Sögðu upp í kjölfar meints eineltis sveitarstjórnarmanns í Vesturbyggð Atli Ísleifsson skrifar 31. janúar 2020 07:47 Frá Patreksfirði í Vesturbyggð. Getty Kennari við Patreksskóla á Patreksfirði í Vesturbyggð, sem sagði upp störfum á síðasta ári, hefur ákveðið að leita réttar síns þar sem hann segist hafa orðið fyrir einelti af hálfu sveitarstjórnarmanns í sveitarfélaginu. Leiðbeinandi í skólanum sagði sömuleiðis upp störfum á síðasta ári vegna meints eineltis af hálfu sama sveitarstjórnarmanns, sem einnig starfar í skólanum. Frá þessu segir í Fréttablaðinu í morgun. Segir lögfræðingur kennarans það hafa verið skýra niðurstöðu eineltisteymis sveitarfélagsins að um einelti hafi verið að ræða. Meintur gerandi starfar einnig í skólanum Fréttablaðið segir frá því að meintur gerandi sé María Ósk Óskarsdóttir, sem starfar sem leiðbeinandi í skólanum og er sveitarstjórnarfulltrúi lista Nýrrar sýnar í Vesturbyggð. Er málið sagt tengjast deilum innan fjölskyldu kennarans, sem sagði upp í apríl, og Maríu Óskar og á María að hafa gert starfsaðstæður kennarans í skólanum óbærilegar. Hafnar ásökunum Þannig á hópur annarra starfsmanna skólans að hafa farið á fund félagsmálastjóra Vesturbyggðar og kvartað undan framkomu Maríu Óskar á vinnustaðnum. Eftir að kennarinn sagði upp er María Ósk sögð hafa beint sjónum sínum að leiðbeinandanum sem sagði svo upp síðar á árinu. María Ósk segist í samtali við blaðið hafna ásökunum en vilji annars ekki tjá sig um málið. Skóla - og menntamál Vesturbyggð Vinnumarkaður Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Sjá meira
Kennari við Patreksskóla á Patreksfirði í Vesturbyggð, sem sagði upp störfum á síðasta ári, hefur ákveðið að leita réttar síns þar sem hann segist hafa orðið fyrir einelti af hálfu sveitarstjórnarmanns í sveitarfélaginu. Leiðbeinandi í skólanum sagði sömuleiðis upp störfum á síðasta ári vegna meints eineltis af hálfu sama sveitarstjórnarmanns, sem einnig starfar í skólanum. Frá þessu segir í Fréttablaðinu í morgun. Segir lögfræðingur kennarans það hafa verið skýra niðurstöðu eineltisteymis sveitarfélagsins að um einelti hafi verið að ræða. Meintur gerandi starfar einnig í skólanum Fréttablaðið segir frá því að meintur gerandi sé María Ósk Óskarsdóttir, sem starfar sem leiðbeinandi í skólanum og er sveitarstjórnarfulltrúi lista Nýrrar sýnar í Vesturbyggð. Er málið sagt tengjast deilum innan fjölskyldu kennarans, sem sagði upp í apríl, og Maríu Óskar og á María að hafa gert starfsaðstæður kennarans í skólanum óbærilegar. Hafnar ásökunum Þannig á hópur annarra starfsmanna skólans að hafa farið á fund félagsmálastjóra Vesturbyggðar og kvartað undan framkomu Maríu Óskar á vinnustaðnum. Eftir að kennarinn sagði upp er María Ósk sögð hafa beint sjónum sínum að leiðbeinandanum sem sagði svo upp síðar á árinu. María Ósk segist í samtali við blaðið hafna ásökunum en vilji annars ekki tjá sig um málið.
Skóla - og menntamál Vesturbyggð Vinnumarkaður Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Sjá meira