Djokovic í áttunda sinn í úrslitaleik Opna ástralska risamótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2020 11:15 Novak Djokovic fagnar sigri í dag. Getty/Clive Brunskill Serbinn Novak Djokovic vann Roger Federer í þremur settum í undanúrslitaleik Opna ástralska risamótsins í dag og var sigurinn meira sannfærandi en flestir bjuggust við. Novak Djokovic vann Federer 7-6 (7-1), 6-4 og 6-4 og Svisslendingurinn náði ekki að svara eftir þetta jafna fyrsta sett. Djokovic mætir annaðhvort Alexander Zverev frá Þýskalandi eða Dominic Thiem frá Austurríki í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Hjá konum mætast í úrslitaleiknum á laugardaginn þær Sofia Kenin frá Bandaríkjunum og Garbine Muguruza frá Spáni. Garbine Muguruza sló Simona Halep út í undanúrslitaleik þeirra í dag. Novak Djokovic is into his EIGHTH #AusOpen final! He defeats Roger Federer in straight sets - 7-6 6-4 6-3. What a performance.https://t.co/E781PYHGF3#AusOpen#bbctennispic.twitter.com/lzqr0V3x2I— BBC Sport (@BBCSport) January 30, 2020 „Roger var augljóslega meiddur og ég vil hrósa honum að taka slaginn og spila svona vel. Það sást samt að hann var ekki heill og var ekki nálægt sínu besta,“ sagði Novak Djokovic. Þetta er í áttunda skiptið sem Novak Djokovic kemst alla leið í úrslitaleikinn á Opna ástralska risamótinu og verður ennfremur 26. úrslitaleikur hans á ferlinum á risamóti. Novak Djokovic vann þetta mót í fyrra og hefur unnið alla sjö úrslitaleiki sína á Opna ástralska. Í fyrra vann hann Rafael Nadal í úrslitaleiknum en þegar hann vann bæði 2015 og 2015 átti Andy Murray ekki roð í hann. Tennis - Most men's singles finals at a specific Grand Slam in the Open Era: 12 - Federer- WIM 12 - Nadal - RG 8 - @DjokerNole - AUS (+1) 8 - Djokovic - US 8 - Sampras - US 8 - Lendl - US#AusOpen#AO2020— Gracenote Olympic (@GracenoteGold) January 30, 2020 Tennis Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Sjá meira
Serbinn Novak Djokovic vann Roger Federer í þremur settum í undanúrslitaleik Opna ástralska risamótsins í dag og var sigurinn meira sannfærandi en flestir bjuggust við. Novak Djokovic vann Federer 7-6 (7-1), 6-4 og 6-4 og Svisslendingurinn náði ekki að svara eftir þetta jafna fyrsta sett. Djokovic mætir annaðhvort Alexander Zverev frá Þýskalandi eða Dominic Thiem frá Austurríki í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Hjá konum mætast í úrslitaleiknum á laugardaginn þær Sofia Kenin frá Bandaríkjunum og Garbine Muguruza frá Spáni. Garbine Muguruza sló Simona Halep út í undanúrslitaleik þeirra í dag. Novak Djokovic is into his EIGHTH #AusOpen final! He defeats Roger Federer in straight sets - 7-6 6-4 6-3. What a performance.https://t.co/E781PYHGF3#AusOpen#bbctennispic.twitter.com/lzqr0V3x2I— BBC Sport (@BBCSport) January 30, 2020 „Roger var augljóslega meiddur og ég vil hrósa honum að taka slaginn og spila svona vel. Það sást samt að hann var ekki heill og var ekki nálægt sínu besta,“ sagði Novak Djokovic. Þetta er í áttunda skiptið sem Novak Djokovic kemst alla leið í úrslitaleikinn á Opna ástralska risamótinu og verður ennfremur 26. úrslitaleikur hans á ferlinum á risamóti. Novak Djokovic vann þetta mót í fyrra og hefur unnið alla sjö úrslitaleiki sína á Opna ástralska. Í fyrra vann hann Rafael Nadal í úrslitaleiknum en þegar hann vann bæði 2015 og 2015 átti Andy Murray ekki roð í hann. Tennis - Most men's singles finals at a specific Grand Slam in the Open Era: 12 - Federer- WIM 12 - Nadal - RG 8 - @DjokerNole - AUS (+1) 8 - Djokovic - US 8 - Sampras - US 8 - Lendl - US#AusOpen#AO2020— Gracenote Olympic (@GracenoteGold) January 30, 2020
Tennis Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Sjá meira