Bernardo skýtur föstum skotum að „sorglegum“ stuðningsmönnum Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 17. ágúst 2020 10:00 Bernardo Silva fórnar höndum á laugardagskvöldið. vísir/getty Bernardo Silva, leikmaður Manchester City, skaut föstum skotum að stuðningsmönnum Liverpool á Twitter-síðu sinni í gær. Hinn 26 ára gamli Bernardo þakkaði stuðningsmönnum City fyrir tímabilið í gær eftir að City datt úr leik fyrir Lyon í Meistaradeildinni. Það fór þó fljótt úr því að þakka stuðningsmönnum City fyrir leiktíðina - og í það að skjóta föstum að stuðningsmönnum ensku meistarana í Liverpool. „Og til allra stuðningsmanna Liverpool sem hafa ekkert annað að gera en að koma á aðgang hjá leikmanni Man. City, ég finn til með ykkur en af röngum ástæðum,“ sagði Bernardo. „Sorglegt. Farið að fagna titlinum, eða reynið að finna félaga, drekka bjór með vini eða lesa bók. Svo margir möguleikar,“ skrifaði Bernardo. Margir stuðningsmenn Liverpool höfðu hæðst að því að City datt út úr Meistaradeildinni og enn fleiri hafa svarað umræddri færslu Bernardo. The 2019/2020 season has ended for us in a very disappointing way. To all the fans, we re sorry for this frustrating season. The only thing we can promise is that in 2020/2021 we ll fight a lot to do much better and get back to winning important things for you guys! — Bernardo Silva (@BernardoCSilva) August 16, 2020 And to all Liverpool fans that have nothing else to do than to come to a Man City player account, I m also sorry for you but for the wrong reasons... pathetic... go celebrate your titles, or try to find a partner, drink a beer with a friend, read a book... so many options! — Bernardo Silva (@BernardoCSilva) August 16, 2020 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
Bernardo Silva, leikmaður Manchester City, skaut föstum skotum að stuðningsmönnum Liverpool á Twitter-síðu sinni í gær. Hinn 26 ára gamli Bernardo þakkaði stuðningsmönnum City fyrir tímabilið í gær eftir að City datt úr leik fyrir Lyon í Meistaradeildinni. Það fór þó fljótt úr því að þakka stuðningsmönnum City fyrir leiktíðina - og í það að skjóta föstum að stuðningsmönnum ensku meistarana í Liverpool. „Og til allra stuðningsmanna Liverpool sem hafa ekkert annað að gera en að koma á aðgang hjá leikmanni Man. City, ég finn til með ykkur en af röngum ástæðum,“ sagði Bernardo. „Sorglegt. Farið að fagna titlinum, eða reynið að finna félaga, drekka bjór með vini eða lesa bók. Svo margir möguleikar,“ skrifaði Bernardo. Margir stuðningsmenn Liverpool höfðu hæðst að því að City datt út úr Meistaradeildinni og enn fleiri hafa svarað umræddri færslu Bernardo. The 2019/2020 season has ended for us in a very disappointing way. To all the fans, we re sorry for this frustrating season. The only thing we can promise is that in 2020/2021 we ll fight a lot to do much better and get back to winning important things for you guys! — Bernardo Silva (@BernardoCSilva) August 16, 2020 And to all Liverpool fans that have nothing else to do than to come to a Man City player account, I m also sorry for you but for the wrong reasons... pathetic... go celebrate your titles, or try to find a partner, drink a beer with a friend, read a book... so many options! — Bernardo Silva (@BernardoCSilva) August 16, 2020
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira