Fresta kínversku fótboltadeildinni um óákveðinn tíma og bíða með HM í eitt ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2020 09:15 Ítalinn Fabio Cannavaro gerði Guangzhou Evergrande að kínverskum meisturum á síðasta ári. Getty/VCG Kínverska knattspyrnusambandið hefur tekið þá ákvörðun að hefja kínverska keppnistímabilið ekki á þeim degi sem það átti að byrja. HM í frjálsum hefur líka verið frestað um eitt ár. Þetta eru dæmi um þau gríðarlegu áhrif sem kórónaveiran er að hafa á Kína en Wuhan-veiran breiðist nú út um allt meginland Kína. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin fundar í dag til þess að ræða hvort lýsa þurfi yfir neyðarástandi vegna veirunnar. The China Super League season has been delayed because of the escalation of the coronavirus.https://t.co/XQUGB7BI90#bbcfootballpic.twitter.com/NKUBid3F7m— BBC Sport (@BBCSport) January 30, 2020 Kínverska súperdeildin í knattspyrnu átti að fara af stað 22. febúar næstkomandi og standa yfir til 31. október. Nú hefur verið tekin sú ákvörðun að fresta henni um óákveðinn tíma. Það á einnig við allar aðrar deildir í landinu. Margir frægir leikmenn spila með kínversku liðum eins og Yaya Toure, Marouane Fellaini, Oscar, Marko Arnautovic og Salomon Rondon. Þetta er ekki eini íþróttaviðburðurinn í Kína sem er á undanhaldi. The World Athletics Indoor Championship has been pushed back one year, joining a long list of sports events that have been scrubbed, moved or postponed indefinitely due to the outbreak of a new coronavirus in China.https://t.co/PfAl5ZgOHn— #TokyoOlympics (@NBCOlympics) January 29, 2020 Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum innanhúss átti að fara fram 13. til 15. mars í Nanjing í Kína en Alþjóðafrjálsíþróttasambandið ákvað að fresta því um eitt ár. Þá hefur keppni í alpagreinum á skíðum, sem átti að fara fram 15. og 16. febrúar í Kína, verið flautað af. Það er síðan uppi óvissa um hvort Kínakappasturinn í formúlu eitt fari fram en hann er áætlaður í apríl. Fótbolti Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Kínverska knattspyrnusambandið hefur tekið þá ákvörðun að hefja kínverska keppnistímabilið ekki á þeim degi sem það átti að byrja. HM í frjálsum hefur líka verið frestað um eitt ár. Þetta eru dæmi um þau gríðarlegu áhrif sem kórónaveiran er að hafa á Kína en Wuhan-veiran breiðist nú út um allt meginland Kína. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin fundar í dag til þess að ræða hvort lýsa þurfi yfir neyðarástandi vegna veirunnar. The China Super League season has been delayed because of the escalation of the coronavirus.https://t.co/XQUGB7BI90#bbcfootballpic.twitter.com/NKUBid3F7m— BBC Sport (@BBCSport) January 30, 2020 Kínverska súperdeildin í knattspyrnu átti að fara af stað 22. febúar næstkomandi og standa yfir til 31. október. Nú hefur verið tekin sú ákvörðun að fresta henni um óákveðinn tíma. Það á einnig við allar aðrar deildir í landinu. Margir frægir leikmenn spila með kínversku liðum eins og Yaya Toure, Marouane Fellaini, Oscar, Marko Arnautovic og Salomon Rondon. Þetta er ekki eini íþróttaviðburðurinn í Kína sem er á undanhaldi. The World Athletics Indoor Championship has been pushed back one year, joining a long list of sports events that have been scrubbed, moved or postponed indefinitely due to the outbreak of a new coronavirus in China.https://t.co/PfAl5ZgOHn— #TokyoOlympics (@NBCOlympics) January 29, 2020 Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum innanhúss átti að fara fram 13. til 15. mars í Nanjing í Kína en Alþjóðafrjálsíþróttasambandið ákvað að fresta því um eitt ár. Þá hefur keppni í alpagreinum á skíðum, sem átti að fara fram 15. og 16. febrúar í Kína, verið flautað af. Það er síðan uppi óvissa um hvort Kínakappasturinn í formúlu eitt fari fram en hann er áætlaður í apríl.
Fótbolti Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira