Djokovic í áttunda sinn í úrslitaleik Opna ástralska risamótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2020 11:15 Novak Djokovic fagnar sigri í dag. Getty/Clive Brunskill Serbinn Novak Djokovic vann Roger Federer í þremur settum í undanúrslitaleik Opna ástralska risamótsins í dag og var sigurinn meira sannfærandi en flestir bjuggust við. Novak Djokovic vann Federer 7-6 (7-1), 6-4 og 6-4 og Svisslendingurinn náði ekki að svara eftir þetta jafna fyrsta sett. Djokovic mætir annaðhvort Alexander Zverev frá Þýskalandi eða Dominic Thiem frá Austurríki í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Hjá konum mætast í úrslitaleiknum á laugardaginn þær Sofia Kenin frá Bandaríkjunum og Garbine Muguruza frá Spáni. Garbine Muguruza sló Simona Halep út í undanúrslitaleik þeirra í dag. Novak Djokovic is into his EIGHTH #AusOpen final! He defeats Roger Federer in straight sets - 7-6 6-4 6-3. What a performance.https://t.co/E781PYHGF3#AusOpen#bbctennispic.twitter.com/lzqr0V3x2I— BBC Sport (@BBCSport) January 30, 2020 „Roger var augljóslega meiddur og ég vil hrósa honum að taka slaginn og spila svona vel. Það sást samt að hann var ekki heill og var ekki nálægt sínu besta,“ sagði Novak Djokovic. Þetta er í áttunda skiptið sem Novak Djokovic kemst alla leið í úrslitaleikinn á Opna ástralska risamótinu og verður ennfremur 26. úrslitaleikur hans á ferlinum á risamóti. Novak Djokovic vann þetta mót í fyrra og hefur unnið alla sjö úrslitaleiki sína á Opna ástralska. Í fyrra vann hann Rafael Nadal í úrslitaleiknum en þegar hann vann bæði 2015 og 2015 átti Andy Murray ekki roð í hann. Tennis - Most men's singles finals at a specific Grand Slam in the Open Era: 12 - Federer- WIM 12 - Nadal - RG 8 - @DjokerNole - AUS (+1) 8 - Djokovic - US 8 - Sampras - US 8 - Lendl - US#AusOpen#AO2020— Gracenote Olympic (@GracenoteGold) January 30, 2020 Tennis Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Í beinni: Afturelding - Breiðablik | Heimamenn vilja hefna tapið í opnunarleiknum Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Stefán vann í stað Arnars Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Sjáðu úrslitin ráðast í æsispennandi vítakeppni í Vestmannaeyjum Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sjá meira
Serbinn Novak Djokovic vann Roger Federer í þremur settum í undanúrslitaleik Opna ástralska risamótsins í dag og var sigurinn meira sannfærandi en flestir bjuggust við. Novak Djokovic vann Federer 7-6 (7-1), 6-4 og 6-4 og Svisslendingurinn náði ekki að svara eftir þetta jafna fyrsta sett. Djokovic mætir annaðhvort Alexander Zverev frá Þýskalandi eða Dominic Thiem frá Austurríki í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Hjá konum mætast í úrslitaleiknum á laugardaginn þær Sofia Kenin frá Bandaríkjunum og Garbine Muguruza frá Spáni. Garbine Muguruza sló Simona Halep út í undanúrslitaleik þeirra í dag. Novak Djokovic is into his EIGHTH #AusOpen final! He defeats Roger Federer in straight sets - 7-6 6-4 6-3. What a performance.https://t.co/E781PYHGF3#AusOpen#bbctennispic.twitter.com/lzqr0V3x2I— BBC Sport (@BBCSport) January 30, 2020 „Roger var augljóslega meiddur og ég vil hrósa honum að taka slaginn og spila svona vel. Það sást samt að hann var ekki heill og var ekki nálægt sínu besta,“ sagði Novak Djokovic. Þetta er í áttunda skiptið sem Novak Djokovic kemst alla leið í úrslitaleikinn á Opna ástralska risamótinu og verður ennfremur 26. úrslitaleikur hans á ferlinum á risamóti. Novak Djokovic vann þetta mót í fyrra og hefur unnið alla sjö úrslitaleiki sína á Opna ástralska. Í fyrra vann hann Rafael Nadal í úrslitaleiknum en þegar hann vann bæði 2015 og 2015 átti Andy Murray ekki roð í hann. Tennis - Most men's singles finals at a specific Grand Slam in the Open Era: 12 - Federer- WIM 12 - Nadal - RG 8 - @DjokerNole - AUS (+1) 8 - Djokovic - US 8 - Sampras - US 8 - Lendl - US#AusOpen#AO2020— Gracenote Olympic (@GracenoteGold) January 30, 2020
Tennis Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Í beinni: Afturelding - Breiðablik | Heimamenn vilja hefna tapið í opnunarleiknum Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Stefán vann í stað Arnars Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Sjáðu úrslitin ráðast í æsispennandi vítakeppni í Vestmannaeyjum Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sjá meira