Eigandi Haffjarðarár blæs á sögur af Björgólfi í veiðihúsinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. ágúst 2020 11:53 Björgólfur, Guy Ritchie og David Beckham á góðri stundu í veiðigallanum. @davidbeckham Eigandi Haffjarðarár þvertekur fyrir að nokkuð ósæmilegt hafi gerst í veiðihúsi árinnar í sumar þar sem Björgólfur Thor Björgólfsson var á veiðum ásamt vinum sínum úr heimi hinna ríku og frægu. Um er að ræða knattspyrnukappann David Beckham og leikstjórann Guy Ritchie. Óvildarmenn Björgólfs standi líkast til fyrir sögunum að sögn eigandans. Sögurnar fóru að kvisast út í sumar þess efnis að eitthvað ósæmilegt hefði átt sér stað í veiðihúsinu í umræddri veiðiferð vinanna. Vísir hefur reynt að fá þær staðfestar en án árangurs. Útgáfurnar eru nokkrar en rauði þráðurinn sá að Björgólfur hafi hegðað sér ósæmilega. Svo illa að eigandi árinnar hafi séð sig knúinn til að reka vinina af svæðinu. Þessu neitar Óttar Yngvason, eigandi Haffjarðarár, í samtali við Mannlíf í dag. Hann hafi heyrt ótal útgáfur af sögunum og þær eigi eitt sameiginlegt. „Allar þessar sögur um Björgólf Thor og Haffjarðará eru rangar. Hann hefur verið viðskiptavinur okkar í nokkur ár og ekkert komið upp á,” segir Óttar. Ekkert sem hafi gerst í veiðihúsinu gefi tilefni til sagna á borð við þær sem hann hafi heyrt undanfarnar vikur. Þá sé ekkert til í því að hann ætli sér að selja Haffjarðará eins og sumar sögur segi. Íslandsvinir Borgarbyggð Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Eigandi Haffjarðarár þvertekur fyrir að nokkuð ósæmilegt hafi gerst í veiðihúsi árinnar í sumar þar sem Björgólfur Thor Björgólfsson var á veiðum ásamt vinum sínum úr heimi hinna ríku og frægu. Um er að ræða knattspyrnukappann David Beckham og leikstjórann Guy Ritchie. Óvildarmenn Björgólfs standi líkast til fyrir sögunum að sögn eigandans. Sögurnar fóru að kvisast út í sumar þess efnis að eitthvað ósæmilegt hefði átt sér stað í veiðihúsinu í umræddri veiðiferð vinanna. Vísir hefur reynt að fá þær staðfestar en án árangurs. Útgáfurnar eru nokkrar en rauði þráðurinn sá að Björgólfur hafi hegðað sér ósæmilega. Svo illa að eigandi árinnar hafi séð sig knúinn til að reka vinina af svæðinu. Þessu neitar Óttar Yngvason, eigandi Haffjarðarár, í samtali við Mannlíf í dag. Hann hafi heyrt ótal útgáfur af sögunum og þær eigi eitt sameiginlegt. „Allar þessar sögur um Björgólf Thor og Haffjarðará eru rangar. Hann hefur verið viðskiptavinur okkar í nokkur ár og ekkert komið upp á,” segir Óttar. Ekkert sem hafi gerst í veiðihúsinu gefi tilefni til sagna á borð við þær sem hann hafi heyrt undanfarnar vikur. Þá sé ekkert til í því að hann ætli sér að selja Haffjarðará eins og sumar sögur segi.
Íslandsvinir Borgarbyggð Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira