útsendingar dagsins: 12.25 Wigan - Preston North End (Stöð 2 Sport) 13.50 Fiorentina - Atalanta (Stöð 2 Sport 4) 14.25 KA/Þór - Fram (Stöð 2 Sport) 14.50 Getafe - Valencia (Stöð 2 Sport 2) 15.50 Haukar - Valur (Stöð 2 Sport 3) 16.50 KA - Selfoss (Stöð 2 Sport) 17.25 Nottingham Forest - Leeds (Stöð 2 Sport 2) 18.00 AT&T Pebble Beach Pro-Am (Stöð 2 Golf) 19.40 Hellas Verona - Juventus (Stöð 2 Sport) 19.55 Atletico Madrid - Granada (Stöð 2 Sport) 01.30 ISPS Handa Vic Open (Stöð 2 Golf)
Dominos-deild kvenna Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira