Sex af tíu bestu í heimi hafa nú hætt við þátttöku á Opna bandaríska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2020 17:30 Simona Halep með bikarinn sem hún vann á Opna Prag meistaramótinu um helgina. Getty/Martin Sidorjak Simona Halep er enn ein út hópi bestu tenniskvenna heims sem ætla ekki að taka þátt á Opna bandaríska risamótinu í tennis vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Hin rúmenska Simona Halep er númer tvö á heimslistanum og er sú sjötta á topp tíu heimslistans sem verður ekki með. Opna bandaríska meistaramótið í tennis byrjar 31. ágúst en það verður spilað án áhorfenda í ár vegna COVID-19. „Ég hef alltaf sagt að heilsan myndi alltaf ráða úrslitum í minni ákvörðun,“ sagði Simona Halep. Hún er 28 ára gömul og tryggði sér á Opna Prag mótinu um helgina. World No.2 #SimonaHalep latest to pull out of #USOpenhttps://t.co/TCHck1rXHj— Zee News English (@ZeeNewsEnglish) August 17, 2020 Simona Halep ætlar ekki að ferðast til Bandaríkjanna heldur undirbúa sig fyrir keppni á Opna franska meistaramótinu sem hefst 27. september næstkomandi. Bianca Andreescu frá Kanada vann Opna bandaríska mótið í fyrra og hin ástralska Ashleigh Barty er efst á heimslistanum. Þær verða hvorugar með ekki frekar en þær Elina Svitolina frá Úkraínu, Kiki Bertens frá Hollandi og Belinda Bencic frá Sviss. Það verða samt stjörnur með á mótinu. Serena Williams verður með sem og Naomi Osaka, sem vann mótið 2018, Sofia Kenin sem vann Opna ástralska mótið í byrjun ársins og hin tékkneska Karolina Pliskova sem er númer þrjú á heimslistanum. 1/2After weighing up all the factors involved and with the exceptional circumstances in which we are living, I have decided that I will not travel to New York to play the @usopen I always said I would put my health at the heart of my decision— Simona Halep (@Simona_Halep) August 17, 2020 Tennis Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Simona Halep er enn ein út hópi bestu tenniskvenna heims sem ætla ekki að taka þátt á Opna bandaríska risamótinu í tennis vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Hin rúmenska Simona Halep er númer tvö á heimslistanum og er sú sjötta á topp tíu heimslistans sem verður ekki með. Opna bandaríska meistaramótið í tennis byrjar 31. ágúst en það verður spilað án áhorfenda í ár vegna COVID-19. „Ég hef alltaf sagt að heilsan myndi alltaf ráða úrslitum í minni ákvörðun,“ sagði Simona Halep. Hún er 28 ára gömul og tryggði sér á Opna Prag mótinu um helgina. World No.2 #SimonaHalep latest to pull out of #USOpenhttps://t.co/TCHck1rXHj— Zee News English (@ZeeNewsEnglish) August 17, 2020 Simona Halep ætlar ekki að ferðast til Bandaríkjanna heldur undirbúa sig fyrir keppni á Opna franska meistaramótinu sem hefst 27. september næstkomandi. Bianca Andreescu frá Kanada vann Opna bandaríska mótið í fyrra og hin ástralska Ashleigh Barty er efst á heimslistanum. Þær verða hvorugar með ekki frekar en þær Elina Svitolina frá Úkraínu, Kiki Bertens frá Hollandi og Belinda Bencic frá Sviss. Það verða samt stjörnur með á mótinu. Serena Williams verður með sem og Naomi Osaka, sem vann mótið 2018, Sofia Kenin sem vann Opna ástralska mótið í byrjun ársins og hin tékkneska Karolina Pliskova sem er númer þrjú á heimslistanum. 1/2After weighing up all the factors involved and with the exceptional circumstances in which we are living, I have decided that I will not travel to New York to play the @usopen I always said I would put my health at the heart of my decision— Simona Halep (@Simona_Halep) August 17, 2020
Tennis Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira